Baldur - 18.08.1868, Page 3

Baldur - 18.08.1868, Page 3
B Tafla yfir veðuráttu, frost og hita á Svalbarðsströnd. 1867 Snnnan 8. vest. 8. aust. Norílan n. vest. n. anst. Stillt og bjart. » Urkoma regn hríí). pýtt aí) nokkrn eía ölln. Mestur hiti. Frost ab nokkru eí)a ullu. j f 0 íest rost. \ Yflr mánuljiiin ab meísultali frost. hiti Janúar 6 daga 8 daga 17 daga 6 daga » daga » 31 daga 12. 14° 814/lOO » 28.. 1 Febrúar 16 — 7 — 4 — 13 — 2 — 18. 2° 26 — 16.] 25.1 ) 13° 538 » 15.] | Marz 7 — 9 — 11 — 11 — 9 — 7 8° 28 — 16. 1 16° 508 » J 2lJ Apríl 2 — 16 — 7 — 12 — 16 — 17. 8° * 27 — 6. 13° 292 » Maí 4 — 11 — 10 — 5 — 31 — 21. ) j 2° 22. / 20 — 15. 6° » [32 Júní 12 — 12 — 4 — 6 — 30 — 16. 18° 6 — 7. 3° » 640 Júlí 3 — 24 — 16 — 8 — 31 — 28. 20° » » » 6” Ágúst 10 — 18 — 5 — 14 — 31 — 6. 15° » » » 6 September 10 — 11 — 3 — 8 — 28 — 2. 13° 4 — 29. ) 30. j . 3° » 46« Október 11 — 9 — 11 — 13 - 25 — 13. 9° 17 — 4. 8° » 0B7 Nóvember 18 — 8 — 6 — 11 — 18 — 9. 8° 16 — 15. 9° » 050 December 22 — 6 — 8 — 10 — 18 — 15. 6° 20 — 5. 12° 119 » 121 — 139 — 102 — 117 — 239 — » 195 — » fyrir mánufcina mobaltal 31/l00 1868 1) 22' | Janúar 11 — 7 — 13 — 12 — 8 — 2. 4° 24 — 30., 12° 3° » 5.) 3lJ 1 Febrúar 18 — 8 — 5 — 17 — 3 — 12. 4° 29 — li 16° 635 » Marz 12 — 7 — 11 — 16 — 15 — 13.1 4o 28.1 28 — 1. 12° 268 » Nú 24. apr. eru koranir 10 dagar alveg frostlausir, mestur hiti þann 20. 10°; mestur kuldi hinn 6. 11°. B. Á. Um leið og vjer kunnum hinum heiðraða höfundi kærustu þakkir fyrir þessa sendingu, er vjer vonum að hann haldi fram, viljum vjer láta þá ósk í ljósi, að menn, er athuga veðuráttufar út um land, vildu gefa oss líkar skýrslur og þessa, því að gagn þeirra verður þá meira, ef menn hefðu t. a. m. eina skýrslu úr sýslu eða enda fjórðungi hverjum á landinu. Vjer mundum því vera mjög skuldbundnir þeim, ervildu sýna oss þá góðvild, að senda oss eptirleiðis slíkar skýrslur. Ritstjórn »Baldurs«. FRJETTIR ÚTLENDAR. I FralchJandi ermegnasta hreiflng í brjósti þjóðar- innnar, og kemur hún fram bæði á þingum og mannfund- um og í blöðum. Frökkum þykir að vald keisarans sje helzt til lítið takmarkað, og þjóðin hafi of lítinn rjett til þess, að taka þált í stjórn ríkismála. í*eir heimta frelsi, sem fyrsta skilyrði fyrir að þjóðin geti blómgazt, og vilja fyrir hvern mun afleggja þennan »vopnaða frið«. Þeirvilja hafa annaðhvort frið eða styrjöld — friðinn náttúrlega held- ur —, en eigi þann frið, er svo sje varið sem nú er, þar sem herútbúnaðurinn er svo mikill, að gjöld ríkisins fyrir það hið sama stíga langt yflr tekjurnar. Frá Kína komu 7. d. júní-mán. í vor sendimenn, milli 20 og 30 að tölu, til Washington í Bandafylkjunum, og er þeirra hinna sömu sendimanna síðar von til norðurálf- unnar. í*eir áttu tal við Johnson forseta, og meðal ann- ars voru í ræðu Burlingames (sendiherra Bandaríkjanna í Kína, sem var þar með) þessi orð: »Hin kínverska stjórn hefir nú í 3 síðustu árin fallizt á og viðurkennt þjóða- rjettinn, svo sem hann er skilinn af þjóðunum í vestur- hlut norðurálfu, og óskar að komast í stjórnlegt samband við Bandaríkin, við Belgíu, Danmörk, Frakkland, Bretland, Holland og Ítalíu, við Norður-Þýzkalandssambandið (Prúss- land), Rússland, Spán og Svíþjóð, og hefir kínverska stjórn- in látið þessa ósk sína í ljós í brjeft til stjórnarinnar í hverju þessu Iandi fyrir sig«. Austurr ílci. í 11. blaði »Baldurs«, bls. 42.—43. var þess getið í útlendu frjettunum, að keisarinn í Austur- ríki hefði gefið út lög, er vissu til ýmissa umbóta í ríki sínu, um trúarbragðafrelsi, um kvonföng án prestvígslu og um endurbætur á kennslufyrirkomulaginu. Páfinn, sem áð- ur hafði verið vinveittur Austurriki, er nú orðinn þessum

x

Baldur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Baldur
https://timarit.is/publication/90

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.