Baldur - 04.01.1869, Side 2

Baldur - 04.01.1869, Side 2
2 líkt niðurdrep fyrir búnaðarheill landsmanna þeir hafa á- litið, að fjölga um of hrossapeningi. tað sama, sem Espó- lín segir, á beint við á vorum dögum, nema hvað beitar- spillir og ánauð sú, er hrossamergðin veldur, er orðin að því skapi meiri, sem hrossin eru nú orðin fieiri, en þá erhann ritaði. Margir leggja nú, sem fyrri, hug á hrossa- fjölda, eins hjú sem bændur, hirðandi ekkert um, hvort þeir geti haft hann sjer eður öðrum að skaðlausu, eður hvort þeir eigi sjálflr eður hafi ráð á landi og högum handa honum. í*að mun ekki vera örðugt, að flnna þessi dæmi, að enda hjúin eigi fleiri hross að samtöldu, en húsbænd- urnir. Margir bæði til sjós og sveita eiga fjölda hrossa, enda þótt þeir eigi hvorki nje hafl ráð á landi fyrir þau; ganga þau þá upp á þeim, er jarðirnar hafa, vetur og sum- ar, hirðingarlítil og opt hirðingarlaus, bæði að frjálsu og ófrjálsu ; og þótt hrossunum sje komið fyrir tii hagagöngu hjá þeim, er land hafa, þá láta þeir, sem þau taka, þau opt ganga sjálfráð upp á öðrum. Þannig leiðir eitt hirðingar- leysið af öðru og ein óreglan af annari. Hagana er víða farið með líkt og almenning, sem hver notar eptir því, sem hann kemur við; hvort hann á þá eða á þá ekki, þar um er ekki mjög spurt. tetta þykir nú, ef til vill, ofmæli og of mikið lastmæli um vora menntuðu öld; en það er hægt að færa til helzt of mörg dæmi þess, að margur er sá, sem ekkert skeytir um, þótt bæði hross hans og enda ann- arra peningur gangi í lítilli og opt engri heimild upp á öðrum. í’etta er þó gagnstætt þeirri reglu, sem hver mað- ur ætti að vilja fylgja, enda er það siðferðisleg skylda hvers manns, að eiga ekki fleiri skepnur, en svo, að hann geti vel hirt þær og sjeð þeim borgið,án þess, að gjöra öðrum ágang eður skaða. Enginn aðgætinn maður mun geta neitað því, að land vort sje helzt til of víða nagað og troðið til óbóta; og að varla haíi batnað um þetta síðan Magnús sál. Stephensen ritaði, má nú sjá óræk merki til, eigi að eins á högum og engjum, heldur og túnum líka. Þau eru ÆFINTÝR ÚR NORÐUR- KASTILÍU (eptir Albert Lenoir). Það var komið rökkur og átti að fara að borða. Don Gil Mendez var staddur í herbergi einu undir lopti í húsi sínu, og kona bans og börn voru þar hjá honum. Gólfið í herberginu var úr fjöllitum marmara, og lagði því upp úr því þægiiegan svala; gluggar stóðu opnir, og voru breiddar fyrir þá drifhvítar blæjur, til þess að varna flug- unum, sem flögruðu fyrir utan þúsundum saman, að kom- ast ina í húsið. Um sólarlagið hafði komið dálítill and- vari, en livarf nú smátt og smátt, unz svo lítið var eptir af honum, að naumast bærðust blöðin á greinum trjánna þar í garðinum; angaði loptið af ilminum af blómunum í aldingarðinum fyrir utan gluggana, og lagði ilminn inn um þá, svo húsið fylltist af svölu anganlopti. Menn voru setztir að kvöldverði. Fimm menn voru alls í salnum; það var Don Gil Mendez og kona hans, á ýmsum stöðum köflum saman rót-urin og troðin sundur, og þar fyrir komin í flög og móa. TJtlendir ferðamenn hafa enda tekið eptir þessu og furðað sig á, að vjer skyldum æfa slíka fúlmennsku. Grasrót landsins er þó lífsrót lánds- manna, og hvað flýtur þá eðlilega af því, að eyðileggja liana, annað en eyðilegging þjóðarinnar? lJótt vjer vitum, að hver aðgætinn búmaður hafi tekið eptir, hvílíkan skaða málnytan og annar arðpeningur líður af hrossa-örtröð, þá skulum vjer til færa eilt dæmi afmörg- um, sem sýnir þetta ljóslega. Á einni jörð á Suðurlaudi, þar sem talið var fremur kjarngott, voru hafðar 40—50 ær, 30 geldsauðir, 4—5hross, en aldrei fleiri, og 4 kýr. Eptir fráfæruna þótti lítið, ef ærin mjólkaði ekki mörk í mál, værí hún annars í góðu útliti, og var gjarnast úr öllum ánum 2—3 fjórðungsskjólur af mjólk. Kýr komust á sumrin í 6 —10 marka nyt og þar yfir, eptir því, sem á þeim stóð. Bæði kýr og ær hjeldu vel á sjer nyt. Geldir sauðir þrje- vetrir og tvævetrir skárust venjulega á haustin með 5—6 fjórðunga falli og 18 upp að 30 mörkum mörs; veturgamalt með 3—4 fjórðunga falii og 10—15 mörkum mörs, kvíær með 8 og 10 mörkum og opt meira. Til jafnaðar komu 4 merkur þveginnar ullar af hverri kind, ungri og roskinni. Við þetta stóð nú allt af, þangað til farið var að fjölga hross- unum. í staðinn fyrir 4 og 5, var nú farið að hafa í hög- unum 12 og upp að 20 á sumrin og haustin. En nú brá svo við, að nytin datt úr ánum, þegar eptir fráfæruna, enda komst hún nú aldrei hærra, en í 20—25 merkur í mál úr jafnmörgum ám og fyr segir; eins fór með kýrnar, þær komust nú ekki nema í 4—6 merkur. Nú þótti gott, ef 2 og 3 vetra sauðir skárust með 3—4 fjórðunga falli og 10— 16 mörkum mörs, kvíær með 2 merkur til 5 og veturgam- alt með 5 og 6. Fjenaðurinn hætti að taka sumar- og haust- bata í högunum, varð síðan magur allt árið, þoldi illa vet- urinn og tók að horfalla á vorin, og það enda þótt honum væri ætlað alltað helmingi meira fóður en áður. Eptir því þrifleg húsmóðir, nokkuð feitlagin, og dætur þeirra tvær, ungar stúlkur og fjörugar; þær voru reyndar ekki neitt afbragðsfríðar, en þó voru þær prýddar tveim að- alkostum, er bæta þykja að mestu upp fyrirtaksfríðleik, einkum á spænsku kvennfólki; en það voru fögur augu og mikið hár, hrafnsvart. Vel má vera, að þær hefðu virzt fríðleiksstúlkur, hefði eigi þriðja stúlkan verið, sem bar langt afþeim; það var ung vinstúlka þeirra, er dvalið hafði um hríð í húsi Don Gils. Þungur hryggðarblær hvíldi yflr ásýnd hennar og skerði nokkuð fjör það og fegurð, er lýsti af yfirbragði hennar; en þrátt fyrir það bar hún þó af miklu fríðari stúlkum, en þeim dætrum Don Gils Men- dezar, þótt þær væru allsnotrar. «Það veít þó heilög hamingjan Donna Sezelja», mælti hinn glaðlyndi húsbóndi, og tók um leið vínflösku, sem stóð á borðinu, og laut niður að hinni ungu stúlku, — «að það er svo að sjá, sem þjer kunnið eigi að meta það, sem

x

Baldur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Baldur
https://timarit.is/publication/90

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.