Baldur - 27.03.1869, Side 4

Baldur - 27.03.1869, Side 4
24 (A.ðsent). UM KOSNINGAR. Vjer viljuro leyfa oss A stinga nPP á nokkruro m5nm.ro er oss viríiast einkuro til þingroanna hæflr; og roun varla vanþorf v.þ skyndt- kosningar þær, er stjórnin heflr bo>>ií> a?> flaustra af fynr jummán.-lok, at> menn noti tíroann, sero er allt of stuttur, til umhugsunar. Vjer viljum fyrst gj5ra þá alroennu athugaserod, ab þar e'b v.st roá telja, at> stjórnarbótarroálit! veríli atialmil þat), ef eigi h.t) ema, er þmg- inu i sumar roun fengit. í hendur af stjórniuni og ALLT er und.r þessu roáli koroit, þá vertiur þat autsætt, at> hjá þingroónnuro ( suroar vertur at> líta á at>ra hæfllegleika, en venjulega útheirotast t.l þmgstarfa. Hjer stotar eigi at> líta á, hver roaþur er gótur búhóldur, eta hvort haun sje kunnugur sveitamáluro og fátækrastjórn, hjer dugar í skjótu mál. e.gl anuat) at> hafa fyrir auguro, eu hve sýnt manninum er um stjóruar- mál (pólitík). , Nú viljum vjer nefna belztu þingmannaefni 1 hvern syslu: 1. Austur-Skaptafellssýsla: Páll prestur Pálsson á Prest- bakka í Yestur-Skaptafellssýslu, Stefán Eiríksson*1, Bergur prófastur Jónsson.— 2. Vestur-Skaptafellssýsla : Páll prestur Pálsson, ef hann eigi vill bjóða sig fram í Austur-Skaptafells- sýslu, Ólafur hreppst. Pálsson*, sjera Gísli Thórarensen, Jon umboðsm. Jónsson. (Vjer myndum að visu hafa nefnt hinn nú verandi þingmann, ef eigi væri öll líkindi til, að stjórn- arbótin kæmi á þing þetta; en í henni er hann ótækur). 3 Rangárvallasýsla: sami aðalþingmaður, legationsrað Gn'mur Thomsen. - 4. Árnessýsla: Benedikt Sveinsson*, kammerráð Guðmundsen. - 5. Vestmannaeyjasýsla: sömu. ____ 6. Reykjavík: organisti Pjetur Guðjohnsen, Páll Pálsson Melsteð, Gísli skólakennari Magnússon. — 7. Gullbringu- sýslu: organisti Pjetur Guðjohnsen*, (ef hann verður eigi í Revkjavík), sjera Þórarinu Böðvarsson á Görðum, Sigurð- ur Arason á Gesthúsum, — 8. Borgarfjarðarsýsla: sjálfsagðir hinir sömu. - 9- Mýrasýsla: Sami, eða Guðmundur prófastur Vigfússon á Melstað. — 10. Snæfellsnessýsla: Eiríkur prestur Kúld, A. 0. Thorlacius __ Dalasýsla: þar ætti vafalaust að kjósa sjera Jakob Guðmundsson á Kvennabrekku, varaþ. sjera Guðm. próf. Einarsson á Breiðabólstað. - 12. Barðastrandarsýsla: Jens yfirkennari Sigurðsson, Hafliði Eyjólfsson í Svefneyjum.- 13. ísafjarðarsýsla: sjálfsagt eins og áður. - 14. Strandasýsla: Pjetur kaupm. Eggerz á Borðeyri, Torfi Emarsson . lo. Húnavatnssýsla: Benedikt Blöndal, Páll Víðalín*, Jón Pálma- gon*. _ 16. Skagafjarðarsýsla: Gísli kand. Brynjúlfsson3 i Khöfn, og hinir sömu. - 17. Eyjafjarðarsýsla: Eggert sýslum. Briem, hinir sömu.- 18. Suður-Þingeyjarsýsla: himrsomu, sjera Björn Halldórsson í Laufási, Tryggvi Gunnarsson a Ilallgilsstöðum. — 19. Norður-tingeyjarsýsla: sjálfsagt Sv. Skúlason*, sjera Björn í Laufási (alternativt) varaþ. 20. Norður-Múlasýsla: sjera Halldór*, Einar Ásmundsson í Nesi eða Tryggvi Gunnarsson (báðir alternativt). 21. Suður- Múlasýsla: Páll Melsteð (alternativt), sjera Guðjón Hálfdan- arson, Gísli Brynjúlfsson (alternativt) Björn Gíslason á Bu- landsnesi. Vjer höfum engan nefnt af þeim, er síðast voru kon- ungkjörnir, enda verða þeir að likindum konungkjörnir aptur. Nokkrir kunnugir. Vjet ernm fúsir 4 aí) játa, sl vjer erura ekki ofangreindum þing- mannaefnum svo knnnir, a% vjer getum dæmt um hæfllegleika þeirra ttl þingsetu, en erum þó hius vegar sannfærþir um, aíl hinir heiþruþu h5f- undar greinariunar hafa haft eitthvab fyrir sjer vií> hvern einn, er þeir hafa uPPtalií>, og þótt vjer, of til vill, eigi getum verib 4 s5mu skoþun og hófundarnir hvat) öllum þingmannaefnunum viílvíkur, skulum vjer samt ekki at> þessu sinni, leggja neitt til þar um. Ritstj. AUGLÝSING um, að stjórn á fjármunum læknasjóðsins íslenzka skuli eptírleiðis fengin í hendur stiptsyfirvöldunam á íslandi, dag- sett 31. dag desembermánaðar 1808. Samkvæmt þegnlegri uppástungu dómsmálastjórnarinnar hefir hans hátign konunginum þóknazt 29. þ. m. allramildi- legast að fallast á, að stjórn á fjármunum og tekjum ís- lenzka læknasjóðsins skuli eptirleiðis falin á hendur stipts- yfirvöldunum á íslandi. þetta birtist hjer með öllum, sem hlut eiga að máli, til eptirbreytni. __________ — EMBÆTTI. Hjeraðslæknir Skúli Thórarensen hefir allramildilegast fengið lausn í náð frá læknisembætti sínu. Prestinum M. Jochumssyni til Kjalarnesþings hefir verið veitt leyfi til að vera laus við prestsskap eitt ár, en hann skal á sinn kostnað sjá um, að brauðmu sje þjónað, að þeim tíma liðnum tekur hann annaðhvort við aptur eða segir lausu brauðinu. Stiptamtmaður vor siglir nú með póstskipi eptir kon- ungsboði, en í fjærveru hans er yfirdómari etazráð Th. Jónassen settur stiptamtmaður. KORNVERÐ. í Kaupmannahöfn 7. marz: rúgur 7 rd.; baunir 10- 11 rd. í Reykjavík 27. marz:rúgur 11 rd.; bankabygg 14 rd. 3 mrk.; baunir 12 rd.; kaffi 28—30 sk. pundið ; sykur 22—24 sk. _ Kominn fskiafli 18. marz. Á Eyrarbakka og Stokks- eyri 120—150 fiska hlutur, í Þorlákshöfn 120, í Selvog 70, og þar fiskur fyrir, en mjög stirðar gæftir ulstaðar, nokkur afli suður í Garði og um nesin þar. Misprentað í síðasta blaði Baldurs bls. 20. neðst 17. fyrir 27. dag.

x

Baldur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Baldur
https://timarit.is/publication/90

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.