Baldur - 11.08.1869, Blaðsíða 4

Baldur - 11.08.1869, Blaðsíða 4
56 eins og kunnugt er orðið, að á sjer stað á Vesturlandi. Það væri því óskandi, að svo yrði ráðstafað, að fje því er nefndin enn kynni að hafa uudir höndum, væri varið til kornkaupa nú þegar og að það yrði sent fyrir haustið á þá staði, þar sem helzt liti út fyrir, að þess væri þörf. EMBÆTTISPRÓF (f guðfrœði) 23.-31. f. m. við prestaskólann í Reykjavík. Dndir það gengu þeir, er nú verða nefndir og fengu þessar aðaleinkunnir: Jón Bjarnason fyrstu einkunn (52 tröppur)1. Benidikt Kristjánsson —-----------(43----------). Hannes Stephenssen aðra betri-----(37----------). MANNALÁT. 27. f. m. andaðist að Ytra-Hólmi frú Sigríður Odds- dóttir Stephenssen, ekkja eptirBjörn Stephenssen, kanselli- ráð og dómskrifara við hinn konungl. íslenzka landsyíir- rjett, 82 ára að aldri. 9. þ. m. andaðist hjer í bænum eptir margra ára veik- indi Sigríður húsfreyja Johnsen (fædd Hansen), kona Hann- esar kaupmanns Johnsens, 55 ára að aldri; hún var virt kona og vel metin og sakna hennar margir. HVALREKI. 22. f. m. var hvalur róinn til lands á Rafnkelsstöð- um í Garði suður, 35 álnir milli skurða. LEIÐRJETTINGAR. í Norður-Þingeyjarsýslu er varaþingmaður Erlindur Gottskálksson hreppsljóri í Garði i Kelduhveríi. í Norður-Múlasýslu er varaþingmaður Páll Ólafsson umboðsmaður á Hallfreðarstöðum. í Suður-Múlasýslu varaþingmaður Björn Pjetursson bóndi á Gíslastöðum. í Eyjafjarðarsýslu varaþingmaður Páll Magnússon bóndi á Kjarna (ekki sjera Jón Thorlacius). í Austur-Skaptafellssýslu hefur í seinasta blaði voru af vangá orðið víxl á aðalþingmanni og varaþingmanni. Bls. 50 1. dálki neðarlega shaðvœnlegu, les skaðvœn- legustu. ADGLÝSINGAR. Par eð jeg hefi fengið heimild til af peim, er hlut eiga að máli, að gefa út kvœbi og önnur skáld- skaparrit Kristjáns sál. Jónssonar, pá leyfi jeg mjer að mœlast til, að allir peir, er annað hvort kynnu að eiga upp skrifað (afskriptir eða eiginhandrit), eða kunna 1) þ. e. 3 ágætis-oinkmmir og 4 „dável“, eíiur vantar 1 tróppn í aþaleinkunnina „ágæt!ega“. pessi aþaleinkuun <52 tr.) hefur af) eins eitt sinii á%ur geflzt á prestaskólanum (sjera Páli Pálsson á Eálfafelli), en engin betri. utan að nokkuð eptir Kristján sál., vildu sýna mjer pá vel- vild, aðljá mjer slik handrit eða skrifaupp fyrir migpað, er peir kunna, og senda mjer, og er jeg fús á að greiða póknun fyrir; og bið jeg menn fyrir alla muni að skilja ekkert undan, smált nje stórt, hvers efnis sem vera kynni, með pví peir mega óhult treysta pví, að jeg mun ekkert pað prenta, er eigi sje samboðið minningu vinar míns, höf- undarins, enda pótt slíkt beerist mjer í hendur, og biðjeg menn pví, að undanskilja ekkert fyrir pá sök; enda hafa menn pví meiri trygging fyrir pessu, sem allt handritið mun verða skoðað af bróður höfundarins, áður en pað verður prentað. Einkum bið jeg menn, að draga eigi und- an lausavísur og tœkifœrisvísur, par eð jeg hef að tiltölu lítið af peim, en pœr voru flestallar, sem jeg pekkti eptir höfundinn, afbragð ísinni röð. Af pví að jeg byrja að undir búa handritið pegar í haust, og prentun byrjar að líkindum síðara hlut vetrarins, svohenni verði lokiðivor, pá vildi jeg óska að peir, er vilja verða við pessum til- mœlum, gjöri pað sem allra-bráðast. Jeg vil leyfa mjer að geta pess, að útgáfa pessi verð- ur hin vandaðasta að öllu, sem unnt er', stœrðin verður að Jíkindum að minnsta kosti 9—12 arkir, og er svo til œtlað, að bókinni fylgi mynd skáldsins, dregin eptir Ijós- myndum og minni af Sigurði málara Guðmundssyni og steinprentuð í Kaupmannahöfn, og pó eigi sje pví unnt að kveða á nú pegar, hve dýr bókin verði, mun pað pó varla verða undir 1 rd.; jeg vil biðja pá, er kaupa vilja bókina, er hún kemur út, að láta mig vita pað pegar í stað, eða sem fyrst, og get pess, að peir, sem vilja kaupa bókina og skrifa mjer pað áður, en farið verður að prenta hana, eða áður, en hún er út komin, peir skulu, ef peir standa i skilum, er hún kemur út, fá bókina, að minnsta kosti fyrir 1 eða 2 mörkum minna verð, en aðrir. Iteykjavík, 8. dag ágúst-mán. 1869. Jón Ólafsson. HANDBÓK fyrir presta á íslandi, endurskoðuð, er nú nýprentuð; hún er seld óinnfest á 72 sk., og fæst við prentsmiðjuna i Reykjavik. Reykjavík, 11. ágúst 1869. Einar Pórðarson. FJÁRMARK upp tekið af Árna Þorvaldssyni á Meiða- stöðum: Geirstýft bæði. Vjer leyfum oss að minna vora heiðruðu kaup- endur á, að greiða andvirði ,,Baldurs“, sem er 4 jj 8 fi, fyrir lok scptember-mánaðar, svo sem vjer í byrj- un ársins höfum til skilið; vonum vjer að mennverði pví skilvísari við oss, sem petta ár verður fleiri nú- mer, en vjer höfðum heitið. Dtgefendurnir. — Kæsta blab kemur út í næsln viku! Útgefandi: «Fjelag eitt í Reykjavíkn. — Ritstjóri: J. P. H. Gudjohnsen. — Skrifstofa: Tjarnargötu M 3. Prentafcur í lauds-prentsmitjuuni 1869. Einar þúrbarson.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/90

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.