Gangleri - 08.07.1871, Blaðsíða 8

Gangleri - 08.07.1871, Blaðsíða 8
Fullnægt er galdra fálu ráíi, aí) varnar ekki ntí eg nýt. Óvinum þab er enginn sigur, ab mjer þó reibi bitran vigtir; huglauear sferæfur hjörs ( þrá helsærbum manni níðast á. Iilægir mig víst ab hjer um síb frá högum leysist þungra nauba ; æbrast skai sízt vib sár og dauda, því brosir mtíti betri tíb. Stílbjartur slokknar sjtínar neisti, síbasti voltur fjörs og hreysti. Ljettfleygur andi ljtíss f geim líbur nú burt og kvebur heim. S. S. FRJETTIR. Tíbarfar heflr enn verib hib blíbasta, síb- an síbasta blab vort kom út (13. f. m ). Gras- vöxtur er nú talinn alstabar í bezta lagi, sjer í lagi á úthaga og engjum, Sláttur er almennt byrjabur. Afli. Fiskur cr nú víbast genginn ab Norb- urlandi, og lieflr nú um tíma íiskazt nokkub, en þó lieldur tregt, sömuleibis hefir gengib heldur tregt fyrir hákarlaskipunum ab fá afla, en mörg eru nú tíkomin ti! lands. Verzlun. þess er getib ( síbasta blabi voru, ab fjelagsskipib BGrána“ liafi komib hjer á höfn 13. f. m.; hún lág hjcr til hins 30. s. m. og hafbi allmikla verzlun; síban ftír hún til Ilúsa- víkur, og er liennar von þaban um 14.—16. þ. m. I’rísar á liinni helztu útlendu vöru voru hjá fje- laginu þessir: 1 tunna af rúgi 200 U lOrd, grjón 13 rd. baunir. ll^rd, kaffi 32 sk., sikur 24 — 26 sk, brennivín 18 sk, munnttíbak 80 sk., rtíl 56—60 sk., steinkol 2 rd 16 sk. salt (sttírt) 16 sk kúturinn, færi 4 U 2rd., púbur 80 sk., högl 20 sk , blý 16 ek. Áíslcnzkrivöru: Hákarlslýsi 25 rd. tunnan, hvit vorull pundib 40 sk., mislit 26 sk., al- sokkar 24 — 28 sk„ hálf6okkar 18—20 sk, vetling- ar 8 —10sk., fingra vetlingar 26—28 sk., peisur 1 rd. 48 sk., æbardún 6 rd. Iljer um bil hinir uöiuu prísar munu nú vera orbnir hjá kaup- íuönnuni hjer í landi. — Fáum döguin cptir ab Grár.a kom hingab, kom kaupmabur Pjctur Egg- crz meb 60 iesta sttírt skip frá Noregi til Borb- eyrar hatida verzlunarfjelagi Húnveliiinga; cptirþví sem frjettir haía borizt, eru prísar þar ekki sagb- ir jafngtíöir sem á Gránu , svo sem, ab grjónat. sje 1 rd. dýrari og baunir \ rd , nll ekki nema 38 sk., sein sjálfsagt er fyrir þab, ab Pjetur heíir ekki koinist ab eins gtíbum samningum sem Tryggvi erlendis. Skipkomur og ferbanrenn. Hinn 1. þ. m. kom hjer gufuskipib Fylla, hafbi hún farib frá Reykjavík austur fyiir land og komib vib á Aust- fjörbuin ; lijeban fór hún I gær vestur íyrir til Isafjarb- ar og þaban til Reykjavíkur aptur. Yfiriucnnimir á Fyllu eru þessir: ytírforingi (Clief) capitain- lcutenant Tuxen; næstur honum ab yfirstjórii ylir— leutenant Koíoed ; þá ytírleut. Solling og Caroc og leut, Sclieller;, skipslæknir Nobel, briti eba rábs- uiabur Möller, gufuvjela-meistari Kindler. j>á daga sem skipib lá lijer, höfbu ytirmennirnir sjcr þab til skemmtunar, ab rfba norbur í Vaglasktíg í Fujóskadudal og ab Gobafossi í Skjálfandafljóti. Meb Fyllu komu þessir íerbamenn: professor Johnstrup kennari vib háskólann ( Kaupmannuh. og Dr Lundgren frá Lundi í Svíaríki, þeir hölbu meb sjer fylgdarmann Björn Björnsson fyrr- um í Görbum. j>eir keyptu hjer hesta til ab ferbast á tijer um, fyrst noibur ab brennusteinð- námunum vib Mývatn, til ab skoba þær og rann- saka livort tilvinuandi væri ab koma þar á stofu breunisteinsverkun ; síban ætla þcir landveg vestur uiii land og subur til Reykjavíkur og gjora á ýms- um 8töbuin vfsindalega skobun. Ábur enn þeir komu hmgab liöfbu þeir farib til Krisuvíkurnám- anna sama erindis Hinn 4. þ. in kom hjer skonnorlskip^ og á þv( hestakaupmabur frá Skotlandi, sem ætlar ab kaupa 100 hesta um Eyjafjörb og Skagafjörb. Ánnar hestakaupmabur Iietír nýlega komib til Reykjavíkur, sem sent hetir norbur um land ab kaupa hesta, sagt er ab þoir sjeu gjörbir út af fjelagi nokkru á Skotlandi, sem viil kaupa um 1200 hesta lijer á landi; þeir luunu vilja gefa fyrir hesta scm eru 3 — 8 vetra 18—24 rd. og borga allt út f hönd meö gulli og silfri. AUGLÝSINGAR. — Allir þeir sein skuldir eiga ab gjalda mjcr, hvort lieldur fyrir blöb eta bækur, btíkmeuntalje- lagstillög eba annab, áminnast bjer meb ab gjöra þab ( Bumar og haust. Akureyri. Frb. S;einsson. — Hjer meb leyfum vjer oss ab mælast til, ab hinir heibrubu kaupendur BGanglera“, greibi and- viibi fyrir annab ár hans, sem er 72 sk , svo snemma tii útsölumanna vorra, ab þeir geti statib skii á því til ábyrgbarinannsiiis í sumar- og haust- kauptfb. Sömuleibis leyfum vjcr oss, ab áminna þá sem eiga ógoldib andvirti fyrir fyrsta árib, ab greiba þab jafnframt. Utgefendurnir. Útgefendur: Nokkrir Eyfirðingar. Ábyrgðarmaður; Friðbjðrn Steinsson. i’rentabnr á Aknrvri 1871. B. M. StephánðEon.

x

Gangleri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gangleri
https://timarit.is/publication/92

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.