Tíminn - 04.04.1873, Page 2
42
áfengra drykkja; hvítt öl og rauðvín teljum vjer
eigi með áfengum drykkjum; hver fjelagsmaður
skal einnig láta sjer annt uin að fjelagið eflist
og útbreiðist.
4. grein.
Brjóti nokkur af breiskleika eða vangá bind-
indisheit sitt, skal J>ess getið í bókum fjelagsins;
en í flelaginu má hann vera eptir sem áður ef
brotið er ekki ítrekað hvað eptir annað.
5. grein,
Ef einhver gengur i berhögg við bindindið
með að kaupa vínföng, veita Jau eða neyta
jjeirra af ásettu ráði, og lætur ei að áminning-
um annara ljelagsmanna, þá skal auglýsa það
á prenti; sama er að segja um hvern þann, er
með hártogunum vill fara í kring um lög fje-
lagsins.
6. grein.
í>ó skal mega taka menn í fjelagið með þeiin
skilmálum að þeirri sje heimilt að ganga úr þvi
aptur eptir eitt ár, móti þvi að þeir skýri fje-
lagsstjórninni frá þvi, með 3 mánaða fyrirvara,
og tilgreini um leið ástæður sínar fyrir því; en
kosta skal hann þá kapps um að fá annan mann
i sinn stað.
7. grein.
Til þess að stýra fjelaginu, er kosin sex
manna nefnd hjer í Reykjavík, og ber henni að
stjórna öllum aðgjörðuin þess og fyrirkomulagi,
fundarhöldum, útbreiðslu og sambandi við fje-
lagsmenn og aukaljelög, er vænta má að stofn-
sett verði. Nefnd þessi skal velja nýa nefnd-
armenn jafnóðum og einhver þeirra fer frá.
Egilsson, Eiríkur Briem. Lárus llalldársson.
formalior.
Mattíus Jákkumson. Sigfús Eymundarson.
porvarður Kjerúlf.
Vjer þnrfam ekki aí) taka þa?) fram, fremnr en gjórt er
í iógnm þessnm, hve (5segjanlega naubsynlegt og gagnlegt
þetta lofsver?)a fyrirtæki er í sjálfu sjer, viljum vjer því skora
á alla g<5%a menn hjer í grendinni, aft ganga í fjelag þetta,
og eins þá, 6em fjær era, at) þeir hver í sinni sveit gangist
fyrir, a?) slík fjelóg verí)i stofnsett, og skulnm vjer benda á,
a?) oss virfcist vel til fallií), a?) prestar, hver í sinni 6<5kn,
gjörfcist forvígismenn slíkra fjelaga, því þeir eru beturtil þess
fallnir, en aí)rir, ab prjedika fyrir sófnubi sínnm hve skaí)leg
ofdrykkjan er. Já, landar g«)<bir, leggist nú allir á eitt meb
ab koma sem flestum bindindisfjelögnm á fastan fót, ef ske
mætti, ab allir Islendingar gengi í eitt bindindisfjelag, sem
vjer ekki vantrey9tum at) vinnist, ef vjer ekki þreytumst, og
mun þá fleiri samtök mebal landsmanna myndast, þeim og
landinu til ómetanlegra framfara í ýmsum greinum. Ábrm.
— UTLENDAR FRJETTIR. Meftal annars er frjettist meb
póstskipinu seinast, var þaí), ab Napóleon keisari hinn þribji
hefbi dáib 9. janúar þ. á. í bænum Chiselhuzt í Englandi úr
steinsótt. Fárra manna æfl heflr verií) jafnbreytileg og Napó-
leons þribja; hann var fæddur 20 apríl 1808; fa2ir hans var
Lúbvík konungnr á Hollaudi, bróbir Napóleons hins mikla;
eptir ab Napóleoni var hrundib frá ríkjum, ólst hanu npp hjá
mój&nr sinni á Svissaralandi; hann var framgjarn þegar á unga
aldri, og tók þátt í óeirfcum þeim, er lýbveldismenn gjörbu á
Italíu nm 1830; 1832 dó frændi hans, sonur Napóleons hins
mikla, og stób hann þá næstur til ríkiserfba eptir haim á
Frakklandi, enda loyndi hann þvf eigi, ab hann hygbi þar til
ríkis, og gjörbi hann tvisvar tilrann til aí) brjótast þar til
valda, en þab mistókst í hvorttveggja siniiib, var hann í sí<b-
ara sinnib settur í fangelsi, og sat hann þar svo árum skipti,
en loksins tókst honnm ab leynast burtu. I stjóruarbilting-
unni 1848 var Lúbvíki Filippi konungi steypt úr völdum, og
leib þá eigi á löngn ábur eri Napóleon var kosinn til forseta
Frakklands í 4 ár, en bæfci var þab, ab þing Frakka átti
litlum vinsældam ab fagna, enda var Napóleon drottnunar-
njarnari en svo, ab hann yndi yflrrábum þess; Ijet hann því
2. desember 1851 taka þingmorin höndum, og hikabi þannig
eigi vib ab rjúfa eiba þá, er hann hafbi unnib ab stjórnar-
skrinni; lýburinn Ijet heldur eigi á sjer standa a<b samþykkja
gjórbir hans, og árib cptir var hann kosinn til keisara af ná-
lega allri alþýbn manna. Gjörbist Napóleon nú abgjörbamikill
í stjórn sinni, og tók Frakkland á fáum árum meiri framför-
um í ýmsum greinum en nokknrn tíma endrarnær; akuryrkja,
ibnabur og verzlun var efld á ýmsan veg, en eigi síbnr var
þess gætt, ab gjöra keisaradóminrr sem álitlegastan í augum
þjóbarinnar; hirblíf Napóleons var hib glæsilegasta í heirni og
Parísarborg var prýdd svo, ab hún varb hin skrautlegasta borg
veraldarinnnar; eigi síbur óx vegur Frakklands í augnm ann-
ara þjóba. Napóleon studdi Tyrki ásamt Eoglandi móti Rúss-