Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1979, Blaðsíða 2

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1979, Blaðsíða 2
Hið íslenzka fornleifafélag' gefur út Árbók, sem er fræðilegt rit um ýmis menningarsöguleg efni, fornleifafræði, listasögu, listiðnaðarsögu, þjóð- háttafræði, örnefnafræði o. fl. Ritið kemur út einu sinni á ári, yfirleitt ekki minna að vöxtum en 10 arkir. Félagar í Fornleifafélaginu fá ritið fyrir árgjaldið, sem nú er kr. 6000. Þessi árgangur er afmælisrit og því meiri að vöxtum en nokkurn tíma áður, eða 13 arkir. Árbók fornleifafélagsins kom fyrst út 1880 og má nú heita ófáanleg lengi framan af. Samfellt fæst ritið enn frá 1955 og er verð árganga sem hér segir: 1955—1974 hver árgangur....................... Kr. 1.000 1975—1976 hvor árgangur......................... — 1.250 1977 .......................................... — 3.000 1978 ......................................... — 4.000 1979 .......................................... — 6.000 Heimilisfang og afgreiðsla Fornleifafélagsins er í Þjóðminjasafni ís- lands, Reykjavík. Athygli skal vakin á því að Hafsteinn Guðmundsson bókaútgefandi hefur hafið ljósprentun Árbókar og eru þegar komnir út sex fyrstu árgangar í einu bindi, en annað bindi er væntanlegt á næstunni. Hér verð- ur tækifæri til að eignast alla Árbók frá upphafi, og geta þeir sem það vilja nota sér snúið sér til Bókaútgáfunnar Þjóðsögu.

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.