Víkverji

Tölublað

Víkverji - 04.08.1873, Blaðsíða 4

Víkverji - 04.08.1873, Blaðsíða 4
Gi FJARKLÁÐINN í Noregi. (Niðrlag). Vér höfum ritað þetta til að sýna les- öndum vorum, að kláði sé og í öðrum lðnd- um, og þá tekið Norveg til dæmis, af því að hann liggr oss næst að mörgu leyti. Vér viljum að eins bæta því við hér, að Norð- menn líta öðrum augum á dýralækningar og fjárrækt yfir höfuð, en títt er hér á landi. Norðmenn hafa kostað og kosta árlega af þjóðfé marga unga menn til að nema dýra- læknisfræði við inn ágæta dýralækningaskóla í Kaupmannahöfn, svo að í fyrra voru als í Norvegi 76 dýralæknar; af þeim eru 27 amtsdýralæknar, og 8 iaunaðir dýralæknar við herinn; — 1851 voru eigi nema rúmir 20 dýralæknar. Vér íslendingar höfum þar I mót eigi enn fengið nema einn dýralæknir og hlýtr að vera auðsætt hverjum skyn- sömum manni, hve ónógt það er jafn stóru landi, og ísland er, enda er vonandi, að stjórnendr landsins sjái ráð til þess, að dýralæknum verði bráðum fjölgað hér. Að sönnu höfum vér heyrt ýms bítabörn innar almennu mentunar, er þó hefir náð hingað út til vor á þenna útkjálka veraldarinnar, láta þá skoðun í Ijós, að dýralæknar væru hér óþarfir — af því að þeir liafa eigi verið hér í tíð forfeðra vorra? —, en vér erurn þess fullvissir, að kvak þessara forneskjulegu fáráða verðr réttlega metið af öllum skyn- sömum mönnum. 7S — v. PRESTAKÖLL. Óveitt: Háls í Fnjóskadal með útkirkjum að Draflastöðum og Illuga- stöðum, metið 437 rd. 88 sk., auglýst 28. d. júlím.; prestsekkja er í brauðinu. PÓSTFERÐIU. Nortan- og vestanpóstarnir kouiu 25. f. m. um kvóldit). 27. f. m. suemma morguus lagbi póstskipib á stafc til Berofjarbar, Færeya, Skotlands og Danmerkr. Meb því fóru nó til Vestmanuaeyja: sýslum. Aagaarb; ti) Berufjarbar frókiuirnar J>órun Ualdórsdóttir og Krist- rún Olafsdóttir; til Englands gestgjafi Askam, fyrrum gestgjafi Jórgenseu, vestrheimsfarar þeir, er komu fró Beroflrfci, og ritstjóri Jón Ólafsson; til Hafuar fóru kaupmenuirnir Dauíel Johnsen og Fischer, skáldib Carl Andersen og frú hans, og frókin María Jóuassen tf>órb- ardóttir yflrdómsforstjóra). 28. 29. og 30. hófu vestan-, norban- og austanpóst- arnir 4bu póstferb sína, eins og ráb var fyrir gjórt. FISKIAFLI hefir Bíban vertíbariok verib góbr hér á Inunesjnm, þegar geflb heflr ab róa, on gæftir hafa \erib injóg stirfcar þangab til 24. f m., þó kom hægt og gott vebr, og hafa menn síban róib á hverjum degi hvban, og afl.ib agætlega, 40 í hlut og sumir meira, mest af fullorbnum þorski. Lagsveibi er sómuleibis sógb mjóg gób alstabar. SKIPAFBKGN. Beykjavíkrhófn 13 f. m. kom frá llúll meb enska ferbamenu, er ferb- ubust til Geysis, Faith, 61,28 tons, form. White; þab hóf ferb sína til Ilúll 22. f. m. 21. f. m. kom frá Leith, eptir 4 daga ferb, enska giifu- skipib Waweriey, 388 tons, foim. Melville. |>ab fór aptr iun 23 s. m meb 640 hesta. 28. f. m. fór Marío, 90,78 tons, form. Bibstiup, til Liverpools mab vórur frá Knúdtzens versluu. 29. f. m kom gufuskipib l’era, 82,26 tons, form. Ne- vil, frá Liverpool; þab fór aptr meb 128 hesta 31. s. m Meb því fóru meb tilstyrk fátækiastjórnar- innar kona Einars, fyrrum kanpmanns, Bjarnarsouar, og 10 bórn haus, en Einar fór sjálfr til Ameriku heban fyrir tveimr árum. 29. f. m. kom gufuskipib the Queen, 283,69 tons, skipst. Beid, frá Aberdeen; meb því skipi komu eitthvab 10 euskir ferbamenu, og kandídatarnir Oddr Gísia- son og Sveiubjórn Sveiubjórnsson J>ab fór 30. s. m. síbkveldis héban til Akreyrar, til þess ab sækja hesta, og fóru meb því norbr Euglendingar þeir, er höfbu komib á því, og Kristjáu Jónas6on, er ábr heflr veiib hjá Fischer, en nú er oibiuu verslunar- stjóri á Akreyri. Einn af þeirn útlendinguiu, er komu meb þessu skipi, var klæddr skoskuin bún- ingi — berleggjabr — og varb móunum starsýut á hann. Vér hótum lesib bér á landi í sóguiu vor- um um bkoska búuingiun; meuu muna, ab Magnús Noregskonungr Olafsson dró vibrnefui af þessum búniugi — Maguús berfættr, en búuiugrinn sjálír muu vaila hafa sést hér ábr. 30. f. m. fór Nancy, 115,79 tons, form. Frederikseu, til Liverpools meb vorur frá Fischersversluu. Auk þessara skipa hafa legib á hófiiioni í 14 viku sumars þessi skip, er hafa verib hófb til vóruflutninga tiébau á Akraues, Brákarpoll og Straumíjórb fyrir norsku versluuiua og verslauir Thomsens, Kuudtzons, Fischer og Sieiu6eus: LykUens Haab, Lucinde, Salus, Sóormen, Anna og Söblomsten. Fiskiskip Geirs Zoega og þeirra félaga hafa einnig legib hér á höfuinui í viku þessari. LOPTþÝNGD, RAKI OG HITI eptir mælum latínu- skólaus í fjórtándu viku sumars: Loptþyngd mest 26. f. m um dagmál og hádegi; 28*' 2"’,2 minst, 24. f. m. um uón: 28". Loptraki mestr 24. f. m. um hádegi 100°/e, mingtr 29. s m. um hádegi 28%. Uiti (Ceisiusmælir) mestr 28. f. m. um hádegi: 15°s, minstr 24. s. m. um náttmál: 9°. Útgefendr: nokkrir menn í Reykjavík. Ábyrgðarmaðr: Páll Melsteð. Prentabr í prentsmibju íslaudg. Einar þórbarson.

x

Víkverji

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkverji
https://timarit.is/publication/99

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.