Víkverji

Eksemplar

Víkverji - 22.11.1873, Side 2

Víkverji - 22.11.1873, Side 2
140 Torn seld me?) óllnm reifta og áhóldum. Jason er hljóp um 550 rd. — hann er bygfcr úr eik — keypti f&lag, er Arni bóndi Sigurbsson á Hófnnm var fyrir. Eifríbi keypti verzlnnarfelag Hánvetninga fyrir 600 rd. Páll alþingismabr á Víbidalstnngn hafbi dáib 20. f. m , og saraa dag andabi't Olafr danebrogsmabr Jóns- son á Sveinsstóbnm. Vér vonum síbar ab geta fært lesóndnm vorum æflatribi þessara 2ggja merkismanna. Húsbruninn á Svebjustóbom bar ab abfaranóttina a«h 24. f. m. Húsbóndinn og allir vinnumenn nema einn vorn farnir ab heiman. Kl. 4 nm raorgnninn vakn- abi fólkib af megnnm reyk í babstofnnni, og þegar farib var fram var allr bærinn fnllr af reyk og eigi ab hugsa til ab slókkva eldinn. Brábapestin var aT) stinga 6er nibr hfcr off hvar og haf'bi hún á fleiri bænm drepib einstakar kindr. A Sóndnm í Mibflrí)i hófbn 20 kindr drepist á stuttum tíma af veiki þessari Menn eru fyrir norfcan eins og her, nú farnir ab leggja meiri stnnd en áfcr heflr veii?) á hestarækt, eiuk- um ab koma upp góbum grabhestnm og mernm. Flestir gelda nú á fyrsta áriuu óll þau hestafolóld, er þykir hafa einhvern galla ogeigivera gúbir til nndaneldis og merarnar hafa nú náb því verbi, sem aldrei fyr heflr spurst bér á landi. f>annig var á nppbohi í snmar á dánarbúi Bjarna Bonediktssonar á Ahalbúli selt 3 vetrt morartryppi fyrir 155 rd. FJAUKLÁÐINN. Ab þvf er 9)'9lumaí)rinn í Goll- bringusýslu góbfúslega heflr tjáh oss, hafa þeir 5 bú- eodr í Grindavík, er hófhn gengib í nefnd til aí> út- rýma klábanum nú gefib skýrsln um a?)gióribir sínar. Sibasta skobnu þeirra fór fram 7.-8. þ. m., eg varb þá eigi vait vib toljandi klába í Grindavík sjálfri, en klábavottr fanst á 2 bænm í Krísnvík. Alt þab f£, er nefndin bafbi fundií) meí) klába, var skorib, en þab, sem vottr fanst í, tekib til lækningar. }jar í mót hafbi engin almenn bóbnn á óllu fenu í hreppnnm þá enn farib fram, þar eb sveitina vantabi raebó), en nú er 6agt, ab hún sfc búin ab útvega ser þau, og er vónandi, ab alt féih í hreppnnm verbí bab- ab iiinaii skams. Eins og vfcr opt hófum tekib fram, er slík bóbun alveg nanbsynleg til tryggingar gegn því, ab klábinn Jeynist í einhverri kind þrátt fyrir 6kobun- ina, enda hefir kindin þab gagn af babinu, ab vel til- vfnnandi er ab kosta þab, þó aldrei hefbi komib fram klábavottr í óbrum kiudum, er hún hefir haft sam- góngur vib. BRAÐAPESTIN. Eigi heflr heyrst, &b dýralæknir- irm enn hafl verib seudr til ab raunsaka veiki þessa, enda er sagt, ab hann síban um róttir hafl hvergi ferbast heban úr bænnm. ]>ar í raót heyrist nú dag- Jega brábapestarinnar getib á fieiri bænm, þannig dráp- nst ab sógn áreibanlegra manna 11 fjár á tæpnm sól- arhring næstlibna helgi af veiki þessari hjá óbalsbónda J>órbi þorsteiossyni á Leirá. Vér leyfiim oss aptr ab leiba athygli amtmannsins ab þessn mikilsvarbandi málefni. Veðráttufar og gæflir í 4. v. v. Blíbvibri, hæg snriiianátt og dimt lopt alla viknna, 18., 20. og 21. var brim nm morgnninn og leit hvass- vibiislega út. — Loptþyngd mest 15. nóvember kl. 4 f. m. 28" 5,2,n rainst 21. nóvember kl. 12 f. m. 27M 2,0'M. Hiti mestr 18. nóvember kl. 12 8°4C, ininstr 19. nóvember kl. 12 2°4C. Mebalhiti, 4°,9C. Loptraki mestr Ifl.nóvember kl. 7 f. m 100°/o, mlr.str 19. nóvember kl. 10 e. m. 70°/o. — Fiskiafli þessa dagana heflr, þá er róib heflr verib (15, 17. og 19. beban úr bæuum) verib ab kalla á- gætr yflr allar veiblstóbnr snnnanvert Faxaflóa frá Gar- skaga til Akranes, frá 30 til 40 í hlut ab mebaltali, afmestmegnis ýsu og stútnng9þyrsklingi, en víbast orbib til góbra uiona þorskvart. Jafnvel þó næstlibin vetrarvertíb í ýmsnm veibi- stóbum innan Faxaflóa, t. d. Njarbvíkum, Vognm og Vatnsleysustrónd gæfl langt nndir mebalafla, mun samt ab óllu samtólda mega fullyrba, ab ár þab, sem nú er ab líba, mnni vera ib þribja bosta aflaár srban 1858, og mtinum ver ab nokkrn leyti eiga þab ab þakka framfórum þeim, er sjómenn vorir sýna í því ab bæta skip sín bæbi til siglinga og annara sjósókna. Merkisdagar í fjórða vikn vetrar. 16. 1807 fæddist Jónas skáld Hallgrímsson. 17. 1390 sprakk jórbin í sundr undir stofunni i Lóngu- hlíb í Hórgárdal, hljóp npp vatn í stofuna og tók af allan bæinn og kirkjuna, þar let búaudinn á bænnm, Hrafn Bótólfsson, er lógmabr hafbi verib N. og V. síban 1381 og meb honum flestalt heima- fólk hans líf sitt. 19 1770 fæddist í Kanpmannahófn Albert Thorvald- sen Gotskalksson myndasmibar þorvaldssonar, prests á Miklabæ í Blónduhlíb. Hann varb síbar þjób- smibr frægr um heim, og gaf „Islandi ættjórbu sinni í ræktarskyni** skírnarfont þan, er er í dóm- kirkjunni 21. 1836 dó sira þorvaldr sálmaskáld Bóbvarsson í Holti nndir Eyafjóllum. Atlmgavert t' fimtu viku vetrar. 23 Messa í dómkirkjunni og á Górbnm. 22, Aætlabr komudagr póstskipsins og norban- póstsins, 24. áætlabr komud. vestanpóstssins Eptir áætluninrii á póstskipib ab fara aptr 29. þ. m. vestanpóstrinn á ab hefja 7. póstferb sína 1. dec. norbanp. 2. og anstanp. 8. s. m. Iim- og ntborgnn sparisjóbsins hvern virkan langar- dag frá 4.-*-5. st. e. m Stiptsbókasafnib opib hveru laugar- og mibvikudag kl. 12—1. Ijtgefendr: nokkrir menn í Reykjavik. Ábyrgðarmaðr: Páll MelsteS. t'rentabr ) prentsuiibju íslamis. Eiuar ('úrtiareuu.

x

Víkverji

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkverji
https://timarit.is/publication/99

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.