Víkverji

Tölublað

Víkverji - 29.11.1873, Blaðsíða 2

Víkverji - 29.11.1873, Blaðsíða 2
141 pokkum síðnr dóttir nefnd Ðcelci hilmis. Þolikum = nokkru. — 26 a: Þrýtr-a pann er verr hefir va/t. Valt er án efa = valit og á saman við verr. Velja verr = taka upp hið verra ráð, hafa verra málstað. — 29 3: Yggiar bjórs hver eiga myni. Fyrir bjórs mnn eiga að lesa bjór. Eiga Yggjar bjór = eiga Óðins öl, eiga kvæðið. i-»/ 73 Jón Þorhelsson. LATÍNOSKÓLINN (framhald frá bls. 139). 4.JANUS JÓNSSON, heitins pórbarsonar silfrsmiðs á Kirkjubóli í ísafjarðarsýslu. ð.JÓNAS BJARNARSON, heitinsbónda Kortsson- ar á Möðruvöllum í Kjósarsýslu. 6. HERMANN HJÁLMARSSON, hreppstjóra Her- mannssonar á Brekku í Mjóafirði í Su8r-Múla- sýslu. 7. ÁSMUNDR SVEINSSON, bónda Sæbjamarsonar í Húsavík í Norðr-Múlasýslu. 8. MORITZ HALLDÓRSSON, skólakennara Frið- rikssonar í Reykjavík. 9. EINAR VIGFÚSSON, heitins bónda Guttorms- sonar á Arnheiðarstöðum í Norðr-Múlasýslu. 10. ÓLAFR ROSINKRANZ ÓLAFSSON heitins bónda Guðmundssonar að Miðfefii í Árnessýslu. bi In yngri deild. 11. MAGNÚS ANDRÉSSON, heitins bónda Magn- ússonar í Langholti í Ámessýslu. 12. FRIÐRIK PETERSEN, Petersens son kaupmanns 1 Færeyjum. 13. SKAPTI JÓNSSON, heitins prófasts porvarðar- sonar í Reykholti í Borgarfjarðarsýslu, 14. GESTR PÁLSSON, bónda Ingimundarsonar í Mýratungu í Barðastrandarsýslu. 15. GRÍMR JÓNAS JÓNSSON, prests Hjörtssonar á Gilsbakka í Mýrasýslu. 16. ÁRNI JÓNSSON, heitins timbrmanns Jónssonar á Finnsstöðum í Húnavatnssýslu. 17. HELGI GUDMUNDSSON, tómthúsmanns pórð- arsonar í Reykjavík. 18. pORVALDR JÓNSSON heitins sýslumanns Thór- oddsens að Leirá. 19. FRANZ SIEMSEN, Siemsens son kaupmanns og kensúls í Reykjavík. 3. bekkr B. 1. EINAR JONSSON, heitinsbónda porsteinssonar að Stórasteinsvaði í Norðr-Múlasýslu. 2. GUÐLAUGR GUÐMUNDSSON, heitins bónda Ólafssonar í Ásgarði í Ámessýslu. 3. SIGURÐR GUÐMUNDSEN, pórðarson kam- merráðs Guðmundssonar á Litla-Hrauni í Ár- nessýslu. 4. JÓN JENSSON, heitins skólastjóra Sigurðssonar. 5. DAVÍÐ SCIIEVING í Reykjavík, porsteinsson heitins verzlunarfulltrúa í Æðey í ísafjarðarRýslu. 6. SIGURÐR ÓLAFSSON, bónda pormóðssonar í Hjájmholti í Árnessýslu. 7. pORSTEINN BENEDIKTSSON, heitins prests Guðmundsens í Vatnsfirði í ísafjarðarsýslu. 8. BJÖRN BJARNARSON, Stefánsson sýslumanns Bjamarsonar í ísafjarðarsýslu. 3. bekkr A. 1. pÓRIIALLR BJARNARSON, prófasts Halldórs- sonar í Laufási í pingeyjarsýslu. 2. MAGNÚS HELGASON, bróðir nr. 2 í 4. bekk. 3. HALLDÓR DANIELSSON, prófasts Haldórssonar að Hrafnagili í Eyjafjarðarsýslu. 4 ÓLAFR pORSTEINN HALDÓRSSON, prófasts Jónssonar að Hofií Vopnafirði í Norðr-Múlasýslu. 5. JÓN FINSEN, Finsens son landshöfðingja í Reykjavík. 6. JÓHANN pORSTEINSSON, heitins bónda Helga- sonar á Grund í Húnavatnssýálu. 7. pÓRÐR JÓNSSON, bróðir nr. 18 í 4. bekk. 8. pORSTEINN JÓSEF HALLDÓRSSON, bróðir nr. 4. 9. JÓN pÓRARINSSON, prófasts Böðvarssonar í Görðum í Gullbringusýslu. 10. ÓLAFR ÓLAFSSON, hreppstjóra Ólafssonar í Reykjavík. 11. RASMUS MORTEN HANSEN, Hansens son heitins verzlunarmans 1 Reykjavík. 12. GUNNLAUGR EINAR GU NN LAUGSSON, bónda Guðmunndssonar áSólheimum í Skagafjarbarsýslu. 13. BJARNI JENSSON, bróðir nr. 4í 3. bekk B. 2. bekkr. 1. KJARTAN EINARSSON, bónda Kjartanssonar á Ytri-Skógum í Rangárvalllasýslu. 2. GEIR ZOEGA, Tómasson heitins Zoega, bónda á Bræðraparti á Akranesi í Borgarfjarðarsýslu. 3. FINNR JÓNSSON, Borgfirðings löggæslumanns í Reykjavík. 4. ÁRNI pORSTEINSSON, bónda porsteinssonar í Reykjavík. 5. E1RÍKR GÍSLASON, heitins prests Jóhannes- sonar á Reynivöllum í Kjósarsýslu. 6. ÁSGEIR BLÖNDAL, Lárusarson sýslumanns Blöndals í Dalasýslu. 7. JÓHANNES DAVÍÐ ÓLAFSSON, prófasts á Stað á Reykjanesi í Barðastrandarsýslu Einars- sonar. 8. HALLDÓR ÓLAFR pORSTEINSSON, sýslu- manns Jónssonar Cancclliráðs ab Kiðjabergi í Ár- nessýslu. 9.IIALLDÓR JÓN EGILSSON, bókbindara Jóns- sonar í Reykjavík. 10. MARKÚS ÁSMUNDSSON, prófasts Jónssonar í Odda í RangárvaUasýslu. ISýsveinar. 11. PÁLL JAKOB BRIEM, Eggertsson sýslumanus í Skagafjarðarsýslu, Gunnlaugssonar Briems.

x

Víkverji

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkverji
https://timarit.is/publication/99

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.