Víkverji

Tölublað

Víkverji - 10.12.1873, Blaðsíða 1

Víkverji - 10.12.1873, Blaðsíða 1
Afgreiðslustofa, «Vík-1 verja* er í húsi Teits dýrataékn. Finnboga- sonar. Verð b/aðs- ins er 8 mr/c um árið, 2 mrlc um ársfjárð. i Víkverji« kemr út á hverjum virkum laugardegi. Borgun fyrir auglýsingar 4 /3 fyrir smá/etrs- línu eðr viðlíktrúm. 5t« dag innar 7d“viku vetrar, miðvikud. 10. dag desembermán. Vi/ja guðs, oss og vorri þjóð vinnum, á meðan hrœrist b/óð. 1. ár, 2. ársfjórðungr, 40. tölublað. fsafirði 12. nóvember. „Tíðarfarið heflr verið mjög stirt og hrakviðra- samt sumarið sem leið, og pess vegna heyast í minna lagi, og margrmist talsvert hey, sumt fokið, sumt enn pá upp til fjalla og undir snjó, sem hér er kominn venju fremr svo snemma vetrar, og elstu menn segja, að jieir muni ekki eptir slíkum illviðr- um, eins og á hafa gengið hér í haust síðan í miðj- um september, pó hafa aflabrögð verið hér í góðu meðallagi síðan í fyrra. Hákallsaflinn varð að sönnu mjög misjafn. Andrés Pétursson fekk 362 tunnur lifrar á skip, og er pað langmest, Bjarni Guðmunds- son 280 tunnur, en minstr afli var 80 tunnur. Mjög hefir verið sjúkhalt hér í sumar, og margr hraustr maðr og duglegr dáið; nefni eg hér að eins Hafliða HaUdórsson í Ögri, efnilegasta bónda og besta mann, EgilSandholt (f 8. sept.), ogrdmri viku síðar, skipherra Ömúlf pörleifsson; og ermikil eptirsjá í slíkum mönnum“. AÐ NORÐAN. Miðfirði 14. nóv. 1873. Eg hefi lítið að skrifa í fréttum nema tát tveggja vor Húnvetninga, merkustu manna Páls á Viðidalstungu og ölafs dannebrogs- manns á Sveinsstöðum, er báðir önduðust 20. f. m. Ólafr sálugi var jafnan höfuðveill, síðan bann veiktist á alþingi 1859, og síðan haustið 1869 hafði hann legið rúmfastr til dánardægrs síns, svo gáfna hans naut lítið við um seinni hlut æfinnar. Að Páli var hinn mesti skaði, því hann var duglegr og áhuga- mikill uin hvaðvetna, er varðaði bú, sveit og sýslu, og hafði inn besta hug og vilja á landsmálum vorum. Veðráttufar hefir verið hér ið stirðasta, svo að elstir menn muna eigi þvílíka tíð alt frá réttum og til 8. nóvembers, að brá til sunnanáttar og hláku. t*að er, ef til vill, eitthvað ið ónotalegasta, sem fyrir sveitamann- inn, getrkomið slík haustáfelli. Öllhaustverk voru ógjörð, hús niðri og óborið.á túnogallar skepnur hafa hrakist fjarskalega í staðinn fyrir að taka haustbata, sem er svo einkar áríðandi með búsmala, sem litið fitnar fyr en á haustum, þegar hætt er að mjalta hana. í einum af moldviðrisbylunum í fyrra mánuði brann til kaldra kola bærinn á Sveðjustöðum. Engu varð bjargað nema megininu af rúmfötunum og dálitlu af rúm- fatnaði, skyri og slátri í búri, en öll betri föt brunnu, allr bærinn nýbygðr, allr hús- búnaðr og borðbúnaðr, borðsiifr og kvenn- silfr, öll kornvara, alt kjöt, smjör og tólg, skinnavara m. m. Guð varðveiti oss að brenna út á kaldann klakann, það er þungt að missa svona sviplega alt af dauðum mun- um, og þetta er svo örðugt að bæta, því fáir hafa aflögu. Systurdóttir sira Skúla Gíslasonar, sem var vinnukona þar á bæn- um, var in eina, er dugði til að bjarga; hún gekkframeinsoghetjaog reið síðan út í ófær- an bylinn tilað fámannahjálp. f>aðer vonandi, að margir fjær og nær verði til að rélta þeim bjálparhönd. TALA DÓMANDA í FJÓEÐUNGSDÓMUM Á ALpINGI. í 25. og 26. tölublaði „Yíkverja11 (18. og 25. sept. p. á.) hefir. herra yfirkennari Jón porkelsson minst á ritgjörS mína um íslensku lögin á pjóöveld- istímanum, sem prontuð er í árbókum fomfræða- félagsins 1873, og einnig er gefin út sérílagi. Aðalefni pessarar ritgjörðar minnar er að sanna, að Grágás sé ekki, eins og próf. dr. Konráð Maurer hefir ætlað, ab miklu leyti safn af réttarvenjum, og meðfram, ef til vill, af ritgjörðum og lögskýringum einstakra lögfræðúiga, heldr, að hún sé í heild sinni safn af lögum, er sett hafa verið af lögréttunni, og hefir herra J. porkelsson tjáð sig alveg sampykkan bessari skoðun minni. Eg hefi að mestu leyti bygt hana á pví, a ð aðfcrðin, pegar sampykkja átti ný lög i lögréttunni, hafi verið mjög; óbrotin; að ný- mælin hafi verið sampykt með atkvæðafjölda — í stað pess, að Maurer að nokkru leyti ætlar, að purft hafi samhljóða atkvæði — og a ð mjög frjáls að- gangr hafi verið til að stinga upp á nýmælum eða 153

x

Víkverji

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkverji
https://timarit.is/publication/99

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.