Víkverji - 09.01.1874, Blaðsíða 1
Afgreidslustofa « X'tk-'
verja» er í hiísi Teits i
dýralœlcn. Finnboga-
sonar. Verö blaös-
ins er 8 tnrk um árið, '
2 mrk um ársfjórð.
Víkverji» kemr úl n
hverjum virkum
laugardegi. Borgun
fyrir auglýsingat
4/3 fyrir smáletrs-
línu eðr viðlíkt rúm.
7ta dag innar I 1 viku vetrar,í VHja guðs, oss og vorri pjóð 1. ár, 3. ársfjórðungr,
föstud. 9. dag janúarmán. Ivinnum, á meðan hrcerist blóð.j 44. tölublað.
Kveðib raeðallagi fljótt
i
s
þJÓÐSÖNGH SVÍA.
Westermarck.
z=í=:
Karl Lilra - ir ketj - an ung -
a
Ö
=í
0
—o-
0.0-
í kelj-ar skot-reyk stóð, Hann kóf upp
^=i J j4t“É-= P b- - í- j •-
•- a k « j— * 1 0 i
kjör - inn jrang - a, Og kart til vigs fram óð; iíeynt mun við Mosk-ó - vít - a
fiar magn-ast orr-a glamm, Hvort Sví - aböð-stál bít - a, Hvort Sví-a böð-stál bít-
ák -0. m* .- i J
iLf- | - y. ff- #• r T r ® —0' a—0—»- , «; | 1
—I—I—I—h-- U- = þ rf: -® J
a, Blá-svein-ar! geys-istfram, Blá-svein-ar! geys-ist fram.
Einn par er hjörping háði, Harri mót tíu lét,
Féll hver ei flýja náði. Frumraun það jöfurs hét,
Við þengla þrjá í stríði Jrektist ei piltur boð.
Evrópu allri frýði Óskeggjað þrúðvangs goð.
Lævísi grálynd lagði Launsnörur veg hans á,
Eitt orð þá sveinninn sagði, Og snaran slitin lá,
Svanbrjóstuð glæstist gyðja Gullhærð Aróra ný.
Tvítugan tjáði ei biðja, Hann tældist ei af því.
það sló svo hugstórt hjarta í hilmis sænskum
barm, Af dáð og dygð nam skarta, Drenglynt
í sæld og harm. Á heilla og hrakfalls degi Hann
hærri en lukkan sat, Flúið gat fylkir eigi, Fallib
hann að eins gat.
Sjá! heiðblys nætur hreinnar Á hetju skína
stein Og mosann aldar einnar Auðmildings þekja
bein! Svo fyrnist dýrð á foldu, Hans frægð í
minnis hljóm Og nafn á Norðurfoldu, pað, nú er
saga tóm.
Á sögu hlýðir sína pó sögulandið enn, Mót
risa römmum dvína Hin rögu dverghljóð senn.
Att norðri enn þá gefur Sá andinn tignarhár;
Nár er hann síst, hann sefur, Hann svaf um
hundrað ár.
Krjúp, Svíþjóð! kempu mestu Að kurnli, sorg-
arkljóð, Og letrið máða lestu! píns lofstírs dýrð-
ar óð. Með höfuð bert þar lmígi Heimssagan
náms að mar, Og sænska sæmdin vígi Vort sig-
urmerki þar.
ATHUGAGREIN. Karl Svíakonungr 12. Karls-
son Svíakonungs ellefta, kom til ríkis 1697 eptir
föður sinn, og var þá að eins 15 vetra gamali. Fá-
um árum síðar réðuþcir Friðrik Danakonungr IV.
Agúst Saxakjörfusti og Pólveijakonungr II. og Pétr
mikli Itússakeisari á lönd Svía, en Karl vann á
skemri tíma en einu ári (25. júlí 1700—9. júlf 1701)
sigr á öllum þessum óvinum sínum. Áróra Königs-
mark hét frilla Ágústs konungs. Var hún fræg um
alla Norðrálfu sakir fríðleiks og vitsmuna. Árið
1702 sendi Ágúst hana til fundar við Karl, og
hugði, að hún mundi fá töfrað hann.og útvegað sér
betri friðarkosti. Ilún orkti vísur til Karls og rit-
aði honum smjaðrbréf, en Karl synjaði henni á-
heyrnar. Sætti hún þá lagi að láta vagn sinn verða
á leið Karls, þegar hann var á skemtireið, til þess
að heilla hann með fegurð sinni. pá er Karl kom,
sté hún ofan úr vagninum og hneigði sig djúpt.
Karl tók kurteislega ofan, en keyrði hestirm spor-
um, reið burt, og virti hana eigi viðtals. Karl var
8