Víkverji

Tölublað

Víkverji - 17.01.1874, Blaðsíða 1

Víkverji - 17.01.1874, Blaðsíða 1
A fgreiðslustofa « Vík-' verja» er i húsi Teits dýralœkn. Finnboga- sonar. Verð blaðs- ins er 8 mrk um Arið, 2 mrk um ársfjórð. p í« Víkverji* kemr út á ) W 1134. W 1 i H8M0 ■ nverjum vtritum q J laugardegi. Borgun \ fyrir auglýsingar I 4/3 fyrir smáletrs- f linu eðr viðlíktrúm. lt« dag innar 13d“ viku vetrar, V laugard. 17. dag janúarmán. vi ilja guðs, oss og vorri þjóð nnum, á meðan hrœrist blóð. 1. ár, 3. ársfjórðungr, 45. tölublað. KVÆÐi (úr (jýsku eptir E. Geibel1). pá hjörtun tendrást heitt af ástar glóðum, peiin helgidómi snerti menn ei yið, Slökkvið ei logann guðs í hjörtum góðum, Grimmd er að spilla tveggja sálna frið. Ef nokkuð heilagt má á moldu skarta, par meinráð engin skyldu prengjast inn, pá er pað mannsins ungt og óspillt hjarta, Sem elska saklaus hrífur fyrsta sinn. Vordraums að njóta meini maður engi, Morgunrós angar, sælutíð er naum, Paradís hugar, himinsælu gengi, Er horfið burt með pessum fagra draum. pví mörgum ungling hjarta sprakk af harmi, pá hans úr faðmi svanni slitinn var, Og harðnað mörgum hverfðist pað í barmi, Og hatrið svarta tók sér bólstað par. Og blóðugt mörgum byrgðist pað með trega, Og bað um svölun þjáð af ástar kvöl, pað glaumsins sollna ginntist fram á vega, En guðsmynd pess varö aska köld og föl. Grét eg og yðr ótal fann til saka, En iðrun beisk, pó felli tárin hlý Á bleikar rósir — blómgun pær ei taka Og brostið hjarta lifiiar ei á ný. Stgr. Th. — HOMILIU-BÓK, islandska homilier efter en handskrift frán tolfte árhundradet, útgifna af Dr. Theodor Wisén, Professor vid Uni- versitetet i Lund. Islándska skinnboken 15 qv. á Kungl. Bibliotheket i Stockholm. Lund 1872. XVIII og 220 bls. 4. Skinnbók þessi er ein af inum elstu ís- lensku skinnbóknm, og ber stafsetning henn- ar það með sér, að hún er rituð á íslandi, en eigi í Noregi. Sem sönnun þess má meðal annars telja það, að í henni er h rit- 1) Emanúel Geibel er fæddr 1815 í Lýbek. Hann «r einknm orðinn frægr af mansöngnm sínum. Síb- asta kvæbasafn hans kom út 1864 „Gedichte mid ge- denkblatter“. að fyrir frarnan /, n og r í inu sama orði, en það er aldrei gjört í norrcenum handrit- um, t. d. í orðunum hlutr, hneykja, hreinn. Þau orð eru í norrœnum skinnbókum rituð lutr, neykja eða nœkja, reinn. Það má og telja sem sönnun um íslenskan uppruna skinnbókar þessarar, að þ er í henni ritað í niðrlagi orðaogsamstafna; enn þar rita Norð- menn ð nálega undantekningarlaust. Enn auk þess, að stafsetning bókarinnar bendir á, að hún sé til orðin á íslandi, vísa orða- tiltœki í henni á ið sama. I'annig stendr á bls. 159i2.- Olafr er til sipar oc friþar barþ- isc i norvegi oc lanzlaga réttra, og á bls. 212sa: Licams loste a þesso lande es hafpr í rópom (þ. e. rœðum, samrœðum) a miþil manna at gamne svasem ofdrykcia i nor- vege. Þessi orð geta og gefið leiðbeining tíl að kveða á, hve nær skinnbókin sé rituð. Sem kunnugt er, varofdrykkja mikil í Noregi á dögum Sverris konungs eðaá inum síðustu tuttugu árum 12. aldar, og hefir hún án efa haldist nokkuð fram á ina 13. öld. Um sama leyti tíðkaðist á íslandi mikil ósiðsemi um kvennafar, og margir inir stœrstu höfðingjar höfðu þá frillur, og inn sami maður átti þá opt launbörn mað mörgumkonum. JónLopts- son í Ódda (f 1197), einhver inn göfugasti og ágætasti maðr, er á íslandi heflr verið, hafði þannig fyrir frillu Ragnheiði systur Þorláks biskups Þórhallssonar. Þeirra son var Páll biskup og Ormr Breiðboelingr. Jóa Loptsson var kvongaðr maðr, og þó átti hann launbörn með þremrkonum öðrum en Ragn- heiði. Sonr Jóns Loptssonar Sæmundr í Odda (f 1222) átti mörg launbörn með mörg- um frilium. Snorri Sturluson átti og óskil- getin börn, sitt með hvorri konu, Órœkju, Ingibjörgu, er Gizurr Þorvaldsson átti, og Þórdísi, er Þorvaldr vatnsfirðingr álti. Það

x

Víkverji

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkverji
https://timarit.is/publication/99

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.