Víkverji

Ataaseq assigiiaat ilaat

Víkverji - 28.02.1874, Qupperneq 1

Víkverji - 28.02.1874, Qupperneq 1
Afgreiðslustofa «Vík- verja» er í húsi Teits dýraJœkn. Finnboga- sonar. Verð blaðs- ins er 8 mrk um árið, 2 mrk um ársfjórð. « Víkverjio kemr út á hverjum virkum laugardegi. Borgun fyrir auglýsingar 4/3 fyrir smáletrs- línu eðr viðlíkt rúm. 1ta dag innar 19duviku vetrar, Vilja guðs, oss og vorri pjóð laugard. 28. dag febrúarmán. vinnum, á meðan hrœrist blóð. 1. ár, 3. ársfjórðungr, 51. tölublað. — EMBÆTTISMANNAEFNIN OG SJÓNLEIK- IRNIR. í pjóöólfi 18. febr. f. á. 16.—17. blaSihefir ritstjóri blaðs fiessa í greininni „um sameiningu brauða“ eins og slett pví, að „komedíur“ séu eigi „nauðsynlegr undirbúningr undir prestskap"; pessu neitar enginn, en af pví, að í pessu liggr álas við stúdenta fyrir pað, að Jieir stundum hafi leildð slíka leiki hér í Reykjavík, |>á pykir oss nauðsynlegt að minnast lítið eitt á pýðinguslíkra leikjabæðifyrir al- menning og stúdenta sjálfa, og pað }>v( heldr sem sumir janvel mentaðir menn eru svo einsýnir að sjá eigi gagn og pýðingu leikja pessara. — Yér getum nú verið pvi fáorðari um in menntandi áhrif „kóme- día“, sem enginn maðr með viti getr neitað pví nema móti betri vitund, að pær séu eitthvert ið bezta menntunarmeðal pjóðanna, pví að leikir pess- ir eru nokkurskonar spegill mannlífsins, sem áhorf- endmir annaðhvort getaséð sjálfa sig í, eða páfyrri tíðamenn eða samtíðamenn með sínum göllum og kostum, bæði til eptirdæmis og viðvörunar. pess vegna er pað, aðparsem nýlendur myndast í Ame- ríku eðr Eyaálfunni, að leikhús eru reist í hverri nýlendu, nær pvi jafnsnemma og skólar. Allar mentaðar pjóðir verja æmu fé til að efla leiki pessa og stjórnimar álíta pað skyldu sína að launa leik- endum og standa allan kostnað við leikina í höfuð- borgum sínum, einkum og sér í lagi til pess að pegnarnir geti sókt pangað skemtun og fróðleik undir eins. Oss íslendingum er eigi síðr pörf á að horfa í penna spegil, ef vér kynnum í honum að geta feng- ið að sjá galla vora. Yér gætum séð par, hve hlægi- leigir vér opt erum í sjálfspótta vorum og öfundsýki sem gengrsvo langt, að 3 íslendingar geta eigi lif- að í Bretlandi inu mikla án pess að komast í hár saman, að 2 dagblöð mega eigi komaút i einumbæ hjá oss nema strax sé beinst eigi að eins að blöð- unum sjálfum, heldr jafnvel persónulega að peim sem leggja tíma og fé í sölumar til pess að halda blaði úti, svo að einstrengingsleg og eineygð skoðim ins eina blaðsins skuli eigi lengr villasjónir fyrir mönnum, og ótal margt fleira mundum vér geta tilfært og gagnlegt væri að sjá par og heyra. pegar nú prestaskólamenn, stúdentar á lækna- skólanum, kandidatar ásamt með öðmm bæjarmönn- um hafa varið tómstundum sínum til pess að gjöra oss aðnjótandi peirragæða, er leikirveita áhorfend- 31 um, pá eiga peir sömu pakkir skildar fyrir pað af almenningi og blaðamenn, er rita greinir í dagblöðin leiðbeinandi fyrir almenning. Að slíkirleikir skyldu geta verið ósamboðnir inu alvarlega ætlunarverki stúdentanna fáum vér eigi séð, enda er pað kunn- ugt, að stúdentar í öðrum löndum hafa opt og ein- att skemt sérogöðrum með slíkum loikjum. Miklu fremr má segja, að leikir pessir geti haft góð áhrif á leikendma. Leikritin hljóta eins og hver annar skáldskapr, að styrkja ást pá til ins góða sanna og fagra, sem er aðalefnið í mentun peirri, sem innræta skal peim unglingum, er síðarmeir eiga að verða leiðtogar og embættismenn pjóðarinnar, og með pví að koma fram á leiksviðið í augsýn fjölda áhorfanda, æfast inir ungu menn í að hegða sér einarðlega, frjálslega og liðmannlega og venjast við aðtala skýrt og skorinort. Unglingar pessir menta pví að nokkm leyti sjálfa sig, um leið og peir reyna til að menta aðra, ogumleiðog peir veitaöðrum saklausa skemt- um, veitapeir og sjálfum sér saklausa og gagnlega skemtun. En peir sem pekkja fjör inna ungu, og muna pað, að peir sjálfir hafa verið ungir, peir vita að afvegimir em margir, og að menn með pví að meina inum ungu góða skemtun, er fer fram fyrir augum allra, vinna pað óparfa verk, að venja pá á að leita í laumi forboðinna skemtana, eyðileggjandi fyrir sál og líkama. Foreldrar,- sem eiga sonu í Reykjavík, umsjónarlitla, umhyggjulausa, sem ef til vill hvergi eiga kvæmt á góðog siðlát heimili, mega gleðjast yfir pví að vita börn sín hafa og veita pessa skemtun, og hafi leikimir montandi og vekjandi tilgang og innihald, sem optast er, pá mega allir háir og lágir, yfirvöld og undirgefiiir, pakka leikönd- um fyrir, að peir ráðast f að veita oss sýnishom pessa ágætis. Yér vitum líka, að flestir bæarbúar hingað til hafa gjört petta, en hafi peir vanpökk er draga úr pví og hindra pað, aðleikið sé, og peir sem liggja stúdentum á hálsi fyrir að peir haldi uppi leikjum pessum. — Eptir að farið var að setja greinpá, erstendr hér að framan, barst oss grein frá „einum af stú- dentum“ líks innihalds, en par sem hún útlistar nákvæmar en að framan er gert eðli sjónarleika og virðist liðlega samin, látum vér prenta hana hér: Sjónleika-skáldskapr (dramatisk poesi) er innifalin í pví, að taka dæmi af daglegu lífi og

x

Víkverji

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkverji
https://timarit.is/publication/99

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.