Víkverji

Ataaseq assigiiaat ilaat

Víkverji - 28.02.1874, Qupperneq 2

Víkverji - 28.02.1874, Qupperneq 2
32 láta Jiað koma fram á lciksviði sem athöfn, pannig, að par sjáist ijiis mynd af lífinu, skapferli manna og háttsemi. Efni leiksins, atburðrinn, sem leikr- inn sýnir, verðr jafnan að vera eðlilega tekið eptir fví, sem er í raun og veru, og má framsetja fiað á marga vegu eptir skoðim og hugsmíða-afli skálds- ins. Sjónarleikrinn verðr pví eins konar speg- ill lífsins. í leiknum verða að vera tvær stefnur, sem eiga í baráttu sín á milli; annað tveggja verðr ofan á, og leikrinn fær farsællegan eða ólánsaman enda; eptir pví er hann gleðileikr eða sorgarleikr. Alt þetta verðr að falla fram náttúrlega, pannig, að pað taki sig út fyrir augum áhorfandanna sem virkilegr atburðr; fyrir pví ríðr á, að efnið sé tekið eptirpví, sem i raun og veru er, og að leikendmir leiki eins ogvið á. Allir, sem vit hafa á, hljóta að sjá, hve mikill fróðleikr og lærdómr er fólginn í fögmm sjónarleik. par má sjá og pekkja hugsun- arhátt manna, eins og hann er breyttr á marga vegu; sumir eru látnir koma fram sem ágætismenn, veglyirdir í oröum og gjörðum, aptr eru aðrir pvert á móti og hugr peirra stefnir að illræðum, og at- höfnin miðar að pví að fremja eitthvað sh'kt; geðs- lag og háttsemi peiiTa manna, sem koma fram í leiknum, samanstendr af illu og góðu og er pannig lagað á marga vegu, að ýmist verðr yfirgnæfandi; sumstaðar ræðr t. d. staðfesta, aptr annarstaðar í- stöðuleysi, göfuglyndi, prælmenska, hreinskilni, ó- hreinlyndi o. s. frv. eins og vér sjáum einatt i mannlífinu. pað er snertir efnið er skáldið ekki bundinn viðneitt, hanngetr tekið pað hvervetna og framsett, eptir pví sem andinn skapar í brjósti hans, en optast nær velr skáldið sér einhvern merkilegan atburð til að gjöra sjónarleik um, pví par hefir andinn nokkuð að starfa svo leikrinn vekr áhuga og verðr áhrifameiri. Sumir taka efni frá fornöldinni og láta fornaldarsiði og hagi koma par fram. Til pess heyrir, að búningar, vopn og allr útbúnaðr sé samkvæmr pví, sem pá var, en fyrst og fremst er, að persónumar, sem skáldið leiðir fram, hafi réttan hugsunarhátt og öll framganga peirra sé samsvarandi, svo að sannr fornaldarblær sé yfir öllu. pað getr engum dulizt hvtlíkr fróðleikr er fólginn í pessu. Hvergi er hægra að pekkja sögu mentunarinnar en í sjónarleiknm, par er tækifæri til að sjá og kynna sér búninga og vopn frá peim tíma, sem um er aö ræða, húsakynni bæði utan og innan, húsbúnað, búsgögn o. s. frv., en vér gjörum pá ráð fyrir, að alt sé sýnt rétt og nákvæmlega eins og verið hefir. Áhorfendrnir sjá fornöldina rísa upp fyrir eigin augum peirra i fagurri eptirmynd. pað, sem peir áðr hafa heyrt eða lesið um, sjá peir nú berlega. pað sem áðr vakti óljósar hugmyndir, verðr nú ljóst fyrir peim, svo peir fá glöggari skiln- ing á ýmsu einkennilegu og eptirtektaverðu í fom- öldinni, sem peir áðr eigi hafa skilið. Aptr taka aðrir efnið frá peim tíma, sem nú er að líða, og taka fyrir hugsunarhátt, og háttsemi manna í ýmsum myndum. peir taka fram bæði ið góða og fagra, og einnig ið illa og svívirðilega, og í góðum sjónarleik stefnir skáldið að pví, að laga og bæta í siðferðis- legu tilliti. Skáldið lætr ið fagra og góða í mann- legu eðli koma fram í fegrstu mynd, og sýnir pannig hversu skaplyndið getr verið frábært og fagrt, hins vegar tekr hann pað sem gagnstætt er, ið illa og svívirðilega, sem viðgengst, sýnir með ljósum litum hvernig lundarlag sumra gengr í pá átt, og fram- ferðið eptir pví, og pannig dregr hann ópyrmilega dár að pví, svo að pví verðr ekki stætt. í pess konar sjónarleik, sem vel er saminn, er ómetanlega mikill lærdómr innifalinn. Ið fagra og góða hugar- far eru ápreifanleg dæmi tíl að líkja eptir, við pað að horfa á pað vaknar" ósjálfrátt hjá manni lifandi áhugi, áhorfandinn verðr hrifinn og gagntekinn af inu fagra og háleita hugarfari, svo pað hefir áhrif á hans eigið líf til að laga pað og b i-ta. par á móti er ið illa og svivirðilega til að sýna hvað eigi að forðast. pað kemr pannig fram, að hjá áhorfend- imum vaknar megnasti viðbjóðr á pví, peir sjá hversu pað er auðvirðilegt, og enginn maðr með sóma tilfinningu getr verið pektur tyrir að vita pað í fari sínu, enda er óræk reynsla fyrir pví, að ýms- ir ósiðir hafa lagzt niðr við pað að vera dregnir fram í leikritum, og hafa leikskáldin pannig einatt reynst inir beztu siðameistarar og má nefna t. d. Moliere, jð fræga leikskáld Frakka er uppi var á 17. öld, og Holberg í Danmörku. Sjónarleikjaskáldskapr er enn skamt kominn á- leiðis hjá oss íslendingum; á seinni árum hafa stú- dentar í Reykjavík gert tilraunir til aö veita hon- um viðgang og eflingu, hafa peir varið peim tíma, sem peir hafa afgangs frá námsstörfum, til að sýna mönnum leiki eptir pví sem kostr er á. En efnin eru lítil fyrir hendi til að sýna leiki svo fullkomið sé og kostnaðr mikill að útvega alt, sem til parf. pó hefir verið reynt að sigrast á peim erfiðleikum, og sér í lagi hafa stúdentar nú í vetr lagt mikið í kostnað vib sjónarleikina sem leiknir voru. peir hafa látið gjöra 5 máluð tjöld (coulisser) sem purftu til „Hellismanna“, til að sýna fjöll og jökla eptir landslaginu, Surtshelli, Yopnalá, bæinní Iíalmanns- tungu o. s. frv., sem alt er snildarlega af hendi leyst af Sigurði málara Guðmundssyni, par að auki vopn og búninga, og önnur áhöld, er alt varð að samsvara tímanum, er atburðrinn gjörist á. pannig hafa stúdentar nú í vetr eins og í fyrra varið peim tíma, sem peir höfðu aigangs frá nám- störfum, til að efla framfarir, hvað dramatiskan skáldskap snertir, og gjört tilraun til að stytta mönnum stundir með peim skemtunum, sem lífga og glæða andlegar mentir1, en pví fer fjarri að peir 1) Nú er svo kornið, að vúr úölom lengið íslenskar þýbingar af sjfinleiknm eptir frægskíld, sem óskaudi væri að kæmi fjrir almenningssjónir.

x

Víkverji

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkverji
https://timarit.is/publication/99

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.