Víkverji

Tölublað

Víkverji - 28.02.1874, Blaðsíða 3

Víkverji - 28.02.1874, Blaðsíða 3
33 verji tímanum eingöngu til fieas, pví síbr nær pa5 nokkurri átt, að ætla paS nauðsynlegt til undirbún- ings undir embætti', en ekkert getr pó verib nátt- úrlegra en ab uppvaxandi mentarnenn verji nokkru af tíma sínum til ab stybja ab öbrum framförum í mentastefnu en peim, er beinlínis snerta pab em- bætti, er peir búa sig undir, einkum pegar peir sumpart láta ágóbann ganga til nytsamrar stofnun- ar, eins og nú í vetr til styrktarsjóbs fyrir presta- skólann. Ab stúdentar sýni sjónarleiki getr eltki verib neitt ótilhlýðilegt. pað gjöra stúdentar við háskóla í öðrum löndum, sem síbar hafa orbið frægir sem ágætismenn, viljum vér taka til dæmis danskan prest J. Chr. Hostrup að nafni; á yngri árum sín- um var hann fremstr í flokki stúdenta, lék og orti gleðileika, en nú er hann prestr og pykir rækja em- bætti sitt með stakri alúð. — AÐ XORDAX. pingeyjarsýslu 21. jan. 1874. Ekki eru eins glæsilegar fréttimar af vestrförum peim, er héðan fóru í sumar, eins og almenningr bjóst við. Yíða hér á landi mun marga langa héð- an til vestrheims, en enga meir en pingeyinga; peim kom pab ]iví óvænt, er peir með síðasta pósti fengu bréf frá Ameríku, er sögðu að 2 bændr og 1 lausa- maðr kvongaðr, er héðan fóru í sumar, allir vel efn- aðir, og bændmirbáðir jarðeigandi ogí bestukring- umstæðum, meðan peir voru hér, ættu pá (pegar bréfin voru skrifuð), ekki til næsta máls, og bölvöðu peirri stundu, er peim datt petta aulabragð i hug að breyta svona hag sínum. Einn peirra er sagt að ætli að koma heim aptr svo fljótt sem hann getr, ef hann verðr nokkumtíma svo efnaðr aptr að geta borgað ferðina. Eptir að pessi frétt kom, er heldr farin að kólna áhugi manna á pessum burtflutning- um, en tíminn á eptir að sýna, hvort peir verðanú ekki búnir að gleyma pessu, pegar sumarið kemr; menn eru hér búnir að heyra svo mikið látið af Ameríku, og em búnir að lifa sig svo inn í pað, að peir eiga hágt meb að leggja trúnað á misjafnar sögnr um petta Eden, og mönnum er hér að pví leyti vorkunn, pó peir vilji burtu, að harðindin drepa hér ár eptir ár allan kjark úr mönnum hér í sýslu. pannig lítr nú út fyrir fjárfellir í vor. Vorið 1872 mistu menn hér í sýslunni als 11,000 fjár að lömbum meðtöldum, og ef fellirinn kæmi nú ekki, pá hefðu peir getað rétt mikið við. Eg hefi heyrt fleiri en einn góðan búmann segja, að almenn- ingr gæti ekki gefið peningi sínum lengr en fram í miðgóu með sömu harðindum, sem nú ganga og hafa gengið síðanum lok septembermánaðar. Eeaumurs- hitamælir hefir í stöðugan hálfan mánuð niðr við sjóinn sýnt 15—20° kulda; hér eru hafpök af ís, og t) þab heflr eíst enginD nerna pjóðóifs-ritarinn ^erib svo skynaamr ab láta sér detta slíkt í hug. sja pjóbóif 16, —17. tölublab. á landi er einn jökull yfir alt af snjó og áfreðnm. Á Langanesi (í Sköruvík) er sagt að ísinn hafi króað inni mjög mikið af höfrungum, og hafi menn verið búnir að ná af peim um 70. í Fjallahöfu í Keldu- hverfi náðu menn fyrir rúmri viku 33 höfrungum. — Fjárkláðinn í Grindavík. Dýralækn- irinn og aðstoðarmenn hans Jón á Setbergi og Sig- urðr á Vífilsstöðum komu aptr úr suðrferð sinni 25. p. m. peir höfðu sltoðað alt fé í Krísivík og Grinda- vík, og fundið ástandið langtum betra en ætla mátti eptir orði pví, sem borist hafði hingað, og skýrslu peirri frá hreppstjóranum, er vér gátum í síðasta blaði voru. Verr leist peim á Krísuvíkrféið en á féið í Grindavík, par höfðu peir einungis fundið mjög lítinn vott til kláða í 2 kindum, en í Krísuvík fund- ust 3 kláðakindr. Dýralæknirinn kvað hafa lagt drög til að baða alt féið bæði í Krísuvík og Grindavík, og vonum vér, að nú veröi engin frekari töf á að vinna bug á kláðanum á pví Iitla svæöi, par sem hannnú er kvíaðr. ALpINGISTOLLEINN. I fyrra átti, til pess að endrgjalda áfallinn og aigreiddan alpingiskostnað, að jafna niör samtals6200 rd. Fjórði hluti afpess- ari upphæð 1550 rdl. lendti á tiundarbæru lausafé, og var upphæð pessi greidd pannig af inum 3 ömt- um: Norðr- og austramtinu. par sem lausafjárhundr- uðin als töldust 26,657: 758 rd. 37 sk. suðuramtinu (16,962 hndr.) 482 rdl. 54 sk. og vestramtinu (10,863 hndr.) 309 rdl. 5 sk. Tollr sá er greiða átti af jarða-afgjöldunum var settr til 3 sk. af hverjum rikisdal afgjaldanna og var ætlað að petta mundi verða 4650 rdl., en sökum hærri verðlagsskráa, en ráð hafði verið fyrir gjört, hljóp tollr pessi 5001 rd. 4 sk. Hann greiddist pannig af inum ýmsu lögsagn- arumdæmum. Borgarf.s. 221 rd. ð QO K4 Barðastr.s. 269 rd. 6sk. Eeykjavik 13 — 23 — ísafjaröars. 270 — 62 — Gullbr. og Kjósar.s. 316 — 19 — Strandas. 102— 41 — Árnes-s. 506 — 32 — Húnav.s. 381— 93 — Rangárv.s. 399 — 17- Skagafj.s. 457 — 23 — Skaptaf.s. 164 — 36 — Evjafj.s. 460— 81 — Vestm.eyas. 40 — 24 — pingeyars. I §3 o- co Mýrasýsla 187 — 10 — Norðr-M.s. 212— 1 — Dalasýsla 252 — 20 — Suðr-M.s. 142 — 77 — Snæfellsn. og Hnappad.s. 229 — 55 — par sem tollrinn pannig fyrir síðastliðið ár varð 350 rdl. meiri en áætlað hafði verið, og par sem kostnaðrinn við síðasta alpingi var töluverðt minni en kostnaðrinn við alpingi 1871, hefir landshöfðing- inn nú ákveðið tollinn af jarða-afgjöldunum ein- ungis 1,b skildings af hverjum ríkisdal. Tollrinn er liklega af peirri ástæðu settr l8/»o og eigi l4/s sk., að ætlað hafi verið, að hreppstjórar og aðrir sýslunarmenn, er

x

Víkverji

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkverji
https://timarit.is/publication/99

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.