Víkverji

Issue

Víkverji - 04.04.1874, Page 2

Víkverji - 04.04.1874, Page 2
GO lausir. Lögreglustjórninni er heimilt aö vera við almennar samkomur. Banna má mannfundi undir berum himni, pegar uggvænt pykir, að af peim leiði óspektir. 57. gr. Sérhver vopnfær maðr er skyldr að taka sjálfr j>átt í vömlandsins eptir pví, sem nákvæmar kann að verða fyrir mælt f>ar um með lagahoði. 58. gr. Rétti sveitarfélaganna tilaðráða sjálfmál- efnum sínum með umsjón stjórnarinnar skal skipað iagaboði. 59. gr. Skattgjalda-málum skal koma fyrir með lagaboði. 60. gr. Öll sérstakleg réttindi, er lögin hafa bundið við aðal, nafnbætr og tign, skulu vera aftekin. YII. 61. gr. Uppástungur, hvort heldr er til breytinga eðr viðauka á stjórnarskrá pessari, má bera upp, bæði á reglulegu alpingi og auka-alfiingi, Nái uppá- stungan um breytingu á stjórnarskránni samfiykki beggja fnngdeildanna, skalleysa alpingi upp f>áf>eg- ar og stofna til almennra kosninga af nýu. Sam- f>ykki ið nýkosna alpingi ályktunina óbreytta, og nái hún staðfestingu konungs, pá hefir hún gildi sem stjórnarlög. 62. gr. Stjórnarskrá pessi öðlast gildi 1. dag á- gústm. 1874 jafnhliða inum nákvæmari reglum til bráðabyrgða, sem leiöir af peim ákvörðunum um stundarsakir, sem hér koma á eptir. Ákvarðanir um stundarsakir. 1. pangað til öðruvísi verðr fyrir mælt meö lög- um, skulu kosningarlögin 6. janúar 1857, smbr. til- skipun 8. marz 1843, framvegis gilda um kosning- amar til alpingis að öðru leyti en f>ví, sem leiðir af 14. 17. og 18. gr. í lögum pessum. peirri tölu inna pjóðkjörnu alpingismanna, sem ákvörðuð er í inni fyrstu greininni, skal, pangað til öðruvísi verðr fyrir mælt með lögum, skipt pannig niðr, að pær sýslur, er nú skal greina: 1) Gull- bringu og Kjósar 2) Árnes, 3) Rangárvalla, 4) Skapta- fells, 5) ísafjarðar ásamt ísafjarðar kaupstað, 6) Húna- vatns, 7) Skagafjarðar, 8) Eyjaijarbar ásamt Akur- eyrar kaupstað, 9) pingeyjar, 10) Norðrmúla og 11) Suðrmúlasýshir kjósa 2 alpingismenn hver, en inar aðrar sýslur í íslandi og Reykjavíkr kaupstaðr kjósa 1 alpingigmann hver. 2. pangað til lög pau, sem getið er í 3. gr. koma út, skal hæsti réttr ríkisins dæma mál pau, er al- pingi höfðar á hendr ráðgjafanum fyrir ísland fyrir afbrigði gegn stjórnarskránni eptirpoim málsfærslu- reglum, sem gilda við téðan rétt. 3. pangað til að pingsköp ins sameinaða alpingis og beggja deilda pess verða ákveðin með lagaboði, á- skilr konungr sérað ákveða pingsköpintil bráðabirgða. 4. Konungr gjörir ráðstafanir pær, sem með parf, til pess að stjórnarskránni verði komið fullkomlega í verk einhvern tíma á árinu 1875, Áætlun um tekjur og gjöld íslands á árinu 1875 staðfestir kon- ungr samkvæmt peim reglum, sem hingað til hefir fylgt verið. — ALBERT HERTOGI AF BROGLIE, (Bro-íll), eem var ntanríkisráðgjafl Frakba, þegar Thiers- 24. maí f. á. varb ab leggja nibr stjðrnina á Frakklandi, og Mac Mahou varð landstjðri í hans sta%, er fœddr 13. jútií 1831. Faðir haris Achille Cliarles Leonce Victor her- togi af Broglie var einri af inuni rnerknstu þinginönn- Qoi í efri þingdeild Frakka, mebanLobvík Filip Frakka- kouungr sat ab völdum, og fylgdi þá heldr stjórniuui, en þegar ríki Lobvíks Filipps leib undir lok í febrú- arnppreistinni 1848, hætti hann öllnm þingstórfum. pegar Louis Napoleon varb landstjúri og 2. desember 1851 keisari, gjörbist hann einn af inum fremstu mút- stöbnmónnum atjúriiarinnar. I húsi hans komu sam- an inir helstu afþeim mnnnum, sem hiifbn fylgt stjúrn Orleanista og þar voru samdar blabagreinir og bækl- ingar, er lýttn og hæddust ab stjúrn keisarans, en liáb- ib kom æflolega svo fram ( kurteisn formi, ab höfund- arnir nrbu aldrei dregnir fyrir dnmstúlana. Albert túk mikinn þátt í þessum ritgjörbnm, en þar ab anki fékst hann vib forusögnna og ritabi einkum búk nm ib rúm- verska keisaradæmi og kirkjuna á 4. öld eptir bnrb Krists, er gjörbr var sérlega gúbr rúinr ab, og árib 1862 var hauri tekinn inn í búkmenta og listaféiag Frakka (0I’ academie) er einnngis ágætir vísindamenu og lista- menn geta fengib inngöngu í. pegar keisaradæmib var libib ondir lok í úfribnnm vib Prússa 1870, varb hertoginn þíngmabr. Nú fylgdi hanri fyrst Tliiers, en þegar hann þútti sinna lýbstjúrnarmönrium of mikib, gerbist hertoginn foringi þingmannaflokks þess, er kom því til leibar, ab Thiers varb ab fara frá stjúruinni. Hann fekk í haust þingib til ab fallast á, ab Mac Mahon var kosinn landstjúri til sjö ára, en þab er haldib nm hann, ab harin liað einungis gert þetta til ab koma Orleauistum síbar meir til ríkis á Frakklandi. — MÁL BAZAINES MARSKÁLKS var dæmt 10. desember f á. af hermannadúmi þoim, er kvaddr hafbi verib 6. oktúber f á. og hertoginn af Anmale, sonr Lodviks Filips konungs, var forseti (. pab var dæmt ( einu hljúbi af öllum dúmurum, ab Bazaine hefbi farib ab semja vib Prússa haustib 1870 um uppgjnf á Metz-kastala, og her þeiui, er hann hafbi nndir sér, fyr eu þi'irf hefbi verib, og fyr en hann hefbi reynt alla þá útvegi, er hann var skyldr ab reyna. Hanu var því dæmdr ab hafa fyrirgjört lífl sínu, tign siunl og heibrsmerkjnm. Hegning þessi var þar eptir af land- stjúrannm Mac Mahon linub til 20 ára fangelsis. petta fangelsi á Bazaine ab taka út í heguingarhúsi á ey- unni Ste Marguerite í Mibjarbarhaflnn skamt eitt fyrir snnrian Frakkland, og var hann fluttr þangab út um sjálf Júlin. — MARÍA einkadúttir Alexanders Rússakeisara anu- ars og fædd 17. oktúber 1853 giptist 23 janúar þ. á. Alfreb prinsi af Englandi hertoga af Ediuahorg og skipsforingja á innm enska flota, fæddnm 6. ágúst 1844. Hjúnabaud þetta var afrábib meban Rússar fúrri her-

x

Víkverji

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkverji
https://timarit.is/publication/99

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.