Víkverji

Tölublað

Víkverji - 04.04.1874, Blaðsíða 3

Víkverji - 04.04.1874, Blaðsíða 3
61 fór sína subr og restr aí) Kívn. Englendingnm var BÍbr en eKki nm, ab Kússar legl&n fleiri lönd undir sig f Austrálfutini, þar sem Englendingar ríkja yflr inum víbáttumikln og fúlksríkn iöndum á Indlandi. J>eir grunubu Rússa nm ga’Sku ng þeir nrfin þess vegna iijúnabandi þessu því fegnari sem þeir þúttust flnna í þvf vott um vinarhug Rússa viþ sig. Hjúnavígslan fúr fram meí) iutim mestu virktum Kl. I og 20 mínútur húfst brúþargangrinn. Fyrst gekk fram mikil hiríi- mannasveit, allir klæddir ií) ríkmannlegasta svo varla sást aiiiiaf) en gull á þeim. J>ar eptir gengii keisarinn og keisaradrottniiigin, prinsinn af Wales og keisaraefni Rússa, prinsessan af Wales og drottningarefni Rússa (báb- ar dætr konungs vors), og drotuingarefni Prússa, kon- ungsefni Prússa og konungsefni vort. þar eptir komu brúþguniinn og brúþrin og loksius mikil sveit afprins- ura og öfrnm kounngbornum möiinum og af hirf- mönnum. Fyrst var gengib í hirfkirkjuna og fúr þá þar fram hjúnavi'gsla á Rússnesku og eptir kirkju- sibuui Rússa, en þar eptir voru hjúnin geftn saman aptr í hallarsali stúrnm eptir enskurn sifnrn. Kl. 3 var þessu öllu lokib og búfst þar eptir kl. 4 mikil brúfkaupsveisla. Om kvöldif) var öll St. Petrsborg uppljúinnf) meb blysnm og kertom FRÁ FÆREYJUM 8. dag marstmán. 1874. Vetrinn hefir veriö stormasamr og regnsamr; vindrinn optast verið á útsunnan og vestan; lilýr hefir vetrinn verið, og snjór eigi fallið fyr en þessa síðustu dagana, og því er sauðféð, sem hér gengr úti bæði sumar og vetr, með feitasta móti, eptir því sem vant er að vera á vorin. ínn 26. dag febrúar- mán. varhér fjarskalegr stormr á landsunnan; brim- ið var svo mikið, að elstu menn muna cigi eptir jafnmiklu; víða tók út báta; naust og varir skemmd- ust. Mikið hefir fiskast, þegar veðr hefir verið til róðra. pað er til heilsufars manna kemr, þá kom upp „skarlagensfeber“ í haust í pórshöfn; þaðan breiddist sjúkdómrinn út um eyjarnar; margir voru þoir, er sýktust, en fáir dóu. pannig sýktust til dæmis hér um bil 300 manns í pórshöfn, en bæjar- búar eru þar 1000 að tölu. — ÚR BRÉFI frá Strandásýslu 10. fcbr. „Haf- ísinn kom hér fyrst með jólaföstu, og á honum nokkrir hvítabjarnarhúnar, svo sem hálfvaxnir; fjórir urðu unnir nl. 1 á Kleyfum í Iíaldbaksvík, 2. á Gjögri, 3. frá Bæ í Trekyllisvík, og 4. á Horni. Hafísinn hóf frá aptr fyrir jól, en síðan kom hann aptr fyrir miðjan janúar svo mikill, að nú fyrir viku sá hvergi í vök af Krossanesfjalli, einhverju hæsta í Trékyllisvík, þar með lagði alla firði út að hafísnum. pað sem af er árinu hefir hér eigi gengið á öðru en norðan hvassviðrum með miki'li snjókomu og ein- stökum óþrifa-blotum, helst um nætrtíma, þar með hörku frost, mest í Ámesi 21° R. ogá Staðí Stein- grímsfirði 18° R. Hér um sveitir sésthvergiá ber- an stein á fjöllum eða dökkan dýlí bygð, og muna elstu menn naumast slík harðindi. Lömb eru búin að vera á stööugri gjöf í 18 vikur, og annar fénaðr ásamt hrossum að því skapi. Engin höpp heyrast að komið hafi með þessum mikla hafís. Heilsufar. tjáist hvervetna gott bæði á mönnum og skepnum — en aumingja ijúpurnar eru farnar að hordeyja“ — NÝJA SÁLMABÓKIN (Aðsent). pað som stendr í pjóðólfi 1,—2., ár 1873, viðvfkjandi viðtölcu nýu sálmubókarinnar, finst mér eigi alskostar rétt og satt, eins og þar er hvergi nærri drepið á alt, sem um má kenna, að henni var miðr vel tekið í fyrstu; þetta ætla eg koma sönnu nær: að einn af þeim mönnum, er henni voru kunnugastir, gjörðist til að spilla fyrir henni, í því út var að komi, með hvatlegum útásetningum og miðr virðulegum orða- tiltækjum; þá er bókin birtist, rak alþýða augu sín í ýmsar breytingar, er eigi þykja til ins betra, á ýmsum versum, er hver maðr kunni og alment eru um hönd höfð; að of mikið af léttvægu, og þar á meðal lítt-hæfilegar þýðingar afbragðs-sálma (nr. 24 og 86), þótti hafa verið tekið úr aldamóta bókinni upp í ina nýju, að ógleymdum fleirum auðsjáanleg- um smágöllum; að stælckun bókarinnar með pistl- um, guðspjöllum o. s. frv. þótti óþarfleg á öllu upp- laginu, verðið meðfram þossvegna ofhátt eftir letrs og pappírs gæðum, er hvorttvoggja virðist miðr vandað; og að svo þótti áhorfast um tíma, sem ýms atvik miðuðu að því, að bókina mundi eiga að vald- bjóða, er sér í lagi ýmsir eigendr bænda kirkna vildu eigi láta sér vel líka. pað er dagsanna, að vér íslendingar höfum aldrei eignast til líka jafn- góða messusöngs bók, en hún mátti vissulega fyrir það vera betri af þeim föngum sem til eru. Hve- nær sem bókin verðr prentuð aptr, mun henni verða tekið fegins liendi um altland, svo framarlega, sem hún fæst við vægu verði, en þó sér í lagi verði út- rýmt úr henni inum daufustu sálmum aldamóta- bókarinnar og aðrir betri settir í staðinn, verði teknar upp í hana inar meistaralegu sálma-þýðing- ar Sira Helga Hálfdánarsonar, í stað inna alt of aumlegu, er fyr voru nefndar, og iagaðir allir þeir smærri gallar, er ýmsir hafa orðið til að benda á, og flestum mönnum hljóta að liggja í augum uppi. — A AMEUÍKU heflr 1 vetr verið mikiþ at- vinnuleysi. Súkiini gjaldþrota snmra inna helzlu búnka í New York í hanst, var peningafátt út nm alt landib, verksmiðjnmar urðu því ab hætta störfom, og við það urðu þúsnndir vinnumanna innlendra atvinnnlausar. því síðr gútu útlendir vinnnmen fengið atvinnu og mörg hnndruð af vestrförum frá Evropn snern því aptr, hinir, iem settust að vegna peningaleysis, urðo að leita weitarstyrks, og er þannig sagt að 20,000 atvinnnlansra útlendra hafl verið fæddir af sveitarstjúrninrii í Cbicago. — EMBÆTTASKIPUNIN m m Iuu 5 janúar þ. á heflr hans hátign konnnginum þúknast að skípa lands- hófðingja vorn riddara af daunebrog og dannebrogs- maun Hilmar Finsen og stjúrnardeildar forstjúra Odd-

x

Víkverji

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkverji
https://timarit.is/publication/99

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.