Víkverji

Tölublað

Víkverji - 04.04.1874, Blaðsíða 4

Víkverji - 04.04.1874, Blaðsíða 4
62 geir Stephensen r d. og d m kornmandöia «f danne- brog »f 2bro stigi. 31. janúarhefir konungr fallist á, að landfógeta- og Reykjavíkr bæjarfógetaembættin verði aðgreind frá 1. júlí |). á. og að bæjarfógetaembættið frá sama degi verði sameinað við embættið sem sýslumaðr f Kjósar- og Gullbringusýslu, að laun landfógetaem- bættisins verði 1600 rd. með aldrsviðbót 200 rd. fyrir hverra 5 ára Jijónustu, pangað til að launin eru orðin 2400 rd., enn fremr 150 rd. búsaleíga, 500 rd skrifstofugjald, depositionsgjald 1 af Jrúsund og leigulaus afnot jarðarinnar Örfarseyar; að laun inssameinaða sýslumanns og bæjafógetaembættis verði auk tekna Jieirra, er hingað til hafa fylgt bæjarfó- geta og sýslumannsembættunum af ýmsum gjöldum, er eigi renna í landssjóð, 300 rd. úr pessum sjóði. — 18. febróar heflr konungr skipab cand philol Steingrím Thorsteinson kennari vib inn lærða skóln f Reykjavik Jrannig, ab enibættisaldr hans verbi reikn abr frá þeim degi, er hann var settr í embættl þessn 23. f. m. er köliun sira Guttorms Vigfússonar á Rfp sem kapelláns að Saurbæ í Eyjafirði samjiykt af stiftsyfirvöidunum. 25. s. m. er Skeggjastaðabrauð á Langanesströnd- um veitt sira Gunnlaugi Haldórssyni kapelláni að Hofi í Vopnafirði. S. d. Mývatnsjiing í þingeyjarsýslu veitt cand. theol. Jóni porsteinsyni á Hálsi. •— PRSTAKALL óveitt Rípr f Hegranesi í Skaga- fjarðarsýslu metið 193 rdl. 14 sk. auglýst 28. f. m. — Vöruskip Jiessi hafa komið til Fishers verzl- unan 23. f. m. Valdimar (88,76 tons, skipstjóri Svend- sen (fór frá Kaupmannahöfn 25. febrúar) og 28. f. m. Nancy 115,75 tons, skipstjóri Fredriksen (fór frá Kaupmannah. 1. s. m.) og til Smiths v.: Jeune Delphine 43,32 tons, skipst. Skov (fór frá Hartle- pool 25. febrúar). Valdemar fór héðan til Hafnar- fjarðar 31. f. m., Nancyer að búa sig á stað héðan til Danmerkr. Af frönskum fiskiskipum hafa legið hér áhöfn- inni Grace de dieue 79,71. skipstjóri Burette, Jenne Lovisa 74,841. skipst. Monnier, Regina cæli 72, 491. skipst. Dugardin, Notre Dame de victoire 69, 38 t. skipst. Chevautou, Louis Jozeph 78,92 t. skipst. Le Dun, og Providence 131, 96 t. skipst. Benard. — HITI í 23. v. v. mestr 31. marts kl. 7. f. m. 5°,6C minstr 4. apr. kl. 10 e. m. -J- 0°,9C. Meðal- hiti 2°,1 C. Raki mestr 2 apríl ki. 7 f. m. 97°/«, minstr 31. marts kl. 7. f. m. f. m. 42%. — NÝI peningareiUningrinn. Skildingar verða hægast reiknaðir til aura og aurar til skildinga á þenna hátt: Margfalda tölu skildinga með 2 og legg jafnmarga aura til prodúktsins, sem skild- ingatalan hefir 12 sk. inni að halda: 39 sk. = 39 X 2 + 3 = 81 eyrir. Drag frá töln aura jafnmarga aura og auratalan hefir 25 aura inni að halda og skipt því sem eptir verðr, með 2 : 89 aurar = (89 -i- 3) : 2 = 43 sk. — Á ÍTALÍU hefir næstliðinn vetr verið óvenju- lega harðr. JJannig fraus eina nótt íFlorents 7°R. og alian vetrinn féll snjór í Rómaborg og um suðr- hluta Ítalíu. — Vegna þess að eg nú bregð mér snöggva ferð til Kaupmannahafnar, en vissi ekki fyr en með komu póstskipsins, að sú l'erð lægi fyrir mér fyr en nokkru siðar, verð eg að láta mér nægja að senda á þennan hátt kæra kveðju mína hinum heiðruðu vin- um mínum og skiptavinum, nm leið og eg hér með bið þá að snúa sér til herra I’. J. Petersen um viðskiptamál þeirra við verzlun mina þangað til eg kem aptr; en það verðr að forfallalausu með næstu póstskipsferð. Keflavik 25. mars 1874. H. P. Dum. — Þar eð áformað er að halda fœðingar- dag Uonungs vors með veitslu þann 8. þ. m. geta þeir innbúar bæarins, er vilja taka þátt í henni, ritað nöfn sín á lista, sem er lagðr fram til sýnis i apothekinu þangað til að kveldi 6. þ. mán. — Meðal vörugóz þess, er síðasta póst- skip færði til Hlutaverslunar-félagsins, fyrir fundust, er félagið eltki átti: Leðrstrungull með görfuðum skinnum B M Cc. markaðr R V K og kassi (með tóbaki?) markaðr og má vitja hluta þessara B M Co. E N. sölubúð félags- ins, Austrstræti 3, eða á skrifstofu Þjóðólfs, ef borguð er auglýsing þessi og uppskipun- arkostnaðr. — AUSTANPÓSTR fór eins og ákvoSiö var 30. f. m. — Inn- og útborgnn SPARISJÓÐSINS verðr gegnt hvem virkan laugardag frá 4—5 st. e. m. í prestaskólahúsinu. Útgefendr: nokkrir menn í Reykjavík. Ábyrgðarmaðr: Páll Melsteð. Prontabr í prentsmibja íalands. Eiuar Jiórbarsun.

x

Víkverji

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkverji
https://timarit.is/publication/99

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.