Víkverji

Tölublað

Víkverji - 11.04.1874, Blaðsíða 1

Víkverji - 11.04.1874, Blaðsíða 1
Afgreiðslustofa «Vík-' verja« er í húsi Teits , dýralœkn. Finnboga- sonar. Verð blaSs- ins er 8 mrk um áriS, 2 mrk um ársfjórS. __ P W m 34 W «31 W Jtm 'A M4 f«Víkverji» kemr lít á 1 hverjum virkum 0 J laugardegi. Tlorgun \ fyrir auglýsingar 1 4/3 fyrir smáletrs- I linu eðr viðlikt rúm. 1 ta dag innar 2ótu viku vetrar, laugard. 11. dag aprílmán. Vilja guSs, c jinnum, á n >ss og vorri pjóð leSan hrœrist blóð. 1. ár, 4. ársfjórðungr, 59. lölublað. — VESTRHEIMSFERÐIR. 15 nafnkunna danska blað „Dagbladet" frá 13. febr. á. hefir meðferöis grein um mannflutninga til Ameríku, er osa pykir eptirtektaverð, og höfum vér Jtví snúið henni á ís- lensku, og segir par svo: Blað eitt, sem gefið er út í norðvestrkluta Bandafyllcjanna, og hcfir gott orð ;í sér, fer svo feldum orðum um mannflutninga til Ameríku: Síðan Josef Arch kom aptr hefir útflutn- inga-faraldrið vaxið stórum á Englandi, og menn eru par púsundum saman að búast til vestrfar- ar; ætla menn pessir að setjast að í Iíanada, og þykir Bandafylkjunum pað enginn skaði. pó vcr gjarna sæum, að fólksfjöldinn fari vaxandi, æskjum vér eigi, að land vort fyllist af ó r e y n d- um o g fá tækum landnámsmönnum, Jvíað, eins og nú árar hér, gjöra jbeir eigi annað en auka á byrðir vorar, en hitt als eigi, að efla hag vorn og auðæfi að j>ví skapi. pað er haft fyrir satt, að í Chikago einni séu nú 20,000 manna atvinnulausar. j>eir eru ckki einungis atvinnulausir, heldr margir svo á sig kornnir, að pá skortir bæði fé og fæði, og verbr því að fæða f>á og klæða og verma á al- þjóðlegan kostnað. Fjöldi þessara manna eru ný- komnir landnámsmenn, konur og karlar, senr hafa flutst hingað búferlum í þeirri von, að hér gætu þeir gripið gullið upp úr steinunum, og komist niðr á landkostajörðum, fiegar j>eir að eins væru hingað komnir. peir, sem hafa eggjað marga af þessum nýkomnu mönnum á að fara hingað vestr, þeir hafa gjört sig seka í afbroti bæði gegn jieim, er gynn- ast hafa látið við slíkar umtölur til vestrferða, og gcgn amerikönskum gjaldþegnum. Skýrsla hlutað- eigandi embættismanna sýnir þetta enn glöggara. Af þeim 3000 heimila, er þiggja styrk af Chikago og nærsveit borgarinnar, eru 1166 frá írlandi, 840 frá þýskalandi, 287 frá Skandinavíu, 145 frá Böh- men, 116 frá Póllandi, 82 frá Englandi, 42 fráHol- landi, 41 frá Kanada, 30 frá Frakklandi, 9 frá íta- líu, 6 frá Belgíu og 2 frá Rússlandi o. s.frv. Menn ætla, að 6000 hoimila muni koma á sveitina þenna vetr, að líkindum mun svo teljast til, að 19 afhvor- um 20 þessara þurfamanna, séu fæddir erlendis (þ. e, annarstaðar en í Ameriku). það er þó bót í máli að geta skýrt mönnum frá, að aðalorsökin til þess, að fátæktin fer svo í vögst, er sú, að vinnan fæst ekki. Landnámsmenn eru alment iðjumenn, þó margir þeirra séu efnalitlir; en þeir hafa komið hingað á óhentugum tíma, og hafi þeir eigi komið með annað en tvær hendr tómar, þá eru {æirsann- arlega illa famir, og, ef til vill, m i k 1 u v e r e n heima á ættjörðu sinni. Iíoma þessara landnámsmanna hingað minkar ekki. Skip, sem koma til New York, flytja eins og áðr margar þús- undir Arestrfara, er að eins hafa farareyi'i og lítið fe annað fyrir sig að leggja, og, ef peningaekla sú, sem nú á sér stað, stendr nokkra stund, þá hljóta allir þessir menn að lenda hér á sveit, víðsvegar um land og borgir. þegar nú litið er til þessa, þá má það heita syndsamlegt, að ráða mönnum og eggja þá á, að flytja sig búferlum til Ameriku. Hér á það eklri illa við, að geta þeirrar tillögu, að Iandnámsmenn skyldu eigi setjast að í borgum og bæjurn, heldr taka sér bólfestu upp til sveita þjóðjörðum. Fyrir nokkrum árum var sú tillaga á- gæt, en nú eralt öðru máli að gegna. Sveitavarar. er nú í mjög lágu verði, það liggr við, að nú sé hún meiri enáþarf að halda. Kæmu hingaðmargir akryrkjnmenn, mundu þeiraðeins gjöra vont verra, og spilla atvinnu bænda vorra, sem ekki má minni vera. Eins mundi vinnulaunin minka við það, að fleiri vinnandi hendr bættist hér við, ogþess vegna er það ekki æskilegt, einmitt nú, að landnámsmenn fjölgi hér úr því sem komið er. Vér efum eigi, að vinnulaunin mimi lækka hér í landi, og það nú þeg- ar, og að svo muni stunda, ef til vill, langa hríð. Vinnulaunin verða naumast eins lág og í Europu, en eins og nú er orðið hægt um alla aðflutninga, þá verðr þess eigi langt að bíða, að á þossu verði lítill mismunr. pegar t. a. m. mikill sægr verka- manna flyst hingað af Englandi, þá leiðir af því, að verkalaunin hækka fyrir þá sem kyrrir verða eptir, en hins vegar lækka þau að því skapi hér. peir tímar munu koma, og vera má, að þeirra sé eigi svo langt að bíða, að vér getum sagt velkominn hvern verkfæran mann, hvort sem hann hefir „dol!ar“ I vasa eðr okki; en það sem vér, nú sem stendr, þörfnumst mest, það eru peningar, til þess að veita fram auðsuppsprettum vorum, og kunnáttu til að koma upp hjá óss verksmiðjum og verkstöðum, svo góðum og gildum, að vér séum færir um að keppa við hverja aðra þjóð, sem vera skal. þá munu ekki verkamennirnir cinir og iðnaðarmennimir fá nógað starfa, heldr munu og jarðyrkjumenn og sveita- 63

x

Víkverji

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkverji
https://timarit.is/publication/99

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.