Víkverji

Issue

Víkverji - 25.04.1874, Page 1

Víkverji - 25.04.1874, Page 1
Afgreiíslustofa «Vík-' verjan er í húsi Teits dýralœkn. Finnboga- sonar. Verð btaðs- ins er 8mrk um árið, 2 mrk um ársfjórb. r Víkverji» kemr út á hverjum virkum fimtudegi. Borgun fyrir augJýsingar 4/3 fyrir smáletrs- línu eðr viðlikt rúm. dag innar l‘u viku sumars,| VHja guðs, oss og vorri þjóð 1. ár, 4. ársfjórðungr, laugard. 25. dag aprilmán. |vinnum, á meðan hrœrist blóð. 62. tölublað. Á SUMARDAGINN FYRSTA 1874. Lag: Gud signe Dannebrog i Heltevrimlen. 1. I. pú tigna landið, ísland, ástkær móðir, vor aldna fijálsa grund, þars feðra vorra haugar benda hljóðir á horfna frægðarstund, á horfna stund, á horfna frægðar stund, :j par frelsi vér af föðurhjarta námum, :! af móðuranda ást |: af hreinum bræðra hugum {>á trygð, er aldrei brást j: |: II. Nú skulum tryggu fósturbræðra-bandi vér bindast fast í dag, að vinna alla æfi fósturlandi, {iess efla fallinn hag, pess efla fallinn hag, pess efla hag. :| ;j að græða, að græða sár, er særðu myrkar aldir. :| pér mæra móðurfold, |; skal æfin vera helguð, unz hyljumst grafarmold. J: |: 2. I, En peyhlýr vindur, svífðu ótal sinnum um svalar móðurbrár, hvert hrímgað tár af hennar perrðu kinnum, er hana fella lézt pú vetur sár, þú kaldi vetur sár; : :j og liðið hægt, þér ljúfu sumarskúrir, ;jog mjúkri hlýið mund |: að fóstru vorri kærri, góðri áa grund. |: |: II. Ó vernda Guð, þú ísland alia daga, pess öldnu dali’ og fjöll, og láttu frelsið ljóma’ um bjarta haga og lýsa Btörf vor öll, og lýsa störf vor öll, og Btörf vor öll; : :j senn mun nú, senn mun hin niðadimma nóttin hverfa. :| Yér elskum ættargrund j: og guð og frelsið sýnir: vér sjáum morg- u n s t u n d. |: |: * — VERSLUN YOR IV. (niðrl. frá 73. bls.). I 34. og 50. tölublaði „Víkveija“ er talað um útlensk verslunarfélög, sér í lagi um eitt, sem sira Molesworth nokkur hefír stoíhað i Rochdale áEng- 1) Vísur pessar voru sungnar í samkvæmi stú- denta og nokkurra embættismanna 23, p. m. landi; en slíkt verslunarfélag líkist ekki verslunar- félögum peim, er hér eru að myndast. það er tölu- vert hægra, kostnaðarminna og hættuminna, og sömuleíðis einnig arðsamara fyrir menn í öðrum löndum að stofna svoleiðis félög. par er ekki látið annað á móti vörunum en peningar, og vörurnar sem pessi félög kaupa, fást optast nær keyptar með stór- kaupsverði á sjálfum staðnum, par sem félögin hafa aðsetr sín, svo að félagsstjómin getr keypt smám- saman pað, sem hún þykist purfa; en hér er alt öðru máli að gegna; félögin hér purfa fyrst að láta selja íslensku vörumar, áðrenpau getakeypt hinar aptr, og pað væri ekki ómögulegt, að petta stundum gæti dregist svo lengi, að hinar vörumar kæmist of seint til peirra, og pó pau má ske gætu fengið nokkuð að láni hjá umboðsmanni sínum, meðan vörurnar væru óseldar, pá mundi petta verða þeim ærið pungbært. þauhljóta einnigað innkaupa vör- urnar í töluvert stærri skömtum en útlend félög, og öli pessi verslun verðr að fara fram í fleiri hundraða mílna fjarlægð. Ef eg pekki rétt til, pá eru pað sjaldnast bændr sem eiga í félagsverslun utanlands, heldr eru pað iðnaðarmenn og borgabú- ar, sem fá laun sín borguð á hverri viku, og pví verða að kaupa nauðsynjar sínar í mörgum smáum skömtum, og eins og gefr að skilja, við mjög háu verði, pessir menn geta pví haft mikinn ágóða af félagsverslun, pegar peir geta komið henni við. Hér á landi getr eins og nú til hagar, sá fátæki keypt nauðsynjar sýnar við lítið dýrara verði en sá ríki, eins og hann líka optast nær getr fengið lán hjá kaupmanni sínum, pegar á liggr, vaxtalaust ogveð- laust, par sem fátækir menn 1 öðrum löndum, sem neyðast til að takasmálán, verða að setja hátt veð fyrir, og meiga undirgangast að borga í vöxtum frá 4 til 8 skldinga af hverjum ríkisdal um mán- uðinn. pó að „Víkverji“ vilji gjöra mikið úr pessum útlendu verslunarfélögum, pá veit egpó til pess, að fleiri pessháttar félög, sem hafa myndast í Dan- mörku, standa á mjög veikum fæti, og jafnvel hafa dottið um sjálfsig aptr, og svo mun verslunarfélög- unum að líkindum fara hér á landi pegar framlíða tímar. petta er nú orðin helst til of löng grein, og langaði mig pó til að skýra nákvæmar skoðun mína 75

x

Víkverji

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkverji
https://timarit.is/publication/99

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.