Víkverji

Issue

Víkverji - 25.04.1874, Page 2

Víkverji - 25.04.1874, Page 2
76 um innlenda kaupmenn og innlenda verslun; en það verðr að bíða annara tíma. Islenskr Dani. — SKÍRNARXÖFN' manna. Af fiví að nýlega hefir staðið grein í Tímanum (5. tölubl.) um „sen ogson“, par sem sýnt hefir verið fram á, hversu ó- pjóðlegt pað sé og hncykslanlegt, að apa eptir út- lendum ættamöfnum (sbr. einnig „Víkv.:“ 52. tölubl.), pá virðist mér vel til falliö, að fara nokkrum orðum um annan ósið, sem fiessum er skyldr, og kemr fram í pví, að skímarnöfn manna hér á landi eru alt af að færast lengra og lengra frá íslenskunni, og um leið frá fegurðinni. „Leikmaðr“ virðist að leggja mesta áherslu á pað, „að halda kristilegu skírnamafni sínu“, og fer mörgum orðum um pað, hvað sér sé skírnarnafn sitt kært. |>að er pví lík- legt, að hann heiti einhverju pjóðlegu og fallegu nafni, fyrst honum pykirsvo vænt um nafn sitt, en pví er miðr, að ekki eru nöfn allra íslendinga falleg og Pjóðleg. Eg get als eigi fallist á pá skoðun höf- undarins f 55—56. tölublaði „Yíkv.“, að pað skipti minstu, hvað maðrinn heiti, pví að in islensku mannanöfn eru sannarlega mikilvægt atriði íslenskrar tungu, og pegar pau eru afbökuð ogaflöguð, pá er tungu vorri misboðið. pau mannanöfn, sem ekki eru norræn að upp- runa eða íslensk, eru á ýmsum tímum komin inn í málið. Sum voru pegar í heiðni tíðkuð meðal for- feðra vorra, (t. d. Njáll, Kjartan, Kjallakr, Kormakr, o. fl.) og eru pau flest tekin eptir Keltum (úr írsku eða skosku). Sum komumeð kristninni, ogvoru pað helst nöfn hélgra manna, karla og kvenna, er ka- pólskir menn“héldu heillavænlegt að láta börn sín heita eptir (t. d. Andrés, Aron, Benedikt, Davíð, Jón, Marteinn, Páll, Pétr, Anna, Katrín, Kristín, Margrét, María, Sesselja o.s. frv.). Mörg af pessum nöfnum eru búin að ná peirri hefð í málinu, að ekki ber mikið á inum útlenda uppnma peirra, og sum af peim fara allvel í íslensku. (Niðrl. síðar). — SÍÐASTLIÐINN VETK var eiiis og áhr hefir ver- ið minst á í þessu blahi, óvanalegamildr nm alla Norbr- og Vestrenrópn. par í mót heflr hann verib svo harbr um allari Snbr- og Austrhlnta Europu, ab elstu merin par muna eigi verra vetr. Vér gátum í 58 tbl. vorn um Italín A Tyrklandi var kvartab yflr ab úlfar hefbu komib ofan í bygbir af fjollnm og rábist á ferbamenn Póstar og járnbrantarlestir húfbu orbib ab hætta ferb- nm sínum, og í Miklagarbi hafbi í febrúarmánubi. komib svo mikill anjór, ab fullkomln ófærb varb á götunum, og búbir og afgreibslustofur urbn eigi opn- abar fleiri daga A Rússlandi var þegar f nóvember- inánubi alt þakib snjó og fs, og húfbu menn úndverb- lega f þeim mánnbi 19° frost f Archangel, en f Moskau var kuldinn enn meiri. — Síban síbasta blab kom út, heflr eigi verib róib heban nema á mánndaginn 20. þ. m. og sumardaginu fyrsta. Bába dagana fl-kubu merin vel frá 10 upp ab 30 og euda þar yflr. I gær gátu menn eigi komist á sjó fyrir hvassvibri, en í dag er besta vebr heibiíktog kyrt og heflr almenningr róib héban. — Menu er komn hingab í fyrra dag frá Leirn og Garbi þykjast nú mega fullyrba, ab eigi vanti nema 4 báta af Subrnosjom, síban óvebrib skall á, meb als 9 manns (2 á 3 bátum og 3 á einnm). I úllum veibi- stúbnin hér sybra hafa verib inar súmn ógæftir og hér, en flskr alstabar talinn fyrir. — Nú fréttist smámsaman nm vogrek eptir óvebrib og er þannig sagt, ab 6róib skip og bát hafl rekib á Alptanesi á Mýrum, og 1 eba 2 báta í Melasveit. Vér húfum ab eins ógreinilega heyrt getib um múrk á þessu reki, og vér skulum benda múnnnm á, ab þab væri æskilegt, ab þeir, er nrbu fyrir skaba af sjónum, lýstn sem fyrst í blúbunum einkenni á því, sem tapastheflr. — Alstabar ab er getib um harbiridi og horflr vib- ast hvar til fellis, ef eigi kemr bati. Mabr úr Bisknps- tongiim, er kom hing&b um næstlibna helgi, sagbist hafa ribib um þvert pingvallavatn á ís, og ab hvergi sæist á dúkkvan díla yflr alla Mosfellsheibi. Af Uang- árvúllum heflr verib skrifab oss 13. þ. m á þessa leib: Tíbin til lands heðr mátt heita siban á iiíuviknaföstn heldr gób, hefbi eigi vetrinn fram ab þeim tíma verib eins ógrlega stirbr, og hann var, og fyrir þab er nokk- nb víba farib ab brydda á heyleysi og skepnnr ekki í nærri góbu standi, og líklega missist nokkub, nema vorib verbi þvt blíbara. Sjógæftir hér fyrir Landeyja- sandi hafa engar verib þab, sem af er þessati vertíb, fyrr en núna inn 9. þ m , gátn nokkur skip róib og úflubn frá 10—20 í hlut. — Hákarlaskipib Olga bændaeign frá Vestmanna- eynm hleypti fyrir nokkrum dúgnm inn til Hafnarfjarb- ar, og hafbi aflab mjúg lítib (5 — 6 tunnur). Skipvetj- ar súgbu, ab laust fyrir páska hefbi verib komiun 200 flska hæstr hlntr á Vestmatinaeyum. — Anstanpóstrinn kom hingab f gær. Hann hafbi farib frá Prestbakka 13. þ. m. — I jJorlákshöfn erusagðir hæstir hlutir um 250 fiska, en alment eru eigi komnir hærri hlutir en 150 fiskar. Bátar hafa fiskað minst (um 100). þegar óveðrið skall á 14. þ. m. höfðu menn alment róið austr á Leiru, sem svo er kölluð. peir gátu pví hleypt undan veðrinu og voru allir lentir kl. 11 f. md. Til hákals hefir eigi verið róið nema einn dag (9. p. m,) og öfluðu menn pá ltálfa tunnu lifr- ar í hlut (9 tunnur á skip í 18 staði). — Hiti um sumarmál (af 26. v. v.) mestr 20. apríl kl. 12: 6°,0C.; minstr 22. apríl kl. 10 e. m.: 5,°2C. Meðalhiti 0,°9C. — VASAÚR er fundið nálægt Roykjavík. Eig- andinn getr, ef hann borgar pessa auglýsingu, vitj- að pess til Th. Tkomsens, assistents í Rvík. Útgefendr; nokkrir menn i Reykjavík. Ábyrgðarmaðr; Páll Melsteð. Prentabr í prentsmibju UlBiids. Einar þórbarsou

x

Víkverji

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkverji
https://timarit.is/publication/99

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.