Víkverji

Tölublað

Víkverji - 07.05.1874, Blaðsíða 2

Víkverji - 07.05.1874, Blaðsíða 2
86 og sent Meb þeim fyrírmælum lierra Jóni Sigurðs- syni forseta alpingis, að hann og kona lians njóti arðsins af honum, meðan jiau lifa bæði, og svo ann- að eptir hins dag, en jtessum höfðingshjónum sé báðum í sameiningu falið á hendr, að hafa gjört jtá ráðstöfun fyrir sjóði jiessum, að jieim báðum látn- um, sem jicim jiykir best við eiga. Auk jiossa skorum vér á helstu menn í hverri sýslu, að jieir gangist fyrir jiví, að allir sem geta og vilja bæði karlar og konur, eigi fund með sér, og haldi hóflegt samsæti á hentugum stað i sýsl- unni, ið fyrsta verör eptir, að ftjóðhátíðin er haldin í aðalkirkjum landsins. Á jiessum fundum ræði menn ýms félags- og pjóðmálefni, og hafi aðra skemtun eptir sem föng eru á. pað er vitaskuld, að fieir sem fundinn sækja, verða að taka jöfnum höndum fiátt í kostnaðinum til samsætisins. Yér álítum ófiarft að færa frekari rök fyrir áskorunum fiessum, jiar vér vonum, að máleínið muni mæla með sér sjálft hjá öllum sönnum íslendingum; en óskum að eins, að menn vildu skýra í blöðum vor- um frá inu helsta er gjörðist á fundum fiessum. Á héraðsfundi að Hjarðarholti, 14. apríl 1874. Nokkrir Dalamenn. — EMBÆTTASKII'UNIN. Auk rektorsembætt- isins- sem vér gátum í síðasta blaði voru, hefir kon- ungr vor 14. f. m. kvatt fiessa embættismenn: prófast í Skagafjarðarsýslu sira Jón Hallsson á Miklabæ til að vera sóknarprest í Glaumbæar- prestakalli í nefndri sýslu; sýslumann f pingeyarsýslu Lárus Eðvarð Svein- björnsson til að vera frá 1. júlí fiessa árs bæarfó- geta í Reykjavíkrkaupstað, og sýslumann í Gull- bringu- og Kjósarsýslu; settan héraðslækni Frits Zeuten til að vera hér- aðslækni í inu eystra læknisumdæmi norðr og austr- amtsins, og héraðslækni porgrím Asmundsson John- sen til að vera héraðslækni í læknisumdæmi Eya- fjarðar- og pingeýar-sýslna. — REIKNINGSYEIBLIT yfir tekjur og útgjöld íslands á reikningsárinu frá 1. aprílm. 1872 til 30. mars l873, barst hingað meðsíðasta pósti fráKaup- mannahöfn. pað er kunngjört af dómsmálastjórn- inni samkvæmt konungsbréfi 10. f. m., fietta bréf er prentað framan við yfirlitið, og fylgja yfirlitinu skýr- ingargreinir með 4 fylgiskjölum, og cru ficssar skýr- ingargreinir samdar einungis á dönsku, en konungs- bréfið og yfirlitið sjálft er gefið út bæði á íslensku og dönsku. Vér skulum nú pví síðar fara orðum um fietta form yfirlitsins, sem fiað líklega mun lag- ast nú, fiegar alfiingi hefir fengið vald á að heimta sér gjörða skilagrein fyrir, hvemig fé landsins sé varið, en af innihaldi yfirlitsins skulum vér segja fiað er nú greinir. — Reikningsyftrlit fietta hefir fiað framyfir reikningsyfirlitið 1871—72, að tilgreind er við hverja tekjugrein, hvað borgað var, Jiegar reikn- ingnum var lokið 31. mars f. á., og hvað pá var ó- borgað. Tekjur landsins á tímabilinu höfðu als verið 104,118 rd. 261 sk., en tekjumar höfðu verið ætlaðar 99,312 rd. 21 sk., og hefir pessi teknaauki einkum komið af lestagjaldinu, sem var ætlað að yrði 11,560 rd., en í rauninni var 18,565 rd. 63 rd.; aptr á móti var brennivínstollrinn 2,467 rd. 68 sk. minni en áætlaö var. Utgjöld landsins vora als 77,306 rd. 40 sk., en áætlað hafði verið, að pau yröu 79,149 rd. 64 sk. pó var eigi útséð um, að sumt af pví, sem eigi hafði verið borgað, væri sparað, og yrði eigi síðar heimtað. petta fé kemr einkum fram í „öðrum útgjöldum“ við dómsmálastjórnina, sem voru liðugt 1000 rd. minni, en áætlað var, sér ílagi vegna pess, að hætt hefur verið við útgáfuna á „Lovsam- ling for Island“. Samkvæmt pessu hafði landið sparað á reikningsárinu 26,811 rd. 82} sk., er átti að renna í hjálparsjóð landsins. Eptirstöðvarnar frá reikningsárinu frá 1871 til 72 höfðu orðið 10,519 rd. 39 sk., og átti landið pannig að eiga í hjálparsjóði sínum 31. mars f. á. als 37,331rd.25f sk., en ein- ungis litlu af pessari upphæð hefði verið komið á vexti. Um 15000rd. var óendrgoldinn kostnaðr við hegningarhúsið, um 11,500 rd. voru óborgaöar tekjur, og liðugar 7000 rd. átti landið innistandandi vaxta- lausa í inum danska ríkissjóði. Yextir af hjálpar- sjóðnum eru pví í yfirlitinu einungis taldir 34 rd. — pegar póstskipið fór frá Khöfn, voru líkindi talin til, að annaðhvort konungr vor, eða konungs- efni Friðrik krónprins mimi koma hingað i sumar til að vera viðstaddr pjóðhátíöiná. Komi konungr, ættu menn úr sem flestum sveitum að geta fundið hann á pingvöllum, og pví hefir líklega pjóðvinafé- lagið stefnt til pjóðfundar par 5. ágúst. ■— FRÉTTIR AB UTAN. Með póstskipinukomu dönsk blöð til 16. f. m. Á Spáni hafði ekkert að- gjörst síðan 28. mars, er vopnahlé var samið með Karlungum og lýöstjórnarmönnum, eptir snarpa or- ustu í 3 daga. pað hafði eigi tekist lýðstjómar- mönnum að reka Karlunga frá vígstöðvum peirra við Sommorostro, og Karlungar sátu pví enn um Bilbao. En öllum bar saman um, að bæði Karl- ungar og lýðstjómarmenn hefðu barist af mildlli hreysti. pað var talað, að lýðstjórnarmenn í orust- unni 27. mars hef ðu mist 1800 manns, ogparafverið 200 foringjar. Karlungar höfðu mist miklu færri af sínum mönnum, og kom pað af pví, aö lýðstjóm- armenn sóttu fram, en Karlungar stóðu að nokkra leyti á háum klettum, og gátu drepið mótstöðumenn sína, ekki einungis með byssuskotum, heldrlíkameð pví að hrynda stórgrýti og jámbrautarvögnum, er peir höfðu fært upp á klettana, ofan á pá er leit- uðu upp gegn peim. Síðasta fréttin frá Spáni var komin frá Karlungum, og sagði, að Serrano hefði farið pess á leit við pá, að peir semdu við sig, lík- lega um að hætta umsátrinu um Bilbao, en að Karl- ungar hefðu neitað öllum samningum. — pað hefir reynst satt, sem fréttaritari vor i

x

Víkverji

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkverji
https://timarit.is/publication/99

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.