Víkverji

Tölublað

Víkverji - 11.05.1874, Blaðsíða 1

Víkverji - 11.05.1874, Blaðsíða 1
Afgreiðslustofa «Vik- verja» er i húsi Teits dýralcekn. Finnboga- sonar. Verð blaðs- ins er 8 mrk um nrið, 2 mrk um ársfjórð. Víkverji» kemr tít á hverjum virkum fmtudegi. Borgun fyrir nugtýsingar 4 fi fyrir smáletrs- linu eðr viðlikt, rúm. 5ta dag innar 3iu viku sumars, | Vilja guðs, oss og vorri pjóð 1. ár, \. ársfjórðnngr, mánnd. II. dag maimán. jvinnum, á meðan hrœrist blóð. 66. lölublað. — ÁVARP alpingismanna og Reykvikinga til kon- ungs, er vér gátum í 60. tbl. voru, segir svo: Allramildasti konungr. Yðar Konunglega Hátign hefir af landsföjur- legri mildi látið að bænum alpingis, og gefið oss íslcndingum pá stjórnarbót, er veitir jressu Jringi fult löggjafarvald og fjárforræði, og finnum vér, sem liér ritum nöfn vor undir, sterka hvöt og innilega löngun bjá oss, til að láta Yðar Konunglcgu Hátign í ljósi, pær lifandi pakklætistilfinningar, sem pessi mikla og góða stjórnarathöfn befir vakið í hjörtum vorum, og sem hún að vorri ætlun, hlýtr að vekja í hjörtum allra landa vorra; pví pótt Yðar Kon- unglegu Hátign hafi ekki þótt fært, að löggilda frumvarp það til stjórnarbótar, er ið seinasta al- ping samdi og sendi Yðar Konunglegu Hátign, pyk- ir oss pað eigi síðr þakklætisverf, að Yðar Konung- lega Hátign hefir tekið pá varauppástungu pingsins, sem par var sampykt nálega í einu liljóði, i öllu vorulegu til greina. Að vísu er stjórnarskráin, eins og sagt er í liér að látandi auglýsingu Yðar Kon- unglegu Hátignar til Islendinga, að mestu leyti bygð á frumvarpi pví til stjórnarskipunarlaga, sem lagt var fyrir alpingi 1871, en vér viðrkennum pó pakk- látlega, að hún voitir meira frelsi, en pað, einkum að pví leyti, som hún afnemr ina föstu fjarhagsá- ætlun, er frumvarpið gjörði ráö fyrir, og sem hlaut að hafa takmarkandi áhrif á flárhagsráð pingsins. Vér viðrkennum með pakklæti, að með stjórnar- skránni, er íslendingum veitt svo mikið frelsi og pjóðleg réttindi, að skilyrðunum fyrir öflugum og hoillaríkum framförum landsins, bæði í andlegum og líkamlegum efnum, sé með pví svo fullnægt, að vér ölum pá öruggu von í brjósti voru, að stjórnarbót pessi muni bera blessunarríka ávexti fyrir alda og óborna, með pví að vér treystum pví, að stjórnin, pjóðin og pingið muni eptirleiðis leggjast á eitt, til að vinna að pví í eindrægni, sem Yðar Konunglega Hátign hafið sjálfir svo mildilega sagt, að sé sam- eiginlegt mark og mið lýðsins og stjórnarinnar, pað er að skilja, framfarir og hagsæld landsins, og vér treystum pví staðfastlega, að pó eitthvað í fyrstunni, meðan menn eru að læra að neyta frelsis pess, sem peim nú er veitt, kunni hér eins og víðar, að tak- ast ófimlega og miðr en skyldi, muni pó sáðkorn pað, sem falið er í stjómarbótinni, spretta og blóm- gast, pegar stjóm og lýðr vinna saman í einum anda og verða samtaka í að burtrýma öllu pví, sem tími og roynsla kunna að sýna, að sé vexti og viðgangi pess til fyrirstöðu. Allramildasti konungr. Eins og vér erum gagnteknir af lifandi pakk- lætistilfingum fyrir ina dýrmætu frelsisveitingu, eins erum vér pað eigi síðr fyrir pað, að Konungleg roildi Yðar hefir framkvæmt pessa miklu gjörð ein- mitt á pví ári, er pess verðr minnst, að púsund ár eru liðin, síðanísland fyrst bygðist, með pessuhefir Yðar Konunglega Hátign snortið ina instu og við- kvæmustu strengi hjartna vorra, og sýnt Yðarlands- föðurlega mildi í inu fegrsta ljósi. I Konunglegri auglýsingu til íslendinga, liefir Yðar Konunglegu Hátign allramildilegast póknast, að minnast pess, að fyrir púsund árum hafi hér byrjað pjóðarlíf, sem einkum með pví, að halda við máli forfeðranna, og færa í sögur afreksverk peirra hefir verið svo mikilsvert fyrir öll Norðrlönd. Fyrir frelsisveitingu Yðar Konunglogu Hátignar mun pjóð- arlíf petta eptirleiðis enn meir próast og glæðast, og pað gefr vissu fyrir pví, að mál vort og feðra vorra muni enn viðhaldast um ókomnar aldir, en meðan pað lifir mun pað geyma ógleymanlega minningu Yðar Konunglegu Hátignar, og pegar niðjar vorir færa enn í sögur afreksverk forfeðranna, munu peir jafnan telja frelsisveitingu Yðar Konunglegu Há- tignar sem ið minnisverðasta og heillaríkasta af- reksverk. Yér biðjum guð almáttugan, að halda verndar- hendi sinni yfir Yðar Konunglegu Hátign, og yfir Yðar Konunglegu skyldmennum, og að gefa Yðar Konunglegu Hátign langa og farsæla ríkisstjórn. Allrapegnsamlegast 50 nöfn. — VERSLUN VOR V. „Varpið allri yðar á- hyggju upp á dönsku kaupmennina, pví peim er ant um yðr“. petta virðist vora textinn, sem ís- lenski Daninn leggr út af í grein sinni í Víkverja, 60., 61. og 62. tölublaði. Vér skulum íhuga grein hans dálítið. Fyrst talar hann um vöruvöndun. Hann getr pess, að „kaupmenn fyrir nokkrum ár- um hétu verðhækkun fyrirbestu vörumar, ogfengu eiðsvarna skoðunarmenn til að álíta vörurnar". Jú, satt er pað; en getr íslenski Daninn neitað pví, að pessi verðhækkun, sem lofuð var fyrir vöru g æ ð i, hafi ástundum verið gefin fyrir vöru m e g n ? par 89

x

Víkverji

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkverji
https://timarit.is/publication/99

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.