Víkverji - 18.06.1874, Blaðsíða 1

Víkverji - 18.06.1874, Blaðsíða 1
Afgreiðsluttofa « Vtk-' sonar. Verð olaðs- ins er 8 mrk um árið, | 2 mrk um ársfjórð. « Víkverji» kemr út á hverjum virkum fimtudegi. Borgun fyrir auglýsingar 4 fyrir smáletrs- línu eðr viðlíkt rúm. 1 ta dag innai’ 9du viku sumars, Vilja guðs, oss og vorri pjóð I 2. ár, 1. ársfjórðungr, flmtud. 18. dag júnímán. 'vinnum, á meðan hrcerist blóð.l 2. tölublað. — „pJÓÐHATIÐ eigum vér að halda og ætlum vér að halda 2. júlí á pingeyrum". pannig er rit- að oss í bréfi úr Húnavatnssýslu, og skrifað er úr Dalasýslu, að pjóðhátíðin muni ef til vill verða haldin par um jónsmessu. Sem ástæðu fyrir pví, að halda hátíðina á pessum tíma, telja Norðiingar pá, að ó- fært sé, að halda pjóðhátiðina 2. ágúst af f»ví, að pá standi hæst á slætti; aðra ástæðu hafa jmenn ekki heyrt pá, er gaumr sé gefandi; en pað er ekki að eins slegið grasið af jörðinni og purkað í byrjun ágústmánaðar á Norðrlandi, heldr einnig á Suðrlandi og Vestrlandi og Austrlandi, eðr um alt land vort. prátt fyrir pað er oss skrifað úr Rangárvallasýslu: „Hingað hefir borist áskorun frá 4 mönnumí ping- eyarsýslu um að halda pjóðhátíðarsamkomu á ping- völlum á pingmaríumessu (2. júlí), og komu nokkrir menn hér í sýslu saman til að talast við um petta, en öllum kom saman um, að slíkt væri, úr pví sem komið væri, ekki nema heimska, sem ekki gæti orðið góðs ollandi, svo enginn kemr pangað héðan um pað leyti, pó Norðlingar fari að berja pað fram, sem ólíklegt er“. Alt petta bendir á, hvílikt kapp Norð- lingar leggja á pað að halda pjóðhátíðina, og látá halda hana um alt land 2. júlí, prátt fyrir pað pó að biskup lands vors eptir skipun stjórnarinnar hafi ákveðið upphaf hátíðarinnar 2. ágúst með guðspjón- ustugjörð í öllumkirkjum landsins viðkomandi 1000 ára afmæli fóstnrjarðar vorrar, en petta bendir einn- ig á, að Norðlingar fái eigi sínu fram komið í pessu efhi um alt land. pó að pingeyingar og Norðling- ar fleiri eigi pakkir skildar fyrir áhuga sinn á al- pjóðlegum málum, kemr áliugi peirra í pessu máli mjög illa við; pingeyingar vissu pað fyrir, að nefnd var í fyrra sumar kosin af pjóðvinafélaginu til að annast og undirbúa pjóðhátíðarfund á pingvöllum; pingeyingum bar pvi að bíða pangað til sú nefnd léti til sínheyra, pví peir voru af engum kosnir til pess að skipta sér af máli pessu fyrir land alt. Reyndar kann pjóðvinafélagsnefndin aðhafa vaknað seint, en pað varpó nógu snemma fyrir pingeyinga og aðra pá, er eigi purfa annað en koma á ping- völl og hafa ekkert með pann undírbúning og við- búnað að gjöra, er par parf til pess, að slíkr fundr geti farið fram sómasamlega. Enjafnvel inumbesta getr yfirsést, og pað er fyrirgefanlegt einkum pegar mönnum gengr gott til yfirsjónarinnar, en pegar menn sjá, aðpeim hefir orðið eitthvað á, pá er pað ófyrirgefanlegt að halda áfram í pví, sem menn hafa rangt fyrir sér, og að meta það meira að sitja við sinn keyp og olla sundrungu í alpjóðlegu máli, en sóma 'fóstrjarðarinnar við annað eins tækifæri og petta, sem aldrei kemr aptr á vorriæfi, aldreiáæfi fóstrjarðar vorrar, fyr en að enn pá eru liðin 1000 ár. Norðlingar vita það pó, að pað er ekki pýðing- arlaust, hvort vér höldum pjóðhátíð vora allir sama daginn um alt land, og þannig svo að segja allir á sömu stundu sameinum pakklæti vort til alheims- stjórnarans fyrir handleiðslu hans áfóstrjörðu vorri á þeim liðnu 1000 árum, til hvers að vérhöfum næsta mikið tilefhi, pví að engin jafnlítil pjóð hefir á inu liðna tímabili haft jafnmikil og góð áhrif á, og jafnmikla pýðingu fyrir vísindi og sögu mikils hluta heimsins, og vort ástkæra fóstrland, og pó margt og mikið at hörmungum hafi dunið yfir vora fóstrjörð, hafa önn- ur lönd fengið svo mikið útmælt afhörmungumlíka, að vér pví nær getum talað fóstrjörðu vora sæla í samanburði við pafi — pað er ekki pýðingarlaust, það stendr ekki á sama, hvort vér sameinum bænir vorar allir á einni stundu og í einum anda — brennheit- ar bænir vorar fyrir heill fóstrjarðar vorrar á inum ókomna tíma til himnaföðursins, sem öllu ræðr, eða vér gjörum petta sinn á hverri stundu án sam- taka án sameiginlegs áhuga. Úr því þjóðhátíðar- prédikunin var ákveðin einusinni í tækan tíma 2. ágúst. og pað var auglýst í blöðum vorum, er eðli- lagt, að allir útlendingar, sem sækja vilja pjóðhátíð vora, komi hingað á peim tíma, og væri pað dálag- legt, ef pá væri alt um garð gengið. Yér vitum, að konungr vor muni koma hingað til að taka pátt í pjóðhátíð vorri 2. ágúst, og að með honum muni koma margir danskir höfðingjar og fræðimenn; vér teljum víst að ýmsir muni hingað koma frá Englandi til pess tíma; ráðgjört er að margir vísindamenn ætli að leigja sér skip til hingaðfarar frá Ameríku, og verða viðstaddir pjóðhátíð vora 2. ágúst, hvaða vit er pá í pví að láta alt vera um garð gengiö? Góðir Norðlingar og Dalamenn og þér, sem ákveð- ið hafið að halda pjóðhátíð vora fyrri, gætið sóma yðar, varið yðr á, að pér eigi vanvirðið fóstrjörðu yðar á þeim degi, er pér ættuðað sýnahenni sóma; vitið pað, að um leið og pér heiðrið okkar öldnu móður, pá heiðrið þér sjálfa yðr, um leið og aðrar pjóðir reka sig á sundrlyndi vort og prákelkni og samtakaleysi í pessu máli, pá gengr harðr dómr yfir 119

x

Víkverji

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkverji
https://timarit.is/publication/99

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.