Íslendingur - 12.06.1875, Blaðsíða 4

Íslendingur - 12.06.1875, Blaðsíða 4
52 arfiröi liinn sjötta, fjórir á Álptanesi hinn sjöunda, fjórir á Seltjarnarnesi hinn áttunda, átta í Reykjavík hinn niunda og tíunda og fjórir á Akranesi hinn ellefta, pá nægði ekki einn stórskipa- srniður, heldur yrði að fá fleiri. Friðrik pessi Pjetursson, er vjer höfum nefnt, er að allra áliti, sem þekkja hann, duglegur og keppinn stórskipa- smiður, og erum vjer því óhræddir að mæla frarn með honum til slíks starfa. (Aðsent). Pjetur: Ileyrðu Páll minn,hvaða „sár“ eru ]»að, sem hann R—s í „ísafold“ segir að íslendingur sje að kroppa of- an í? Páll: Skilurðu ])að ekki? Hann mein- ar vitleysurnar, sem meirihlutamennirn- ir eru að krýna fyrir alpýðu; sjálfir skammast peir sín fyrir pær, og pykir pess vegna slæmt að láta tala um pær. Pjetur. En hvernig getur pá „Isa- fold“ látið pað spyrjast um sig að hún lijálpi meirahlutamönnum til að útbreiða pessar vitleysur meðal almennings? Páll: Iiún er nú einusinni búin að taka pá stefnu, að segja að rjett sje rangt, eins og uglan, sem sagði, að nótt- in væri bjartari en dagurinn. Pjetur: Er pá „ísafold“ ugla? Nú ranka jeg við mjer; mig sló petta undir eins og jeg sá hana: pað var auðsjeð á „Blikkinu"1, að hún hafði misjafnan mann að geyma. „ísafold“ ugla — ugla!! Hugvekja um bráðapestina. Jeg sem rita línur pessar hefi ein- sett mjer, að gjöra pað, sem mjer er unnt, til pess að komast eptir hver sje aðalundirrót bráðapestarinnar og með 1) a: augnaráöinu. hvaða rótum henni verði varpað cða Iiún deyfð. Jeg hefi pví í næstliðin prjú ár skrifast á við pá menn, sem jeg hefi liapt bezta trú á, að gætu frætt mig í pessu efni, og eins sætt hverju tækifæri til að spyrjast fyrir hvernig liagi til par, sem bráðapest geysar, og hver sje meðferð á fjenu par. Nú kemur rnjer til hugar ný tilraun nauðsynjamáli pessu til upplýsingar. Herra dýralæknir Sn. Jónsson hefir samið og látið prenta í Nýrra Ejelgsrita 30. ári greinilega rit- gjörð um bráðapestina. pessa ritgjörð vil jeg nú taka fyrir, benda á pau atriði hennar, sem jeg fæ ekki skilið, taka pau atriði fram, par sem eptirtekt mín og reynzla hefir sýnt fram á annað, en höf. ritgjörðarinnar segir, og vekja pann- ig athygli lierra dýralæknisins á pess- um greinum í peirri von, að hann taki pær nákvæmar til yfírvegunar og skíri pær betur fyrir mjer og öðrum. I 1. kafla ritgjörðarinnar kveður svo að orði: „par getur eigi leikið efi á, að bráðafárið sje einskonar miltisbruna t e g u n d og hin sama fjárveiki, er danskir dýralæknar kalla „Blodsyge“. — Að- farir veikinnar eru mjög hastarlegar og vari að eins stutta stund reynist optar satt að vera eptir hinu ytra áliti að dæma. En sje nú svo, að pestin sje að eins hastarlega hrífandi bráðdrepandi blóðsjúkdómur, sem heltaki heilbrigða kindina svo fljótt, að hún er stundum dauð á klukkustund eða jafnvel langtum skemmri tíma, eptir pað á henni sjer, hvað veldur pá hinni miklu breytingu, sem staðreynt er, að verður á gori og saur hverrar pestsjúkrar eða pestdauðrar kind- ar, frá pví sem er í heilbrigðri? Getur „Blodsyge“ pessi valdið pví á svipstundu,

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/104

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.