Fréttablaðið - 05.11.2001, Blaðsíða 4
4
Heimí
5. til 11. nóvember 2001
Líður allsstaðar vel
innan veggja heimilisins
I svefnherberginu get ég slakað á og horft á sjónvarp
Bára Sigurjónsson fyrrverandi
kaupmaður keypti sér stóra og
fallega íbúð í miðbæ Hafnarfjarð-
ar þegar hún lét af störfum. Þaðan
hefur hún útsýni yfir mannlífið,
höfnina og síðast en ekki síst til
hamarsins og þernskuheimila
hennar tveggja. „Ég er svo ánægð
með heimili mitt að mér líður vel
hvar sem er innan veggja þess. En
ef ég ætti að velja einhvern einn
stað þar sem ég slaka vel á þá er
það ekki spurnig að í svefnher-
berginu líður mér best“ Hún segist
hafa tekið tvö herbergi undir
svefnherbergið þegar hún breytti
eftir að hafa fest kaup á húsnæð-
inu. „Ég vildi geta haft í herberg-
inu sófa þar sem ég gæti slakað á
og horft á sjónvarpið og ég halla
mér líka oft í hann til að lesa eða
líta í blöðin. Eftir hádegi þykir mér
ósköp gott að leggja mig smá stund
og úr svefnherberginu get ég líka
gengið út á svalirnar sem eru
glerjaðar og því er þar aldei annað
en logn.“ Bára segist alltaf hafa
verið ákveðin f flytjast aftur til
Hafnarfjarðar þegar hún væri
hætt störfum. „Hér hef ég líka allt
við höndina; þarf ekki annað en
fara niður í lyftunni og þá er ég
komin þangað sem ég fæ alla þjón-
BÁRA SIGURJÓNSDÓTTIR
Útsýnið sem hún hefur er stórbrotið.
ustu. Ég kann alveg sérstaklega núna. Loksins er nægur tími til að
vel við mig hérna og hef ekki haft sinna fjölskyldunni og vinunum og
meira að gera um ævina en einmitt ráða sínum tíma sjálfur.11 ■
SVERRIR SÆDAL KRISTJÁNSSON
Fasteignamarkaðurinn er að leita jafnvægis
eftir mikið þenslutímabil
sem voru að braska í verðbréfum
og töldu sig vera mjög efnaða,“
segir Sverrir. „Það voru þeir sem
völsuðu um völlinn og keyptu og
borguðu mikið. Þeir eru hinsveg-
ar horfnir. Mjög gott jafnvægi er
á markaðnum núna, og salan góð,
miðað við hve háir vextir eru
orðnir, en nú sígur að því, að við
taki kaupendamarkaður,“ segir
Sverrir." ■
Síðumúla 34, sími: 568 6076
Antik
er fjárfesting
Antik
er lífsstíll
Opið mánud. til fostud.12-18
og laugardaga 11-16
BSkírnargjafir
bœn og nafni |
Reglu-
bundnar
sveiflur
Sverrir Sædal Kristjánsson fasteignasali
segir markadinn vera að breytast.
..... "
iBarónsstíg 59
k 5513584
Textílkjallarinn
„Fasteignamarkaðurinn er
greinilega að leita jafnvægis, og
er að verða eins og hann var fyr-
ir þremur árurn," segir Sverrir
Sædal Kristjánsson hjá Fast-
eignamiðlun. Hann segir að þjóð-
félaginu sé þannig stýrt, að
reglulegar sveiflur verði á fast-
eignamarkaði. Stórar sveiflur
verði á átta ára fresti og minni
sveiflur á fjögurra til fimm ára
fresti. Markaðurinn breytist þá
úr kaupendamarkaði í seljenda-
Heimsþekkt vörumerki
Interisle Trading í Kanada og Norðurhús á íslandi bjóða
vörur beint frá Halifax til íslands á frábæru verði.
Isskápar
Eldavélar | ofnar
Uppþvottavélar
Þvottavélar | þurrkara
Húsgögn
Heitir pottar
Hreinlætistæki
Pallaefni | timbur
Gólfefni
Innréttingar
Vélsleðar
Sæþotur
Fjórhjól...
Pantið í tíma því næsta sending fer frá Kanada 3. des.
Upplýsingar fást hjá:
markað og aftur til baka, eftir
sveiflunum. Mikil þensla hafi
verið í þjóðfélaginu á síðustu
þremur árum og fasteignamark-
aðurinn hafi enn ekki jafnað sig
fyllilega, þótt dregið hafi úr
þenslunni. „Fasteignamarkaður-
inn er að breytast hægt og rólega
um þessar mundir," segir Sverr-
ir. „Það má segja að markaðurinn
sé að jafnast." Undanfarið hefur
verið um að ræða seljendamark-
að á fasteignum, sem er afleiðing
þeirrar uppsveiflu sem verið hef-
ur á fasteignamarkaðnum undan-
farið, en nú virðist vera lát á.
Ekki sé þó enn komið að því að
markaðurinn sé alfarið að breyt-
ast í kaupendamarkað. „Reyndar
fer það eftir því, hvar litið er á
markaðinn. Það er kaupenda-
markaður á atvinnuhúsnæði og
hann er einnig að þróast i þá átt
hvað varðar stærri fasteignir,“
segir Sverrir. „Mikið vantar,
hinsvegar, af tveggja og þriggja
herbergja íbúðum, á markaðinn."
Aðspurður hvort fasteignakaup-
endur séu farnir að bjóða í eign-
irnar á annan hátt, heldur en þeg-
ar eingöngu var um seljenda-
markað að ræða, segir Sverrir
að, hvað varðar minni eignir, sé
ekki um það að ræða. „Við sjáum,
hinsvegar, að kaupendur stærri
eigna dreifa greiðslum meira,
eins og alltaf gerist þegar þreng-
ja fer að,“ segir Sverrir. Kaup-
endur bjóði þó ekki lengur hærra
verð í fasteignirnar, en það sem
uppsett er. „Fyrir um einu og
hálfu ári var fullt af mönnum
Interisle Trading Co.
Mr. Bruce Blain
SímiOOI 902 367 2077
netfang blainbruce@hotmail.com
NarðurHús
Pósthólf 4210 * 124 Reykjavík
Sfmi 695 7672
netfang nordurhus@isl.is
§ Fasteignamarkaðurinn leitar jafnvægis.
• Sala eigna góð, miðað við háa vexti.
i Efnahagsstjómin býr til reglubundnar sveiflur.
t Markaðurinn breytist úr seijendamarkaði í kaupendamarkað.
t Kaupendamarkaður í atvinnuhúsnæði og stærri eignum.
• Enn skortur á litium íbúðum.
: J ■ I ' ' I ' - '■ ■ 1 M ■” . M 1 -•■■■■■■■
gögn
' " .........................................................................................................................................................................................
Traust og örugg húsgögn
sem vaxa með barninu þínu
Sérdeild með miklu úrvali af bama-og unglinga
húsgögnum. Skoðaðu uppsett herbergi á
staðnum, óendanlegir möguleikar.
0pi6 alla daga: Mán-föst. 13-18 • Laug.11-16 • Sun. 13-16
4mu<funmmiu&
Fossaleyni 6 • Grafarvogi • Simi 5861000 • husgogn@husgogn.is