Fréttablaðið - 05.11.2001, Síða 15

Fréttablaðið - 05.11.2001, Síða 15
Kaupendaþjónustan 585 9999 Ætlar þú að selja fasteign? Er tíminn að renna út? Er fasteignasali þinn óskaplega hress en ekkert gerist? Finnst þér þú vera að missa tækifærið? EINBYLI Hönnuður og umbrotsmaður hjá prentsmiðju í Reykjavík leitar að 150 til 200 fm húsi á svæði 105. 104. 105 eða 108. Margt kemur til greina ef þessi kostur býðsL Verðbil 16 til 23 millj. (Sölum. Kristbjörn) Útgerðarmaður utan af landi leitar að 250 til 350 fm einbýli í Garðabæ. Kópavogi eða Hafnarfirði. Rúmgóður bílskúr skilyrði. Góðar greiðslur í boði. Verðbil 23 til 30 millj. (Sölum. Þórður) Ung hjón með tvö böm sem eru að koma frá útlöndum úr góðu starfi leita að góð 150 til 200 fm húsi í Grafarvogi. Skilyrði er að svefnherb. séu a.m.k. 3 til 5. Verðbil 16 til 19 millj. (Sölum. Þórarinn) Framkvæmdastjóri í Mosfellsbæ leitar að góðu 200 til 280 fm húsi nærri vinnu sinni. Húsið má vera i helst í Árbæ. Breiðholt og Grafarvogur koma til greina. Margt kemur þó til greina. Verðbil 18 til 23 millj. (Sölum. Bjarni) Lektor við háskóla leitar að góðu einbýli á svæði 107. 170 (Seltin.l eða 101. Margt kemur hér til greina sem gæti hentað. Stærðin á bilinu 180 til 240 eða í kringum það. Verðbil 17 til 25 millj. (Sölum. Halldór) RAÐ- & PARHÚS Lækni og hjúkrunarfr. vantar hið fyrsta 150 til 200 fm rað- eða parhús í Hafnarfirði eða Garðabæ. Verðbil 17 til 23 millj. (Sölum. Halldór) Tryggingasölumann vantar hið fyrsta 150 til 180 fm parhús í Grafarvogi eða Árbæ. raðhús kemur ekki til greina. Verðbil 15 til 18 millj. (Sölum. Bjarni) Verkfræðingur leitar að 150 til 200 fm rað- eða parhúsi á svæði 108 en 103. 104 op 105 kemur einnigtil greina. Verðbil 16 til 19 millj. (Sölum. Þórður) Eldri kona sem býr ein og er búin að selja leitar að litlu rað- eða parhúsi á einni hæð í Breiðholti eða Árbæ (ýmisl. kemurtil greina) frá 110 fm til 130 fm kemur til greina. Verðbil 13 til 15 millj. (Sölum. Kristbjörn) Fólk úr Breiðholti leitar að eign á því svæði eða í Árbænum. helst endaraðhús en þó kemur margt til greina í þessu efni. Stærðin á bilinu 180 til 240 fm. Verðbil 17 til 22 millj. (Sölnm. Þórarinn) Hjúkrunarkona með 3 börn leitar að litlu raðhúsi í Garðabæ eða Hafnarf. með a.m.k. 3 svefnherbergi á stærðarbilinu 120 til 150 fm. Verðbil 13 til 16 millj. (Sölum. Kristbjörn) 5-7 HERB. fBÚÐIR EÐA HÆÐIR Hjón með 3 börn sem eru búin að selja sina 3ja herb. íb. og leita nú logandi Ijósi að 5 til 6 herb. 110 til 130 fm ib. í Breiðholti. Grafarvogi eða Árbæ. Margt kemur til greina annars lenda þau á götunni. Verðbil 14 til 18 millj. (Sölum. Þórarinn) Ráðuneytisstarfsmaður leitar að góðri 5 herb. íb. eða stærri á stærðarbilinu 100 til 120fm á svæði 101. 107 eða 108 svæðinu. Önnur svæði í Austurbænum koma til greina. Ef hagstæð verð fást kemur allt höfuðborgarsvæðið til greina. Verðbil 11 tii 15 millj. (Sölum. Bjarni) Flugmaður hjá virtu flugfélagi leitar að 5 herb. 100+ fm íbúð í Breiðholti eða Árbæ. Grafarvogur kemur einnig til greina Verðbil 12 til 14 millj. (Sölum. Þórður) Hafnfirðingur sem alls ekki vill flytja þaðan leitar að 100 til 110 fm. 4ra til 5 herb. fb. á góðum stað i Hafnarfirði. Margt kemur þó til greina. Verðbil 12 til 15 millj. (Sölum. Halldór) Eldri hjón leita að rúmgóðri 95 til 120 fm. fb. með 3 til 4 svefnherb. á góðum stað í Kópavogi. Margt kemur til greina ef um þennan stað er að ræða. Verðbil 11 til 16 millj. (Kristbjörn) Barnafólk leitar að góðri 110 til 120 fm íbúð í Garðabæ eða Kópavogi. Margt kemur til greina en rík áhersla er lögð á bíl- skúr. Verðbi! 12 til 16 millj. (Sölum. Bjarni) 4RA HERB. ÍBÚÐIR EÐA HÆÐIR Hjón með 2 börn leita að góðri íbúð í Grafarvogi enda eru börnin þar í skóla og þau hafa búið þar undanfarin ár. Ef þú ert með góða íbúð fyrir þau í þessu góða hver- fi, láttu okkur vita. Verðbil 12 til 15 millj. (Sölum. Þórarinn) Ungt námsfólk sem lokið hefur námi í sinu fagi í Noregi og eru með eitt barn og annað á leiðinni leita að góðri íbúð f Austurbæ Reykjavikur, 101 og 107 koma auðvitað til greina. Verðbil 11 til 16 millj. (Sölum. Halldór) Sölumaður verðbréfa óskar eftir 95 til 120 fm íbúð í Garðabæ. góðar greiðslur í boði. Verðbil 12 til 15 millj. (Sölum. Þórður) Hárgreiðslukona og fjölskyldu hennar bráðvantar góða 110 til 130 fm rúmgóða íbúð f Árbæ eða Breiðholti. Verðbil 11 til 13 millj. (Sölum. Kristbjörn) Húsasmið sem nýlega hefur lokið meist- aranámi og er með 3ja manna fjölskyldu leitar að góðri ibúð í Árbæ. Breiðholt kemur líka til greina. Stærð frá 95 til 110 fm. Verðbil 11 til 14 millj. (Sölum. Bjarni) Ung hjón með 2 börn, fjölskylda úr Garðabæ, leitar að góðri ibúð á stærðarbil- inu 90 til 115 fm. Helst skal íbúðin vera i Garðabæ_____en____hins vegar kemur Hafnarfiörður vel til greina. Verðbil 11 til 12,5 millj. (Sölum. Halldór) 3JA HERB. ÍBÚÐIR EÐA HÆÐIR Ungt par í háskólanámi leitar að góðri 3ja herb. fbúð nálægt Háskóla íslands. þ.e. 101 eða 107 Seltiamarnes og Austurbær koma til greina. Verðbil 9,5 til 11 millj. (Sölum. Bjarni) Kennari við Austurbæjarskóla leitar að fbúð á þvi svæði en önnur svæði koma til greina í Reykiavík. Stærð frá 85 til 100 fm. Verðbil 8,5 til 11 millj. (Sölum. Þórður) Þriggja manna fjölskyldu, þar sem yngsti meðlimurinn var að koma í heiminn, vantar nú hið fyrsta 90 tij 100 fm fbúð i Breiðholti. Grafarvogi eða Árbæ. Góðar og tryggar greiðslur. Gott greiðslumat. Verðbil 9 til 12 millj. (Sölum. Kristbjörn) Sjálfstæðan verktaka vantar hið fyrsta góða 85 til 100 fm ibúð f Garðabæ eða Hafnarfirði. Gott greiðslumat Verðbil 9 til 12 millj. (Sölum. Þórarinn) Smið og fjölskyldu hans vantar hið fyrsta góða íbúð á stærðarbilinu 90 til 110 fm og helst með bílskúr á svæðinu 103 til 108 í Revkiavík. Einnig koma ákveðin svæði f Kópavogi til greina. Verðbil 10 til 14 millj. (Sölum. Halldór) Sjálfstæðan atvinnurekanda vantar fyrir dóttur sína góða fbúð nálægt Háskólanum i Reykiavlk. I raun kemur margt til greina, þ.e. á höfuðborgarsvæðinu. Verðbil 10 til 12 millj. (Sölum. Þórarinn) Fjnlskyldu utan af .landi vantar sárlega góða íbúð í Breiðholti eða í Arbænum. Stærðarmörk eru frá 90 til 100 fm. Verðbil 9 til 12 millj. (Sölum. Halldór) Ung kona leitar að góðri hæð i Austurbænum. Helst frá 80 til 100 fm að stærð. Margt kemur til greina. Verðbil 10 til 13 millj. (Sölum. Bjarni) Fiskverkanda sem býr úti á landi og vill kaupa ibúð fyrir son sinn sem er í námi leitar að góðri 75 til 90 fm fbúð í Kópavogi. Garðabæ eða Hafnarfirði. I raun kemur allt höfuðborgarsvæðið til greina. Verðbil 9 til 11.5 millj. (Sölum. Þórður) Eldri hjón sem eru að minnka við sig leita að góðri nýlegri 90 til 100 fm íbúð (má vera stærri) með bílageymslu á góðum stað í Smáranum. Verðbil 15 til 20 millj. (Sölum. Kristbjörn) Barnafólk sem leitað hefur mjög lengi leita að sérhæð í Vesturbænum eða i Gamla bæ Rvk. Góð greiðslukjör og gott greiðslumat. Stærð frá 90 til 110 fm. Verðbil 12 til 15 millj. (Sölum. Kristbjörn) ■ 2JA HERB. ÍBÚÐIR EÐA HÆÐIR Ungt par leitar að góðri 50 til 80 fm fb. í Breiðholti eða Árbæ. Gott greiðslumat og góðar greiðslur í boði. Verðbil 6 til 8,5 millj. (Sölum. Halldór) Námsmaður leitar að góðri hæð eða íbúð í Vesturbænum vegna náms í Háskóla Islands. Stærð frá 50 til 85 fm. Allt kemur í raun til greina f þessu efni. Verðbil 6,5 til 9 millj. (Sölum. Þórarinn) Einstaklingur leitar að góðri 60 til 70 fm íbúð i Grafarvogi. Helst stutt í þjónustu. Verðbil 7 til 9 millj. (Sölum. Kristbjörn) Sjálftæður múrari sem starfar á virkjana- svæði leitar að góðri 55 til 75 fm íbúð í Breiðholti, Grafarvogi eða Arbæ. Verðbil 7 til 10 millj. (Sölum. Þórður) Unga konu vantar góða íbúð frá 60 til 90 fm f Kópavogi eða Hafnarfirði. Garðabær kemur til greina. Verðbil 7 til 9 millj. (Sölum. Bjarni) Hjón leita að góðri íbúð frá 65 til 85 fm fyrir dóttur sína sem er f námi og á barn. £jlí höfuðb. sv. kemur til greina. Verðbil 7,5 til 9.5 millj. (Sölum. Bjarni) Veistu ekki hvað á til bragðs að taka? Ef svo er, þá er Kaupendaþjónustan lausnin fyrir þig. Fjöldi kaupenda á skrá sem við getum bent á eignina þína. Hafðu samband hið fyrsta, við vinnum i fyrir þig og þú selur fyrr en þig grunar! EINBYLI / TVIBYLI Hraunbær raðhús m. bflskúr Til sölu 144 fm. raðhús á einni hæð ásamt bíl- skúr. Verð 16,5 m Barðastaðir Nýtt og fallegt einbýlishús með innbyggðum bílskúr, alls 209 fm. Til afhendingar tilbúið að utan og fokhelt að innan. Hagstætt verð. Fjallalind Til sölu vandað og fallegt 126 fm. parhús ásamt bílskúrs á útsýnisstað í Kópavogi. Verð 20,9 m. Ólafsgeisli Grafarholti Nýtt og glæsilegt ein- býlishús með innbyggðum bílskúr á mjög fall- egum útsýnisstað rétt við fallegasta golfvöll landsins. Verð 18.9m Fullbúið að utan en fokhelt að innan. Teikningar á skrifstofunni. RAÐ- OG PARHUS Vættaborgir. Parhús á tveimur hæðum til afh. tilbúið til innréttinga. Stærð: 174 fm. með innb. 26 fm. bílskúr. Laust strax. Verðtilboð óskast. 4RA TIL 7 HERB. Breiðavík Til sölu rúmgóð 120 fm. ný íbúð á 3ju hæð í litlu fjölbýli. íbúðin er vandlega innréttuð, en gólfefni velur kaupandi. Verð 15,5m. Rauðalækur. Falleg 4ra herb. íbúð á jarðhæð með sér inngangi. Verð 12,4 m. Laus strax. Hjarðarhagi Rúmgóð 120 fm. íbúð á efstu hæð. Parket á gólfum. Gott útsýni. Verð 13,6m. Réttarholtsvegur 110 fm. raðhús með 5 sv. her- bergjum, stofa eldhús og baðherbergi. Þvotta hús og geymsla í kjallara. V 13,3m. 2JA TIL 3JA Öldugata 3-4 ra. herbergja íbúð á jarðhæð. Hátt til lofts, mikið endurnýjuð og falleg íbúð. Leirubakki. Ágæt 3-4ra herb. íbúð á 3. hæð, Dragháls 255 fm. á jarðhæð með lofth. allt að 7m. og 210 fm. á 2. hæð til leigu. Laust strax. Laugavegur til sölu eða leigu, 80 fm gott skrif- stofuhúsnæöi með sér inngangi. Verð 8,5 m. Furugerði Til sölu eða leigu 442 fm. vandað skrifstofu húsnæði. Góð bílastæði. ATVINNUHUSNÆÐI TIL LEIGU Hlíðasmári Til leigu nýtt og glæsil. skrifstofu- og verslunarhúsnæði, sem er alls um 1.220 fm. Nú er lag að innrétta að óskum leigjenda. Mögul. að leigja frá ca. 255 fm. einingum. Krókháls Höfum til leigu gott skrifst.húsnæði. Stærð: 112 fm. Laust strax. Vegmúli 150 fm. vandað skrifstofuhúsnæði og / eða verslunarhúsnæði. Einnig 130 fm. lagerrými sem gæti fylgt. Laust strax. Klapparstígur til leigu 125 fm. skrifstofu hús- næði, laust til afhendingar. Ármúli 5 - Til leigu 527 fm. verslunarhúsnæði á 1. hæð ásamt möguleika á að leigja 300 fm. lagerhúsnæði með. Húsnæðið er laust strax. Hátún Mjög gott verslunarhúsnæði á 1. hæð. 114 fm. ásamt 400 fm. skrifstofu húsnæði á 2. hæð. Hægt að leigja saman eða í sitt hvoru lagi. Laufbrekka 120 fm. atvinnuhúsnæði til leigu. Háar innkeyrsludyr. Hreinlegt og gott húsnæði. Grandagarður Til leigu 240 fm. verslunar- og skrifstofu og lagerhúsnæði. Góðar innk. dyr. Húsnæðið er laust strax. Suðurlandsbraut Til leigu 800 fm. verslunar, skrifstofu og lagerhúsnæði. Laust strax. FYRIRTÆKI Til sölu hárgreiðslustofa í fullum rekstri við Laugaveg. Mögul. að kaupa helming á móti núverandi eiganda. með suð-austur svölum. Aukaherb. í kjallara fylg- ir. Gerðhamrar Ljómandi falleg 110 fm. íbúð í tvíbýli ásamt rúmgóðum bilskúr. Sér inngangur. Verð 16,5m. Sóltún Ný og ákaflega vönduð 110 fm. íbúð á ATVINNUHUSNÆÐI ÁRSALIR FASTEIONAMIOLUN 533 4200 FAX 533 4206 . arsallrearsalir.ls . Lágmúla 5, 7-hæð 108 -Reykjavík. Björgvin Björgvinsson Löggiltu .fasteignas • Ljósakrónur • Kertastjakar Borðstofusett í úrvali Klapparstíg 40 • Sími 552 7977 <0^ <><><><><> <><&<><><><> Skápahurðir Spónn og harðviður í úrvali Hurðir fyrir skápa í eldhús, bað og svefnherbergi Hurðirnar eru fáanlegar úr eftirtöldum viðartegundum: Eik, beyki, birki og fura Ólakkaðar, iakkaðar eða hvítlakkaðar. Litaðar og lakkaðar Staðlaðar stærðir, einnig er hægt að fá smíðað eftir máli Smiðjuvegi 40, gul gata • 200 Kópavogi • Sími 567 5550 • Fax 567 5554 • Netfang sponn@islandia.is

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.