Skuld - 24.05.1877, Side 1

Skuld - 24.05.1877, Side 1
S k u I d. I. ár. Fimtudag, 24. inaí. 1877. Nr. 2. Skílamálið virðist nú eitt ið mesta áhugamál Jjóðarinnar, eins og í sjálfu sér maklegt er, og virðist sá áhugi fara vaxandi; nm pað bera vott inar mörgu ritgjörðir, sem hafa tekið npp svo mikið rúm blaða vorra, og virðast menn nú sém mest hafa hvatt máls-vopn sín, eftir pað, að álit skóla- málsnefndarinnar varð pjóðkunnugt, og mun sá áhugi varla réna, að minsta kosti fram yfir alping pað, er nú verðr háð petta sumar, ef pá verðr endi gjör á allri prætu, sem mig stórlega uggir. Eg er í peirra tölu, er hafa fundið í sálu sinni áhuga á skólamáli voru, en ég hefi ávalt fundið vanmátt minn mikinn, að rita um pað opinberlega, pótt mér að sönnu virðist að margir riti um petta ið mikla vandamál með veikum mætti, eðr, af vilja, en ekki mætti, án pess pó að biðja menn, að taka viljann fyrir verkið, par sem mér finst fáir vantreysta sér að hafa nóg skynbragð á pessu máli. En hvernig sem orð pau, er ég hér rita, verða lögð lit fyrir mér, af mörgum eða einstökum, pá voit ég pað bezt sjálfr og viðrkenni, að ég kenni mig varla mann til pess, að rita um málið, pótt einhver innri nauðsyn knýi mig til pess. Af öllu inu marga, er um petta mál hefir verið ritið, aðhyllist ég ekkert fremr, en álit nefndarinnar, og veit ég pó að nefndarálitið hefir ekki meðhald pjóðarinnar yfir böfuð. Ég kasta ekki ]iungum steini á nefndina — pvert ámóti — pað er fjarri mér, pótt hún, svo sem jeg ímynda mér, hafi farið að sinni eigin sannfæringu, en ekki ann- ara, Og, Svo sem ég hygg, eftir hezta viti og samvizku. Og í henni sátu vel-lærðir gáfumenn, sem öðruin fremr hlutu að hafa pekkingu á pessum hlut. Og hafihérvitið, lærdómrinn, reynslan (og ráðvendnin eðr góð samvizka, að gjöra eftir cigin beztu sannfæringu, eptir orkunni) — unnið í samvinnu, pá var von góðra málalykta, en samt ófullkominna, svo scm jafnan ið góða er ófullkomið hér í heimi hjá mönnunum. J>annig getr pað verið, að sumt megi að nefndaráliti pessu finna, eins og öðrum verkum manna, og finst mér jafnvel að pessliáttar aðfinslur hafi komið fram, er verðskulduðu athugun. (Kér skoðast ekki, hvort aðfinslum átinn hefir verið öðruvísi, en vera átti sumstaðar). Eg leyfi mér að lýsa ánægju minni yfir pví, að nefnd- in vill ekki útrýma latínu-náminu á pann hátt, sem (jöld- inn hefir heimtað svo ákaft og pað jafnvel skólageugnir menn og skynsamir. Ég vil að skólinn veiti grundaða pekkingu í latínu, ekki að eins vegna ins mikla og ágæta fjársjóðs vísinda og vizku, sem fólginn er í latneskum bók- um, og fyvir pví, að latínan er ennpá nokkurt samtengingar- mal milli skólagenginna manna víða um hoim, heldr og vegna m álmyndalý sing arinnar(Gramm atíkrinnar, málmynda- fræðinnar), og svo fyrir pví, að svo mörg höfuðmál Norðr- álfunnar eru komin af latínunni. J>ví frá latínunni er komin *) Ritstjórnin vill geta þess, að hún í verulegum aðalatriðum er, ef eigi sundrþykk, j)á að minsta kosti eigi sam|)ykk j)essum hátt- virta höfuudi. Ekki svo að skilja, að vér eigi álitum mikið rétt og satt í flestu þvi, er höf. segir, en vér lítum á alt þetta mál í yfirgripsmeira útsýni Vér munum því gera nokkrar almenn- ar athugasomdir á eftir ritgjörðinni, og sýna svo aðal-sKoðun vora á máli þessu. R i t. s t j. — 11 — allr meginstraumr suðrænunnar („rómönskunnar"), er svo víða í Norðrálfunni mætir eðr stendr andspænis nor- rænunni (norrænu í víðari merkingu, ,,gothsku“, „ger- mönsku“), eða er runninn saman við ið norræna, í ýmsum hlutföllum og ótal tilbreytingum (Variationor, Nuan- cer). í grískunni er að sönnu í sjálfu sér fólginn á- gætari og upprunalegri fjársjóðr, og jafnvel málmynda- lýsingin er par ennpá lærdómsríkari, fullkomnari; en pó finst mér gagnið af inu grundaða latínunámi yfirgnæfa svo' mikillega, vegna inna annara ástæðna, er ég taldi, einkum er pess er gætt, hvað hún hefir orðið kynsæl. Eitt afsprengið er frakkneskan, sem er, eins og allir vita fagrt og merkilegt mál einnar innar merkustu sögupjóðar, og pað peirrar pjóðar, er hefir svo mikið samblendi við íslendinga, par sem frakkneskir herrar, in kurteisu nett- menni, heimsækja oss á hverju ári og koma víða hér við land, og frakkneskir fiskimenn lcoma hér eins á ári hverju á land allt umhverfis fjölda margir, og væri viðkunnan- legra að skólagengnir menn gætu nolckuð fleytt sér í pví máli, að minsta kosti að peir skildu nokkuð frakknesku á bók og gæti les'ið hana rétt; æfingin í pví að tala, getr komið, fyrir sumum að minsta kosti, á eftir, eða með, eftir pví sem vorkast vill. Frakknesku vil ég pví láta kenna í skólanum, sem skyldugrein, enda er pekking peirr- ar tungu svo mjög útbreidd í heiminum, pótt enska sé pað enn meira, og virðist pví líka sjálfsögð skyldu- grein í skólanuin, enda er hún og léttara mál, bæði af pví, að hún er að svo miklu leyti lík málum Norðrlanda (talin í inum gothska flokki), pótt hinu megin sé latín- an formóðir (er pví að noltkru leyti rómönsk), og — líka vegna lítillar málmyndalýsingar, enda liægra ensku- námið peim, er lært hafa eða læra um leið tungu nágrann- anna fyrir liandan sundið. En gagn enskunámsins og nauð- syn er og auðsén af inum ágætu bókmentuin inuar miklu og mentuðu pjóðar, er einnig hefir töluverð mök við oss. Eins og ég aðhyllist pá stefnu nefndarinnar, er la- tínuna snertir, eins er pað og viðvíkjandi íslenzkunni eðr norrænunni í prengri merkingu, og væri óskandi að skól- inn gæti polcað málinu altaf nær og nær pví, sem pað var á gullöld pess, og fengi eytt orðum peim og hneiging- um, sem eiga eldd réttilegt heimili par, án pess pó að leggja skaðleg bönd á frelsi andans, eða innar frjósömu mentunar og framfara peirra, er nýr og nýr tími (ný og ný SKULD) sífelt heimtar, pá er timinn er rétt skil- inn. Svo sem stendr, er svo danskan oss næst og er hún auðlærð; svo pýzkan, pví frá Jpýzkalandi hefir vísindalíf streymt til vor gegnum Dani og danska tungu, og pýzk dý])t á vel við íslenzkan anda; og hve ágætar eru bókmentir J>jóðyerja? En gagnleg (praktisk) fyrir íslondinga yfir höfuð er pýzkan raunar ekki. Yil ég pví að sönnu að pýzkan sé skyldugrein, en hcimtað minna í hcnni en í frakknesku og ensku, líka af peirri ástæðu, að pað getr hver, sem að eins vill, vel stafað sig fram úr pýzku upp á eigin hönd, er hann er kominn úr slcóla, par sem málið er svo líkt íslenzku og dönsku og að minsta lcosti fram- burðrinn yrði fulllærðr í skóla, pótt kenslan yrði lítil, par sem alt öðru máli er að gegna með frakknesku og allra helzt ensku. J>að er mitt álit, að góð og grunduð pekking á mál- myndafræði (tírammatík) sö aðalgrundvöllr vísinda og — 12 —

x

Skuld

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skuld
https://timarit.is/publication/109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.