Skuld - 24.05.1877, Síða 2

Skuld - 24.05.1877, Síða 2
I. ár. nr. 2]. SKULD. [23. maí 1877. mentunar. Og pegar það er hugleitt, er ég áðr hefi sagt um latínuna, álít ég, að pað sé in latncska graiuma- tík, sem fremst af öllu eigi að kenna rækilega; pví, að kenna allar grammatíkr jafnt, veldr því, að menn ná ekki pví, er menn vilja ná, pað er, inni réttu undirstöðu (ba- sis), og held ég mér pannig í pessari grein við ið gamla: „non multa sed multum“. Læri maðr rækilega gram- matílc í einu máli, fellr lærdómr inna annara gramma- tíka létt, og svo par með málanna, pví eitt mál er öðru meir eða minna líkt. Eg segi pví: YÍTat grammatica Latina! lærist hún rækilega, hæði formana-fræðin (Eormlære) og setningafræðiu (Syntaxis); hún sé eins og undirstaða (basis), lykill að vísindunum, dýr kröftun lærisveinanna, en hlýtr pó að kaupast fyrir mikla á- reynslu. Hér má virðast ég tali í vísindalegri hugsjón, en ekki í almennings hag (ekki „praktiskt"). En ég hygg að grundvöllrinn eigi að vera grafinn sem dýpst, pá verðr vísindabygging SKULDAB, varanlegust. Ég tala hér fyrir inn lærða skóla, latínuskólan (pað nafn er nú að sönnu orðið óvinsælt), eða inn almenna vísinda- skóla, en ekki aðra skóla. Bealskólar, búnaðarskólar, eru aptr beinlínis og sjáanlega fyrir ið hagnaðarlega og framkvæmdarlega (praktiska). Almenningr skilr betr gagn realskólans, en hins, sem von er; pví gengr straumr hugsananna og rennr að realskólanum og búnaðarskólan- um. Af pessu kemr, að margir ræða um skólamálið, án pess að bera skyn á nema pær hliðar málsins, sem bezt blasa við. — J>ar sem ég vil nú, að latínukenslan sé ræki- leg, með pví einkum, að læra grammatíkina vel, pá leið- ir af pví, að ég vil halda latínska stílmim og pað gegn- um alla bekki skólans, og að í honum sé tekið burtfar- arpróf, og finn ég petta lítið annað en formbreytingu frá tillögum nefndarinnar, par sem hún vill liafa latínuna prefalda; pað vil ég líka pannig: að burtfarendr (dimit- tendi) sé reyndir á prefaldan hátt: 1. í latínu, lesinni og ólesinni, munnlega, 2. með skriflegri útleggingu óles- innar, fremr léttrar latinu, 3. í latínskum stíl. |>egar um pað er að ræða, að læra latínuna rækilegast og vís- indalegast, pá riðr á stílnum, ekki að eins til að geta talað við útlenda skólamentaða menn, lieldr og styrkjast í málsbyggingunni og læra ið einkennilega, eðlilega og afbrigðilegaí pví og hugsa sjálfrog læra málið sjálft. |>ví, hvað er peltking málsins annað en yfirborðs-pekking (overfladisk Kundskab), meðan ég get ekki lært að rita málið nokkurn veginn? — |>ótt ég mæli einmitt með rækilegri grammatíkrkenslu og pess vegna vísindalegri heimfærslu hennar, pá er latneskir rithöfundar erulesnir, auk inna sérstöku tíma, sem ég hygg ætti að verja bein- línis til grammatíkrinnar sjálfrar í öllum bekkjum, pá samt vil ég piltar að einhverjum parti, priðjungi, fjórða- parti, verði látnir hafa hraðlestr, væri og oft gott að hafa kraðlestr og seinlestr (o: grammatíkr-lestr, málfræðis- lestr) á víxl á inum sömu köflum eðr bókum. Eftir pessu vil ég ekki láta heimta minna við inntökuprófið í latínu, en verið hefir, heldr fult svo mikið, og svo eink- um í pví, sem hægt er að kenna, ætti að heimta meira, svo sem í dönsku, (í henni vildi ég láta bæta við dönsk- um stíl), jafnvel í fleiri greinum, einkum reikningi, svo að minna tíma pyrfti að verja til pessara vísindagreina í skólanum. |>að er ekki öllum lagið að kenna latínu, en landafræði, sögu, dönsku, danskan stíl og reikning geta margir kent; pví er sanngjarnt að ganga ríkt við inntöku- prófið eftir pví, sem hægt er að kenna piltum undir skóla, auk pess sem pað gæti orðið kostnaðarminna.' |>etta gæti pá stytt skólaveruna um jafnmikið, eins og meiri lærdómr, í öðru, lengdi. Hebresku vildi ég að mönnum gæfist kostr á að nema í skóla, vegna heilagrar ritningar. |>ótt hebresku-námið yrði ekki alment, væri pað pó aftr á mót sorglegt, ef íslend- — 13 — ingar hættu með öllu við pessa forntungu, sem stendr í svo nanu sambandi við vor in heilögu trúarbrögð. Grísku-kenslu vil ég halda líkt pví' sem er, nema ef væri pað, að ögn væri byrjað í fyrsta bekk á gramma- tíkinni. |>ar vil ég og að grammatíkrkenslan sé nokkuð rækileg, pótt talsvert minni en í latínunni. Ég lengi ekki ritgjörðina með pví, að tala um inar aðrar greinir sér á parti, en skyldi ekki mega minka ögn kenslu í peim sumum hverjum, pví fremr, sem annar skóli (eða aðrir skólar) er nú í vændum? Um prestaskólann leyfi ég mér líka að tala fátt eitt. Ég vil að livert prestsefni læri hebresku og lesi svo sem 10 arkir (eða ineir) í gamlatostamentinu vfir höfuð. Nýjatestamentið vil ég peir lesi alt á grísku, sumt ná- kvæmlega, en sumt verðr að vera líkara hraðlestri. Prests- efni ættu og að læra að halda ræður upp úr sér yfir gefna texta, ekki að eins fyrir hjálp sameinandi og sundrliðandi hugsunar, heldr og einkum fyrir fulltingi trúarinnar og bænarinnar. J>að er og auðséð, að nefndinni liefir verið mjög ant um mentun og siðferði prestastéttarinnar, pví hún vill bæði láta auka lærdómin og aðhaldið. pess parf, pótt bezt sé pað aðhaldið, sem kemr út úr kristin- dómsins helgidómi, sem leiðast á inn í prestaefnin, en samt sýnir reynslan, að ið ytra er nauðsynlegt. í pessu sambandi fyrirverð ég mig ekki fyrir pað, að láta pá ósk mína í ljósi, að prestaskólamenn væru allir í bindindi, og jafnvel kennarar peirra, peim til fyrirmyndar og samlæt- is. Hið sama pori ég að segja um lærða skólann eða la- tínuskólann. Já, hugsan mín nærlengraút en petta, en pað er raunar fyrir utan ætlun pessarar ritgjörðar. Að kostnaðrinn aukist við meiri lærdóm á prestaskólan- um, er auðvitað, og pví hygg ég verið liafi rétt athuga- semd byskups vors um samband embættistekjanna síðar meir við skólakostnaðinn; pví prestrinn gjörir, að ég hygg, naumast meiri uppbyggingu í söfnuði sínum, pótt hann jafnvel yrði píslarvottr örbyrgðar og skulda. Byskup vor hygg ég pví eigi pakklæti, en ekki háð skilið fyrirpessa athugasemd; enda leyfi ég mér að láta paðíljósi, að pað sé bæði landsgagn og landssómi, að fara vel með presta sína, og lýsi réttum kristindómi, en menn skyldu pó ætl- ast til af peim mentunar, skyldurækui og einkum góðs siðferðis, og una pví als ekki, að prestrinn, sem leiða á til guðs, leiði í gagnstæða átt eðr „hneyksli“. Ég er á pví, að prestaskólamenn yrðu iðnari og sið- ferðisbetri á afskektum stað, ef prestaskólinn mætti vera par. (Niðrl. síðar). Gufuskipa-málið. (Framh.) Ferðaáætlun sú, er Tryggvi og peir félagar sendu ráðgjafa, er hér nú prentuð neðanmáls á 15. og 16. dálki. Til stuttleika höfum vér táknað mánaðardagana í brotum (t. d. 23/g = 23. dagr ins 5. mánaðar, o: 23. maí; o. s. frv.). En helztu ástæðrnar voru pessar: |>eir, sem helzt myndu ferðast milli staða innanlands með póstskipinu, eru: 1.) alpingismenn til Bvíkr í júní- lok og aftr frá Bvík síðast í ágúst; 2.) skólasveinar frá Bvík til heimila sinna í júlí-byrjun, og aftr til Bvíkr í miðjum september; 3) margt kaupafólk, er fer frá suðr- landi í júlí-byrjun og aftr suðr um miðjan september. Er sýnt fram á, hversu vaxandi hestasala og örðugleikar landferða hafi valdið pví að kaupafólksskortr sé fyrir norðan á sumrum [og eins fyrir austan, hefði vel mátt við bæta]. Úr pessu mundi hentug ferða-áætlun skipanna bæta; svo mundi landinu og sparast við pað allmikið ferða- kostnaðr alpingismanna. — En eins og nú erhaga^ ferð- um skipsins, eru allir pessir afskornir frá að nota pað.. — 14 —

x

Skuld

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skuld
https://timarit.is/publication/109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.