Skuld - 24.05.1877, Page 3

Skuld - 24.05.1877, Page 3
r I. ár. nr. 2.] SKULD. [23. mai 1877. pá er sýnt fram á, að ferðirnar sé í sumum atriðum lieldr oigi hag- hvæmar kaupmönnunum íslenzku, er pó muni heztu og arðsömustu skifta- vinir gufuskipanna bæði með ferðalagi og vöruflutningi. |>annig er t. d. um kaupmenn frá híorðr- og Austr-landi, er fara vildu til Rvíkr í júlí-lok til að ná par að fara með hinu gufuskipinu til Bnglands, til að geta annazt par sjálfir sölu á ull sinni; eftir áætlun stjórnarinnar kemr „Díana“ til Rvíkr 3 dögum eftir, að hitt skipið er lagt paðan á stað.*) (Niðrl. næst). *) pessu er nú kipt í lið í ár af stjórninni, og er það til þessa inn eini árangr bæn- arskrárinnar. Ritstj. > *-< > ö > ö > ö í> Hí * > > u > u > ö p' p p' P ÍC P GG g; p' p p' P p 5* B 03 g» E S ►ö £ & p £ i—1 p £ >—> p £ £ pr £ £ p £ P £ p £ $ 3 p p 3 P 3 s; p 3 p 3 3 p: S V co Ui CQ co Cfl C/J UJ co co œ co co hO to C9 03 »o $ K> 05 05 — 00 o !íc co o oo'' _o ■ —i bO o< 03 oT'" Æ p* < Frá C3 <x> o oo'" __o» o« oo 03 f >rj O: T bB Oí c+~ 05 K> fcH 3 __o> O' *< E co ^co ^_o ____OS O co o o -4 ' 03 1 - <X> oo o" o» 03*" Ot ^ ^ 3 S 3 s & p pj ío B' 03 3 -i O >1 PT1 O: P B 0Q Sö 3 3 3 3 3 3 O p 0Q Cjq _^C> ^CS JS J© Jh oí" ^ ■* •“* O CD -vjO'Ot 03 t-f 3 3 3 -—5? ___^ <X> CO -'T" o ' Ot w co i »SP >-í 0» o» ___rf*_____wt CO «4 Ci <1 3 3 3 B2 o- 3-12 Að sunnan. — Harðr vetr á suðrlandi frá nýári til sumarmála; hrá til hata um sum- armál; hagar uppkomnir fyrir liross og geldfé. ‘ — Á Inn-nesjum enn fiskilaust; en í Garðsjó og jafnvel inn fyrir Stapa komin allgóð fiskiviðkoma. — I páska- stormunum mistu margir net og veið- arfæri. Á Eyrarbakka og J>orláks- höfn 5—6 lindr. hlutir. — Hettusótt týnir upp nærri hvern mann. í lat.skól. lágu um 40 sveinar. — Nú harðnar um matarkaupin í Rvík; nýtt nautaket selst á 45 Au. pd.; en fátæklingar vilja hafa 1 Kr. fyrir einn smáporsk eða stútung í soðið. „pó er ekki enn þess getið, að farið sé að sjá á fólki, enda eru hrognkelsi farin að veiðast til góðra muna, svo og líkpa kaupmenn enn framar vonum“. [,.pjóð.“ 23. apr. þ. á.] Að austan. — Frá því siðasta blað kom út hefir verið heldr kalsasöm tíð (enda liefir frézt að norð- an að hafísinn væri komimi að Langanesi); nú síðustu dagana aftr hlýviðri. — — Aflinn genginn aftr frá hér að mestu sem stendr. — Mannhvarf. Sd. 13. p. m. gekk Krpyer Björnsson frá Austdal í Seyðisf. niðr að sjó með byssu; hefir hann eigi sézt síðan (líkl. hrapað af klöppum í sjóinn). — — þríburar. 12. og 13. p. m. ól kona Erlindar Erlindssonar (fyrrum skipstjóra) á Lambeyrarhól (hér við kaupstaðinn) príbura, 2 drengi og 1 stúlku. 011 börnin lifa og eru við lieilsu. — — Alpingiskosning fór fram í Norðr-Múlasýslu 8. p. m. að Foss- völlum, og var séra Arnljótr Ó- lafsson kjörinn. FJÁRKLÁÐINN. Um 16. f. m. kom fyrir á Hraðastöðum í Mos- fellssveit kind útsteypt í kláða, og sást í henni nóg af lifandi maurum, svo að völt er sú huggun „J>jóð.“, að maur finnist eigi í kláða peim, er verið hefir verið að stríða við í vetr. Komist verðir á í sumar, eða viðtaki alpingi almenn böð eða almennan skurð, hyggr lögreglustjórinn í fjárkl. mál. að öllu muni pó óhætt og kláðinn verði að fullu yfirstiginn. (Meira um fjárkl. næst.) SKIPAFREGN. 11. p. m. kom hér skonnert „Ellida“ (90 V, Tons) leigð af Gránufélagi. S. E. Sæmundsen var með sem speku- lant. — 18. p. m. kutter „Munken“ (22 Tons; skipstj. J.Hansen); erpað færeysk eign og kom til fiskiveiða; lagði út aftr 21. p. m. — 17 —

x

Skuld

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skuld
https://timarit.is/publication/109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.