Skuld - 24.05.1877, Side 4

Skuld - 24.05.1877, Side 4
I. ár. nr. 2.] SKULD. • • ’ [24. maí 1877. HÆSTAKÉTTAR - DÓMR. 2. Marz 1,877. Advokat Hal'kier sótti mót (systkinum ?) Gruðmundi Sig- urðssyni og Elínu Sigurðardóttur fyrir að hafa getið harn saman, er fæddist 20/7 1873. Brock varði. — Árness- sýslu aukaréttardómr 17/7’75 gjörði hvoru peirra 1 árs betruirarhúss vinnu. ísl. landsyfirréttardómr 17/x ’ 76 dæmdi hvort um sig í 18 mánaða betrunar- • húss *innu. Dómr: Dómt landsyfirréttarins skal óraskað vera. í málsfærslu- laun til advokatanna H. og » Br. greiði inar ákærðu per- sqnur in- solidum 20 Kr. - til hvors um sig. Frá útlöiylum. (Frh.) ' ar [f síðasta blaði stóð, að Tyrkir hefði „sarrtið frið við Montenegro of» Serbíu"; en það var gáleysi, þyj að friðr var full- saminn aðeing við Serbiu.] Danir mistu í vetr, er leið, tvö beztu eldri skáld sín, Paludan-Múller og Christian Winther. — Með^l tíð- inda má pess geta, að prófessor í pjóðmegunarfræði við háskólann í Höfn N. C. Predériksen, auðugr maðr, gáf- aðr og göfugr (tengdasonr Monrads byskups) varð gjaldprota í vetr. Hann átti meginhlut í sykr-rófu-verksmiðj- unni „Lolland“ og skóglendi mikil í • Svípjóð („Prins'nas vark“). Hann ,yar gíósseri samtíða með að hann var há- skólakennaari. Hann var af öllum, bæði vinum og óvinum, álitinn inn mesti gáfumaðr og stakt valmenni. Hann var p.ólitíkus mlkill, áðr meðal 0 „hæg,ri“ manna, en nú síðar í „vinstra“ flokki. Hann varð veikr af áhyggjum, er gjaldprotin bar að, og fékk pví or- / lof um stund frá háskólanum til að , í ferðast erlendis til heilsubótar sér. * Síðan kom upp kvittr nokkur um pað, að fé nokkruj er honum var lánað með pví skilorði, að, pann legði pað eigi í „Lollands“-verksmiðju, hefði hann var- ið að nokkru leyti móti loforði sínu, Var pví umtalsmál um að ná haldi á honum og rannsaka mál lians; var hans pá von í Lundúnum. En er til kom, var hann farinn paðan og til dýew Zeeland í Australíu. Vita menú’enn eigi, hvað af verðr; en öllum pjkir mein, ef hann yrði að missa kenslu- stól sinn við háskólann, pví að vart munu Danir eiga hans líka til að fylla pað sæti. .H^nn var pingmaðr, en varð að leggja niðr urnboð sitt sakir gjald- prota. — Pleiri hafa peninga-hrun og gjaldprot orðið í Danmörku, einkum meðal vinstri manna, og spillir pað nokkuð áliti flokksins. — í vetr setti lýðping Dana nokkra fyrr verandi ráðgjafa konungs undir ríkisréttar-ákæru fyrir brot á grund- — 18 — --------------rJTT------------------ vallarlögum ríkisins (íjárreiðu án heim- ildar). Er pví máli Jnii ólokið. [Eftir „Berl. Tíd.“ frá 10. marz til Í4. april]. Ríkispingi Dana var slitið að konungs-boði 4. f. m. J»á var landsping og lýðping enn eigi orðið ásátt um fjáxlög ríkisins. Danmörku verðr pví í ár stjórnað án venjulegra fjárlaga; en bráðabyrgðalög voru út komin (sem konungr og ráðaneyti hans gaf an sampyktar pjóðarinnar) 12. f. m., er leyfa að heimta skatta ogreiða nauð- synleg útgjöld í ríkisparfir „eftirregl- um peim, er hingað til hafa gilt“. Mjög greinir lagamenn á um lög- mæti slíks tiltækis; en hversu sem á er litið, er petta ið mesta óyndis-úr- ræði.v^ Flokkadráttr er inn|ákafasti í Dönum, og vilja hvorugir undan láta. Vinstri menn kveðast eigi skulu hætta fyrr, ,en konungr taki sér ráðaneyti úr flokki meirjihluta lýðpingismanna („vinstra flokki“). Frá jpjóðpBrjum er pað helzt tíðinda, að Bismarck hefir afsalað sér öllum embættum sínum bæði sem prússneskrráðgjafiog sem ríkis-kanzl- ari keisaradæmisins. Kveðst hann of bilaðr að heilsu og kröftum. Enkeis- ari tók eigi uppsögn lians, heldr. gaf honum orlof fyrst um sinn frá störfum. Tyrkinn-fliemr enn við söguna. Friðarsamningar peir, er voru í gerð milli Tyrkja og Montenegro, fóru út um púfur. Um miðjan f. m. var kom- ið i svo hart milli Rússa og Tyrkja, að talið var að Rússar myndi pá segja peim hernað á hendr hvern dag næstan. áíðustu fregnir með „Diana“ : „Díana“ kom í dag kl. 7-—8 f. m. Rússar og Tyrkir farnir að berjast (byrjuðu 24. f. m.) J Runeborg, fræga sltáldið ssanslca dó 6. þ. m. Skip Hákonar kaupm. Bjarnasonar, er hann sjálfrivar|með, brotnaði við suðrland; menn komust á land, en urðu a 1 lir úti í óveðri, áðr þeir næði bæjum, nema skipstjóri ogjjstýrimaðr. AUGLÝSIKGAR. gJJ^A. uglýsi n'g a-verð (hvert letr'sem er): heill dálkrpkostar 5 Kr.j hálfr dálkr 2Kr.75Aw. 1 þuml. (Íáfks-Icngdar 50 Au. Minst augl. 25 Au. p r f;n tsmiðjan Á ESKIFIKDI leysir prýðilega af hendi öll prentstörf. Bækr, ritlingar, eyðublöð, grafskrift- ir og alt annað því um líkt er]tekið til prent- unar. Letr ogölláhöld er nýtt og fallegt. Pappír er til bæði ódýrari (einé og í ,,Skuld“) og einnig betri og dýrari. Prentunarkostnaðr ermjög vægr (aldrei hærri en í inum öðrum prentsmiðjum hér á landi, en á sumu lægri). Um prófarkalestr — 19 — er annazt, ef þess er óskað, og undirskrifaðr, sem er því starfi alvanr bæði hér á landi og erlendis, leysir það mjög nákvæmlega og samvizkusamlega af liendi. Menn snúi sér um alt, er prentsmiðjuna varðar, til Ritstjóra „Skuldar“. Vér biðjum vinsamlega alla þá, er fengið hafa 1. nr. af blaði þessu eöa þetta blað eða þá boðsbréf vort, að gera oss sem allra f y r S t vitneskju um, hvort þeir ætla að kaupa það eðr ekki; því að vér getum eigi haldið áfram að senda það upp á óvissu. J. Ól: TIL AÐ VEKJA EFTIKTEKT á auglýsingum má setja þær í umgjörð.— En grafskriftir eru settarísér- staklega sorgarumgjörð. Vér viljum nú sýna hér nokkrar in j n d i r9 sem vér getum prentað með auglýsingum ef pess er óskað. Ritstjóri Jón Ólafsson. Eskifirði. Prentari Th. 01 ementzen. — 20 —

x

Skuld

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skuld
https://timarit.is/publication/109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.