Skuld - 07.07.1877, Blaðsíða 3

Skuld - 07.07.1877, Blaðsíða 3
SK U L1). [7. júlí 1877. T. ár, nr. 5.] lialda „tombola" bér á Eskifirði á Þjóðhátiöarclagiiui 2. ágúst í sumar fflntektar fyrir skólasjóðinn; mun *Mr og vorða „Lottori„ (lukkulijól) líklega ýmislegt gjört til skemt- unar mönnum. — Yér vísum um pað eins til auglýsingar peirrar, sem er ! ^ag um petta í blaði voru, en vouum að menn sýni góðan áhug á málinu, hæði með pví að gofa smámuni til i-tombola“ pcssarar, og svo með pví :|ð swkja bana vel, sér til skemt- TUlar og fyrirtækinu til gagns. BOltÐIÖ MITT. að vorði ég rikur, svo skuli samt séð fyrir elli pinni. Gæti ég komizt alping á, elsku-vinurinn góði! eftir-laun ég léti pig fá úr landsins mikla sjóði. Indriði Einarsson. Ébí Elt þltEYTTl it AF ANOIST — IIÉIt ELDIST MÍX SÁL! (Rímað í Kaupmannahöfn.) Lorðið mitt er bert og liart klettum atað ljótum, h'orki griont. né grátt, né svart, °g gengr á premur fótum. tJ,lð a skilið petta lirós — Í)ví bef ég cltir tekið: -lumingiuu pað elskar ljós, eu pað liatar blekið. * 'uu l'S veí, livað fagurt er; fallegt er pað eigi. En pað hefir lengi pjónað mér °S Þykir mér vænt um greyið. Það er íarið að pekkja mig pjaðan, kaldan, sveittan; höíuð mitt par llvíldi sig, er liugsaði ég mig preyttan. ^ ^ höfum unnið súrt og scntt Saman á nótt og degi; l’að liefir or5ig mér svo mætt, niest pyí pað kvartar eigi. það befir trúa’ og ljúfa lund, sem l0f j,ess bærra setur; 'S hef alclrei átt mér bund, er mér fylgdi betur. Það, sem fœstir fengU’ í slcyn, ft‘kk pa5 0ft að beyra; U Í ahlrei átt mér vin, Cr 6g Saeði fieira. Hvað ég skrifi a’ hugsa’ eða v lirf ÍS ci fœrt , letu n nn. en bug minn, vonir v;r ’ > vilja minn veit pað öllum betUr Annan varla vcl ég neinn vin, pví margt er bjalað; en alt af pogir pað sem steinn. og pó gæti skúffan talað. Alargur hver sér mjög en mér er sem ég — 45 — svo skamt; finni, Ég er preyttur af angist — bér eld- [ist mín sál, svo aflvana berst ég mcð straum; hér sloknar og eyðist alt œskunnar bál við unaðssemd trylta og glaum. k Ég er preyttur og leiður við götur og og glymjandi stórborgar tál [grjót og pessa svo stefnulaust streymandi sem starir og glápir á prjál. [sjót, Xoi, burtu með bégóma, lirœsni og tál og bjarta svo svikult og kalt; ég vil leita og finna’ eina einustu sál, sem ann mér og pekkir mitt alt. Ég vil ancla’ að mér liiminsins brein- [ustu lind á hátind við fossanna straum og líta svo hlæjandi’ af hájökultiud á liégóma lífsins og glauni Ég vil svífa um hyldjúpan útbafsins ál og una við stormanna flóð, pví að trylling pá elskar mín undrandi og ógnbjarta leiftranna glóð. [sál Ég vil bindast pér, albeimsins eilífa sál, og anda við náttúru barin og tala svo hjarta míns helgasta mál og buggast og — perra minn livarm. Gestv Pálsson. Frá útlöndiiin eru fréttir fáar og strjálar uni stund. |>að, er vér liöfum síðast fregið, er frá fyrri mánaða-mótunum (maí—júní).— S t r í ð i ð liélt fram sem bæst, en fátt var enn orðið sögulegt í pví. Rússum virtist að veita betr í Evrópu, en Tyrkjum fult svo vel í Asíu, enda egna peir par pegna Rússa til upp- reisna. — Erá I) ö n u m er fátt að heyra, sízt gleðilegt. Peningahrun og óráðvendni manna með fébrögð fer sivaxandi. — 46 — J afnaðarme n n liöfðu stofnað til mikilla vestrfara frá Danmörku í vor er leið. Hafði einn af forsprökk- um peirra, Povl Geleff, farið í fyrra til Vestrheims og fyrirbúið peim ný- lenclustað í Kansas. Hann var vara- formaðr í félagi jafnaðar-manna og og gegndi formannsstörfum, pví Pio lagði niðr formannsembætti sit í vctr, sakir ýmsrar mótspyrnu er hann átti að nueta af félagsmönnum, seni ylir böfuð sýnast liafa launað honum alt bans erviði með vanpakklæti. — Louis Pio var sá af forsprökkum jafnaðar- manna, er langmest var í varið, og mun pað sönnu næst, að liann hafi jafnan fylgt sannfæring sinni og verið fulltrúa sjálfr um sannleika sinna kenn- inga, pótt sumar sé pær afkáralegar og ýmsar rangar frá rótum. Hann var lieutenant í liernum áðr og liafði fengið embætti í póststjórninni áðr bann gjörðist jafnaðar-maðr; liann sagði af sér embætti sínu 1871, er liailn byrjaði að rita unx fræði jal'n- aðarmanna, og var liann fangelsaðr árið eftir og clæmdr i betrunarbúss-vinnu fyrir óblýðni við lögreglustjórnina og og uppreistar-æsingar. Hann sat og peir félagar allir prir í betrunarbúsi nokur ár, en voru svo náðaðir af kon- ungi. Síðan befir Pio verið forsprakki jafnaðar-manna sem fyrr: kepti lxann tvisvar urn pingsetu við Bille, er fyr var ritstjóri ,,Dagblaðsins“, og lmfði talsverðan flokk með sér nú síðast.— Rétt á eftir að vestrfara-flokkr jafnaðar- manna var farinn af stað til nýlend- unnar fór Pio af stað frá Höfn og pað á laun við flokksmenn sína; var liann orðinn í peningakröggum svo miklum, að lxann sá eigi fram xir. eftir pví. sem liann sjálfr skrifaði lieim fráEng- landi. Sér í lagi var bann í æðimik- illi skuld við barónessu Lilienlcrantz, sænska aðals-konu ógifta, er slegizt bafði í flokk með jafnaðar-mönnum; liún bafði flækzt í Xoregi áðr og látið f'allerast með norskum stúclenti, Þetta er „hefðar-mey“ sú, er „Xorðlingr“ talar um, og hefir pað pó ei spurzt að bún bafi keypt uppreisn á mey- dórni sínum. Prófessor Frederiksen, semvér böfum fyr um getið, befir fengið lausn í náð frá embætti sínu með fullum eftirlaunum, og dvelr liann í Frakk- landi. J.A. Hansen inn rnikli skörungr vinstri-manna er nú og fallinn úr sög- unni og pað helzt til leiðinlega. Han- sen var skóari í æslcu og liafði alclrei verið til menningar settr. utan pað er bann lærði sig sjálfr. Hann var um alt forvígis-maðr vinstri-manna, og var talinn líkastr eða sjálfsagðr að verða fyrsti ráðgjafi konungs vors, ef kon- ungr hef'ði tekið sér ráðaneyti úr peim flokki, sem nú er langfjölmennastr í — 47 —

x

Skuld

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skuld
https://timarit.is/publication/109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.