Skuld - 16.02.1878, Blaðsíða 4

Skuld - 16.02.1878, Blaðsíða 4
II. ár, nr. 2.] 8 If II LI). [)G/, 1878. 34 af þeirri átt, og svo snjókomum á milli, sro pað má heita jarðlaust að kalla. Fiskiafli hefir verið hér á Skagafirði í haust í góðu meðallagi, alt á sjó- beitu, en hefði beita verið góð t. a. m. síld eða kolkrabbi, hefði hér verið hlaðfiski; gæftir hafa verið mjög stop- ular. það eru komnir 10 hundraða lilutir hér í Grafarósi og mun pað vera með pví hæsta á Skagafirði; flest er pað vænn fiskr. — Kokkuð seint í september kom fjártökuskip frá Bergen til félags-verzlunarinnar á Grafarósi með 500 tunnur af salti, 100 tunnur af korni og svo ýmislegt fleira. 6. október gjörði fjarskalegt vestan- veðr, (en fyrir peirri átt er liöfninhér í Grafarós afdrepslaus), veðrið herti æ pví meir er á daginn leið, með fjarska snjógangi. Um nónbil hrökk önnur keðjan, og pá fór skipið strax að reka upp að landi með eina akker- inu, og pá strax hjuggu skipverjar allan reiða af fremra mastrinu, svo pað fór samstundis sína leið fyrir borð og braut um leið nokkurn part af há- stokknum, og svo brotnaði bugspjót- ið litlu síðar; eftir pað rak skipið hægra, en pó nokkuð, par til pað staðnæmdist, og voru pá kortar 5 álnir í botn undan aftrstafni skipsins, en pó tók pað ekki niðr; pá fór veðr- ið heldr að hægja. Skipverjar komust með íllum leik í land um kvöldið. Ekkert var búið að flytja út í skipið, utan 240 gærur, Skipið var selt við uppboð pann 23. s. m. og varð verzl- unarstjórinn á Grafarósi liæstbjóð- andi að pví fyrir 311 Kr.\ skipið er 13 ára gamalt, alt úr eik; pví fylgdi aftrmastrið með roiða, akkerið, er pað lá við, og hitt, er frá var slit- ið en óvíst í sjónum; að öðru leyti var skipið rúið pað sem hægt var. Ekkert var selt af útlendum vörum, voru pó í skipinu 80 tunnur af korni, er fluttar voru upp í Grafarós. jnið er í áformi að fá viðgjörð á skipinu og gjöra pað að félagsskipi við Graf- aróss-félagið; pað er í ráði að láta skipið liggja hér á höfninni í vetr, hvernig sem pað blessast, pví höfnin er vond í allri vestan-átt og svo verðr ísinn varasamr ef liann kemr. Yör- urnar mega allar liggja hér á Graf- arós til vors. — ítétt um pað leyti að petta strand-uppboð var haldið, kom frá Akreyri fjártökuskip á Sauðárkrók til Popps verzlunar; vegna ótíðarinn- ar, er sífelt gengr, gekk seint að skipa út í pað á Sauðárkrók; pó var komið út í pað liðugar 500 tunnur af kjöti og svo gærur, ull og tólg. |>ann 11. p. m. gekk í eitt norð-austan fjarska- illviðrið með snjógangi og óláta-veðri, er hélzt paun dag og nóttina, og í dögun pann 12. var veðrið einna harð- ast. Kl. 9 f. m. pann dag lirökk fyrst önnur keðjan og svo hin að eiuum __________________35___________________ tíma liðnum, svo skipið rak strax í land, hvar pað gjörsamlega liðaðist í sundr, og allar kjöttunnurnar utan 3 eða 4moluðust í sundr, svo lcjötiðrak í lirönnum víðsvegar um fjörurnar, engra manna matr fyrir sandi; menn- irnir komust allir af, en pó mjög pjak- aðir; peir voru allir fluttir tilReykja- víkr, utan skipstjóri er eftir. Uppboð á pessu strandi á að' haldast pann 27. p. mán. — Tijáreki er sagðr með meira móti nú í pessum illviðrum hér í kríng um Skagafjörð, par sem reka vonir eru. Að anstan. — Yeðráíta hefir verið að mestu gæf og blíð, pað sem af er pessu ári. |>ó frosið hafi eða snjóað nokkra daga á milli, má pó segja að tíðin hafi ver- ið sérlega mild til jafnaðar. — A J>orranum hefir stundum verið 10 til 12 gr. liiti (á Béaum.) i forsælunni. — Fundr var haldinn á Svínaskála 11. p. m. ogvaráðr boðaðr útsveitar- mönnum. j>að var tilgangr fundarins, að skora á Gránufélag að setja fasta verzlun htr á Eskifirði, og reyna að telja menn á að leggja hluti í félagið með pví skilyrði. — A fundinum var lofað 10 hlutum með pví siíilvrði, að áreiðanleg ábyrgð fengist fyrir, að lilut- irnir yrðu borgaðir pegar til baka, ef félagið eigi reisti hér verzlunarhús. Hr. Jónas Símonarson, erkvaðstliafa haldið fund útíYöðlavík, sagðisthafa ádrátt eða vilyrði um samtals 9 hluti frá mönnum, er eigi væri viðstaddir. gpHr" Yér höfum fengið upplýsing um að fundrinn á Hólmum (sjá Skuld II., 11. d.) liafi verið boðaðr öllum inn- sveitarmönnum, og pví eigi leynilogr. [>ar höfum vér heyrt að lofað lia.fi verið um 20 hlutum (með sama skil- yrði). — En engir munu liafa lofað verzlun sinni félaginu á hvorugum fundinum. Srar til neðanmálsgreinar á 22. dálki í 2. árgangi „Skuldar.“ Ritstjóri „Skuldar“ fær víst enga skýringu lijá sýslunefnd Suðr-Múla- sýslu um „inar nýju fiskistöðvar“ Jón- asar Símonarsonar á Svínaskála; sýslu- nefnclin hefir aldrei talið Jónasi petta til gildis, enda herma stjórnartíðindin pað ekki upp á hana. liskifirði, 7. febrúar 1878. Jón Johnsen. Athugas.: — Inn háttvirtioddvitisýslu- nefndarimiar skýrir þanuig frá því, að um- rnæli þau, er vér tilgroindum orðrétt eftir Stjórnartíðindunum, sé eig: orð sýslunefndar- innar, eins og beint iá þó við að ætla eftir Tíð- indunum. pau inunu vera tekin úr bónar- hréfi því, sem hr. J. S. riíaði til að sækjaum heiðrslaunin. pað má ráða af ofanskrifuðu, að sýslunefndiuni sé ókunnugt um þessar „nýju fiskistöðvar1' eins og oss, og eius og’ __________________36____________ öllum þeim sjávarbcendum liér í sveit, som vér höfum talað við. Yér skulum enn fremr geta þess, að sam- kvæmt sögn lir. oddvita sýslunefndarinnar eru það ekki nefndarinnar orð, að hr. J. S. hafi sótt sjó fremr öðrum, komið ujrp í sveit sinni nýju og hagfeldu hátlalagi, verið fyrirmynd annara í að vanda veiðarfæri og leita ujrp fisk á nýjum stöðvum; heldr er það hr. J. S. sjálfr, sem hefir talið sérþetta til gildis. — „Nur die lumpen sind he- seheiden!11 Auglýsingar. — Auglýsing a-verð (hvert let.r sem er); heill dálkr lcostar 5 Kr.\ hver 1 þuml. af lengd dálks: 50 Au. Minst augiýsing: 254«. „F ll AMFA R I timarit frá Nýja-íslandi, fæst til kaups hjá undirskrifuðum. Yorð árg. 36 arkir á stærð er 7 Kr. Svínaskála, d. 11. febrúar 1878. 50 /lu.] J. Síiuoiiarson. Barnaslíóli Itcyðaríjarðar. — Fundr verðr haldinn á Eskifirði 4. marz næst- komandi að afloknum lestrarfélagsfundi, verðr þá skýrt frá hvo mikill sjóðriun er orðinn og rætt um hvernig anka megi hann moð Tom- hola í sumar o. fl.; vonar nefndin því, að margir sæki fund þenna. — Verði ófært veðr þemia dag verðr fundr haldinn næsta. virkan dag að færu veðri. Eskifirði, 7. febr. 1878. Jóh Johnson, vegna barnaskólanefndarinnar. Til sölil. — líátr 5 ára gamall, 4 manua far, vandaðr, m«3 möstrum, en lélegum seglum og árum, er til sölu við sanngjörnu verði; liann er til sýnis á Eskifirði. llitstjóri pessa blaðs visar á seljanda. [50 An. Utan á bréf til séra Jóns lljarnasoimr í Nýja íslandi skal skrifa svo: Itev. Jón IJjarnason (iimli P. O. YiaWinnipeg, Kóewatin. Manitoba. Canada, N. Am. Hjá mér eru 2 geldingar hvítir, sem mér voru dregnir í liaust, með mínu marki: hitar 2 framan liægra og hitar 2 aftan vinstra, sem einhver hcfir tekið upp án minnar vitundar. Getr réttr eig- andi vitjað lamhanna til mín fyrir næstkomandi skildaga 10. maí og horg- að mér pessa auglýsingu og fyrirhöfn á lömbunum. Elautagerði í Stöðvarfirði, 8. febr. 1878. i Kr.\ Elínhjörg Einarsdóttir. Næsta blað kemr út í næstu víku. „SKULD.“—Árgangrinn er að ininsta kosti 40 nr. og kostar 4 Kr., er borgist í sumar-ka.uptíð. — Aulc þess fá allir kaup- endr ókeypis eitt oða fleiri hefti af skointi- ritinu „Nanna“ nm árið. — Kaupi á blaðinu verðr eigi sagt upp nemá með 3 mán. fyrirvara. Eigandi og ritstjóri: JÓll ÓI&ÍSSOH. Prentsmiðja „Skuldar“. Th. Glementzen.

x

Skuld

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skuld
https://timarit.is/publication/109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.