Skuld - 13.04.1878, Blaðsíða 4

Skuld - 13.04.1878, Blaðsíða 4
H. ár, nr. 10.] SKULD. [13/4 1878. 118 — J>ann 5. desember f. á. andaðist á sama bæ drengrinn Dísli Iudi’iÖa- son úr innvortis yeiki eftir 7 vikna legu, efnilegr og greindr-, hann var á 10. ári. |>essara beggja drengja er sárt saknað af hlutaðeigandi foreldrum. Elsku-bróðir! nú ertu horfinn allra sjónum, sem þektu þig hér; hrygð og harmur sárt er nú svorfinn. svo það gagntekur hjartað í mér; áður sá ég þig við dauða kífsins opnu dyrnar, rétt hrifinn frá mér, en þá gefinn mér aftur til lífsins; alt þetta vekst upp og hjarta mitt sker. Nú gat ei hamlað þér neitt frá að deyja, nú var komin þín burtfarar-stund; nú er ei annað, en þola og þreyja, þar til fæ ég við síðasta blund aftur þig finna og hjá þér að vera, ef guð minn styrkir mig jörðunni á til þess þannsigur úr býtum að bera, sem bannar mér ekki samvist þér hjá.' Líka’ er mér horfið lífsyndi annað, sem lánað var aðeins tveggja ára stund; að hafa það lengur hreint var mér bannað, hann var svæfður þeim siðasta blund, Indriði litli, sem einlægt ég sakna, er hans faðmur nú tekinn frá mér; ekki framar ég við það fæ vakna að vilji’ hann að mamma taki við sér. fið urðuð þá samferða, ástkæru frændur, áður sem leiðzt höfðu lífsvegi á. Augum saknaðar allir nú mændu á eftir ykkur heiminum frá. Nú amar ekkert ykkar að lífi, engin sorg er til ykkur hjá, burt voruð hrifnir frá eymd, dauða’ og kífi, sem er svo daglegt brauð jörðunni á. Einn átti’ eg drenginn á undan þeim farinn í dýrð til föðursins himninum á; hefir á að gizka 5 millíónir íbúa; stórveldib Ruanda meb viðlíka fólksfjölda; stórveldib Urundi með eitthvaö um 3 millíónum íbúa; konungsríkin Usagara, tvö kon- ungsríki Usuis, Unyoro, Karagwe og Usongora, og Ukerewe. 011- um þessum ríkjum stýra einvaldir harðstjórar, sem engum takmörk- um eru háðir. Með lagi og lipr- leika gæti trúboöarnir komið sér í mjúkinn hjá slíkum einvalds- harðstjórum og notið svo aðstoð- ar þeirra og verndar til að út- breiða trú og siðu. — En í vestr- hluta Mið-Afríku, alt frá Tanga- nika-vatninu og niðr að mynni Congo-fljótsins, flokkast fólkið í smáhéröð, sveitir eða [>orp, og er höfðingi sérstakr yfir hverju. Eru 119 blcssaður veri barna þar skarinn, blessuðum hástóli skinandi hjá. Guð veri lofaður lausn þeirra fyrir, sem leysir þau héðan úr táranna dal. Hann einn, sem ræður öllu hér yfir, afskamtar mönnunum lífsstunda-tal. A. M. Iiulriðadóttir. Tvö stóðu fögur blómin blíð í brekku sólu mót og þektu hvorki þraut né strið, af þjáning vissu’ ei hót. pau glöddust lífsins geisla’ að sjá, og gleðin sú var hrein; og morgundaggar dropa á in dýra sunna skein. En skjótlega yfir skýi brá, sem skrugga þýtur skjótí, og skinið sólar skygði á, nú skall á heldimm nótt, þá blómin ungu hnigu hýr í heldimt jarðar skaut og ljóminn hvarf og lífið flýr, því lífið rýma hlaut. Nú brosa fögur blómin hrein i blíðri himinvist og laus við alla eymd og mein þau eiga dvöl hjá Krist, því bömunum hann bauð til sín og blessun þeim nam tjá, og tárin þung, nær þjáir pín, hann þerrar öll af brá. Feður og mæður, hrindið harm og huggizt guðs við náð, þótt viðkvæm tárin væti hvarm, hans vitið gœzku-ráð; hann ungu blómin frjóvgar fríð í friðarakri sín, þar sjáið þið þau sæl og blíð, þar sælan aldrei dvín. 7 Kr. 25 Aa.] E- flokkar |>essir eða ríki, ef svo mætti kalla, svo smá, einkum f>ví nær sem dregr ströndinni, að manni verðr ósjálfrátt að hætta að þora að skifta fólkinu eftir því, sem títt er annars í Afríku; því fólksfjöldinn er svo mikill og þétt- býlið og þorpafjöldinn, svo að á fáeinum ferhjTningsmílum verba eins margir konungar, eins og embættismenn eru í Grikklandi, eba eins og mý er á mykjuskán; eru allir þessir flokkar sólgnir í verzlun, og taka hver öÖrum fram að römmustu afguÖadýrkun, hatri og ofsóknum hvorir við abra og heimskulegu ofrdrambi. En allir hafa þeir samt, sem sagt, inar mestu mætr á verzlun og vib- skiftum. ___________________120_______________ fakkarávarp. „þess verðr getið, sem gjört er.“ Ég er nú nálega búinn að dvelja hér í Suðr-Múlasýslu í 30 ár og verið fátækr og vesæll, og hefir sú algóða forsjón, frá hverri kemr öll góð og öll fullkomin gjöf til vor, uppvakið margan til að auðsýna mér vesölum alskonar velvild, greiða og gjafmildi.— En framar öllum öðrum hafa pau heiðrshjón Carl D. Tulinius, kaup- maðr, og kona hans Guðrún þórar- insdóttir Tulinius, í öll pau ár, er pau hafa verið búsett hér á Eskifirði, stöðuglega auðsýnt mér stöðuga trygð, og veitt mér stórgjafir á hverju ári, jafnvel pótt ég verið hafi nokkuð skuld- ugur við höndlunina. þar á ofan hafa pessi pjóðfrœgu góðgjörða-hjón hýst mig í húsum sínum og pá veitt mér nægar og góðar velgjörðir, og hefi ég pó oft verið viti og mætti mínum fjær, hvað ég bið gjafarann allra góðra hluta að launa peim og peirra, pegar peim mest á liggr. Helgustöðum, í marz 1878. 2 Kr. 25 Au.] Itunólfr Runólfssoii. líæstliðið liaust var Haldóri Stefánssyni á Bakka dreginn ýrlitr lamblirútr með hans marki: sneiðrifað aft. hægra, tvistýft aft vinstra, en hann afsalaði sér þann lambhrút. Sá, sem getr helgað sér hann, má vitja andvirðisins til lilutaðeiganda, mót því að borga þessa auglýsiugu. Ormsstöðum (Norðf.) 1. marz 1878. 75 Au.] B. Stefánsson. nSKTJLD.‘1 — Árgangrinn er að minsta kosti 40 nr. og kostar 4 Kr., er borgist í sumar-kauptið. — Auk þess fá allir kaup- endr ókeypis eitt eða fleiri hefti af skemti- ritinu „Nanna“ um árið.—Kaupi á blaðinu verðr eigi sagt upp nemá með 3 mán. fyrirvara. Eigandi og ritstjóri: JÓIl Ólafsson. Prentsmiðja „Skuldar11. Th. Clementzen. þrátt fyrir ina mörgu fossa í fljótunum, bæði i Congo og þeim fljótum, er í hana renna, segist Stanley þó hiklaust fullyrða, ab aðalsamgönguvegrinn við Mið-Af- ríku verbi Congo-fijótiö, og mikið happ telr liann það þeirri þjóð, er fyrst nær sér föstum stöðvum fyrir vöruhús þar vib nebri Congo, sem lengst verðr komizt upp eftir henni siglandi. Ræðr hann til ab setja þar upplýsta svertingja, svo sem frígefna þræla, til verzl- unar, til að aubga þá, er eiga vörurnar, en menta og siba ina innlendu menn, og vinna þannig ib fegrsta og frjóvasta land úr höndum þrælaverzlunar og siðleys- is til handa réttmætri verzlun og menningu. (Niðrl. næst).

x

Skuld

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skuld
https://timarit.is/publication/109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.