Skuld - 31.05.1878, Blaðsíða 1
II. árgangr. Esklfirði, Föstudag, 31. maí 1878 Nl’. 14. (34).
157 158 159
Til kaupenda „Skuldar“.
Jf>að er langt um liðið siðan „Skuld“
kom út síðast, og kemr það af pví,
að vér urðum 5. p. m., að flytja úr
liúsnæði pví, sem sem vér höfðum
loigt handa prentsmiðjunni; en pað
hús, sem vérhöfum keypt, til að hafa
hana í framvegis, getum vér ekki flutt
í fyr en við lok næsta mánaðar. —
Nokkur tími hefir gengið til að flytja
prentsmiðjuna öndverðlega í p. m., en
millibils-húsnæði prentstmiðjunnar er
svo varið, að vér gátum ekkert látið
vinna par fyrir kulda í liðugar 2 vik-
nr. En nú höfum vér búið hér betr
um, svo að vér vonum að geta unnið
upp tímann aftr sem fyrst, og biðjum
vora kæru kaupendr og velunnara
blaðsins fjær og nær að afsaka dráttinn.
Jón Ólafsson,
eigandi og ritstjóri „Skuldar".
Mídasareyrun á réttri leið.
J»ótt ritatjúra „Skuldar11 kunni aú þykja
greinin í „Skulda nr. 6 p. á. med yíirskrift-
rinni „Mídasareyrun“ óhrekjandi (ekki Bvara-
verð'i), |>á álítr hann liana víst ei fyrir neðan
virðingu inina, enda verð ég, af l>ví hún snertir
mig og mína persónulega, að gjöra cftirfylgj-
andi athugasemdir við haua. —
Ritstjóri „Skuldar11 kom að Hólmum 14-
marz á sættafund, og færði hann mér þá 13.
•—14. nr. Norðanfara. Sagði hann mér þá,
að mór væri eignuð greinin um ,,Skuld“ á
27. bls. Norðanfara nr. 13.—14. — Ég sagði
honnm þegar, að ég hefði ei ritað liana, og
lýai hér með aftr yfir því, aft ég liefi ekki rit-
að hana, á ekki einn staf í lienni, og veit ei
hver hefir ritað hana.*) Mér er líka óhætt
aft fullyrða, að þessi grein er ckki rituð eða
tilbúin á Hólmum 1. jan. þ. á., eða nokkurn
annan dag. Hefði ég ritað greinina, og ekki
viljað látið min getið við hana, hefði ég líkl.
ekki verið svo skyni skroppinn aðdagsetja hana
einmitt þennan dag, og úr því hún hvorki er
skrifuð á Hólmum nó „getr verið rituð á Eski-
*) pað gleðr mig að heyra; en þvi miðr
er það misminni séra Jónasar, að hann hafi
sagt mér þetta þann 14. m.arz, því þá bar
hann það ekki einu orði af séir, að hann hefði
skrifað Nf.-greinina, jafnvel þó hann' heldr ekki
játaði því. Einmitt sakir þess, að hanri bar
haua ekki af sér, var það allnærri fyrir mig
að ætla þann almannaróm sannan, er eig-naði
honum greinina. Hefði hann berum orðum
borið sig undan henni," þá hefði mór náttúr-
lega ekki dottið í hug annað, en taka þá
neitun hans jafn-trúanlega og ég nú tekhana
*l(r' Ritstj. „Skuldar.11
firði“ þá ímynda ég mér að dagsetningin sé
röng.*)
„Skólabróðir minn og góðvinr11 ber mér
á brýn, að ég hafi vanrækt skyldu mína,**)
að messa á nýársdag, þar sem 18 manns hafi
komið til lcyrkju, en enga messu fengið. Hér
segir ekki ritstjórinn sannleikann sem hann
var, segir hann hálfan, til þess að geta þann-
ig notað hann mér til skammar. Ánýársdag
kl. 12 komu tvenn hjón frá Eskifirði og piltr;
kvennmaðr var hér og að komandi, er dvaldi
hér nokkra daga hjá skyldmcnni sínu. Mér
þótti fatt kyrkjufólkið og beið enn til kl. 1,
þá sendi ég menn út á svo kölluð „Hraun.“
víst í þriðja sinni til að vita um hvort eng-
inn kæmi landveg eða sjóveg. peir komu
brátt aftr og kváðust engar mannaferðir séð
hafa. Síðan var farið að lesa húslestrinn, svo
að Eskifjarðarhjónin gætu að þvi búnu náð
lieim i björtu. En er nokkuð var liðið á lestr,
Imfði sýslumaðr komið við 8. mann á bát og
um leið lireppstjórí H. Beek og 3 með hon-
um; hafði kl. verið nær 2 er þau komuheim.
Mér þótti þá, satt að segja, of seint að
fara að messa, og veit ei til að það séskylda
prests að byrja svo seint mossu. Fólkið var
alt að kalla má af næstu bæjum, og þvi síðr
ástæða fyrir mig að byrja messu svo seint.
Að cndingu segir ritstjóriun, að vér á
Hólmum, nánustu skyldmenni Björns ritstjóra
á Akreyri höfum viljað aðBjörnkæmihing-
að með prentsmiðju sína, og oss liafi þóttþað
erg-ilegt aö hér komst upp prentsmiðja án
þess að nokkur samskot þyrfti. — paft er satt,
að Birni ritstjóra datt í hug að flytja sig
austr, en það er líka satt, að vér á Hólm-
um réðum honum frá því.***) Að oss hafi þótt
það ergilegt, að prentsmiðja skyldi komast
upp, án þess að samskot þyrftitiler ástæðu-
*) pað er leitt til þess að vita, að ritstj.
Norðanf. skuli taka upp níðgreinir um nafu-
greinda menn nalnlausar og með fölsk-
um dagsetningum. — Ég hafði einungis
beint því að séra J. að hann hlyti að vera
höfundrinn, e f a ð dagsetningin væri rétt,
Hann má því kenna óvendni frænda síns
(ritstj. Nf.) um grun þann, er dagsetningin
hlaut að kasta á hann. Ritstj.
**) Ég hef aldrei sagt það hafi verið
skylda séra J. að messa; ég hefi aðeinssagt
að 18 manns fongu enga messu, og það játar
hann satt vera. Hitt vil ég ætla að hann viti
betr en ég, hvort hann sé ekki „orðsins þjón“
nema fram til klukkan milli 1 og 2 á lielgi-
dögum. Hann þekkir vafalaust lagalega og
siðferðislega skyldu sína íþví efni betr enég;
onda gat, ég þess einmitt tíl í greininni, að
aðrar mikilvægari ástæður en-samning groin-
arinnar mundu hafa valdið messufallinn, og
gleðr mig að vita nú, að ég hefi hugsað rétt
í því. Ritstj.
***) Enþaðer þó engu að síðr ennfromr
sntt, að það leitaði hér oftir aft fé merin til
að leggja fé til prontsmiftju Nf. Ritstj.
laust þvaðr,*) og ekki góðvinaleg
getgáta; greinin yfir höfúð vandræða smíði,
og endrsendast hér með horra Apollo eyrun
hans.**)
Hólmum 29. apríl 1878.
Jónas'P. Hallgrímsson.
Svar til „Siniðs“.
Víða er pottr brotinn, óbættr, og það
hjá „Smiðnum11.
Af pvi ég er gagnknnnugr manni
peim, sem Glöggsær vitraðist, sem
getið er um i „Skuld,“ sveit hans og
ásigkomulagi hennar, pá vil ég gefa
hér um fleiri upplýsingar. Maðr pessi,
sem ritar draumvitrunina í „Skuld“, er
bezti smiðr; pað eru líka margir fleiri
en liann, og pað svo að peir geta
varla smíðað illa; svo pessi hefir pað
fram yfir aðra smiði, að liann kann
hæði að smiða vcl og illa. |>að treysti
ég mér til að sýna og sanna, og svo
að eins vil ég kalla hann Smið. —
En sá, sem honum vitraðist, hefir
aldrei Glöggsær heitið. Annaðhvort
hefir hann logið til nafns síns sjálfr,
og haft pað svona tignarlegt til að
gylla sig upp fyrir Smið, par sem hann
vildi vera vinr lians, ellcgar Smiðr
hefir logið til nafns hans í frásögu
sinni. Mér pykir trúlegra að hann
hafi heitið Mörðr. Ég hef heyrt að
hann liaíi víða vorið á forð, og vil ég
pví kalla liann pví nafni. Mér lízt
annars ilia á komu fians til Smiðs;
pað lítr út fyrir að Smiðr hafi trúað
öllu, sem hann sagði lionum, sem hann
pó mátti vita að ekki var alt satt,
einkum pað, sem viðgekst í sveit
hans sjálfs, pví ástandi í henni er
hann að lýsa fyrir honum, og rang-
færir pó alt. Hann segir að búendr
í hreppnum séu rúmir 50, en peir eru
rúmir 60; hann segir að 2/5 affátækra-
útsvari séu lagðir á 20 búendr pá e/n-
uðustu, en 3/5 á 30 pá fátæku; pað
pað væri pá alveg jafnt á peim ríku
og fátæku; pað mátti Smiðr vita að
ekki var satt; hann pekkir líklega
ekkert brot, og á pví hefir Glöggsær
villt hann;pað er svo margt, sem liann
*) Eg þakka mínum velæruverftuga skóla-
bróftr og sálusorgara fyrir þessa fögru fyrir-
mynd í kurteisi, en hanti fyrirgefr þó ég
fylgi ekki hans hógværa dæmi í mínuin
rithætti. Ritsti
**) i,Herra Apolló11 kvittar nér með fyr-
ir móttöku sendingarinnar pg spilar núiá sína
strengi:
„pat man ék launa litlu.
láttu okkr vera s<Uta!“
,.i\ pol ló“.
í