Skuld - 31.05.1878, Síða 2
II. ár, nr. 14.J
S K U L D.
[3l/5 1878.
160^
segir honum sem Smiðr mátti vita að
ekki var satt, hefði hann nokkuð hug-
leitt það. Yíst mátti hann vita, að á
priðja ári, sem hreppsnefndin var húin
að vera, voru engir gengnir úr henni.
Mikið mátti pað vera, að Mörðr skyldi
ekki aðvara Smið um neitt, hefði hann
verið í peim erindagjörðum, pví hann
purfti pó aðvörunar við. Ég get sagt
æfisögu Smiðs, en hún er heldr ómerki-
leg, og væri pví engin skemtun að lesa
hana í dagblöðum; pað er helzt niðr-
lagið á æfisögu hans, sem kemr pessu
við.
A næstliðnu vori fór Smiðr að
byrja búskap, og tók til sín vel efn-
aða ekkju, sem húið hafði mörg undan-
farin ár hlómahúi, og var hún húin
að undirhalda í nokkur ár kerlingu
fyrir hreppsómaga, sem práði eftir að
vera hjá ekkjunni. En pareð Smiðr
útvaldi sér aðra jörð til að búa á
vildi hann ekkert með kerlinguna hafa,
heldr skildi hana eftir, en hrepps-
nefndin lét flytja hana til hans og
ekkjunnar, hæði pess vegna að kerl-
ing práði til hennar, og svo áleit
hreppsnefndin ekki minni efni en
áðr hjá ekkjunni pó Smiðs hættust
við, pví hann var vel,efnaðr líka; og
er nú petta hreppsómaginn, sem getið
cr um í draumvitraninni, sem hrepps-
nefndin dreif upp á manninn, sem
flutti búferlum, og líka sem settr var
húsmanninum; pau höfðu hann hæði,
ekkjan og Smiðr, sem par er talinn
sem húsmaðr; pví pá hann var spurðr
um, hvort hann eða ekkjan tæki við
jörðinni, svaraði hann, að pað væri
ckkjaru en pá jörðin var tekin út, tók
Smiðr á móti og skrifaði sig undir
úttektina sem móttakanda. Nú kom
til að framsagðir voru gripir; var pá
ekkjan skrifuð undir framsögnina. En
1 fjærveru hreppstjóra tók oddviti móti
gripa framsögn og innfærði í landbú-
skapartöflurnar, en par engin gripa-
framsögn kom frá Smið, hélt oddviti
að hann hefði látið ekkjuna framsegja
sina gripi með; en löngu siðar, pá
hann fór að aðgæta hetr, fannst hon-
um hest vanta i framsögnina, sem
hafrn pó vissi að Smiðr átti, og grip-
irnir ekkert fleiri en að undanförnu
hjá ekkjunni, sem hefði pó orðið að
muna nokkru, ef Smiðs hefðu hætzt
við, pvi oddvita var kunnugt um að
Smiðr átti nokkra gripi til að fram-
segja til tíundar. jpað er pví auðséð
að Mörðr hefir ei viljað upp telja
hresti Smiðs, heldr dylja pá fyrir hon-
am, ellogar Smiðr hefir hlaupið yfir
pá í draumvitraninni. |>að er full-
komin ályktun mín, að Smiðr haldi pó
inni rangfengnu fé með pessu, ef satt
væri, að hann ekkert liefði framsagt
til tíundar, og ef oddviti hefði visvit-
andi dulið petta, pá álít ég pað hefði
ekki verið minsta hrot hans og eigi
i
)
__________________161 _________________
síðr takandi til greina en fátækra mál
í hrepp hans. En undarlegt næsta
væri að vita til pess (ef satt væri) að
fátæklingana 1 einum hrepp vanti hæði
vit og áræði til að klaga rangslcitni,
sem við pá er höfð af hreppsnefnd
eða oddvita hennar, og að yfirvöldin
skuli engan gaum gefa slíku, ef peim
herst pað til eyrna; er slíkt lítil fyrir-
sjá af hreppshúum, pví vænta má að
slíkt fari eigi hatnandi, ef engin eftir-
grenslun er við höfð. Ég álít pað
skaðlegra, par sem hreppsnefnd er
samtaka í pví, að brúka rangsleitni
við hreppshúa sína, en pótt einhver
stæli lítilfjörlegum hlut (tíund eða svo
leiðis?) og hilmt væri yfir, en bærist
pó til eyrna dómarans, og hafa pó
sumir álitið skyldu sína að taka slíkt
fyrir, án'pess klagað væri fyrir peim.
|>areð ég er uppalinn í sveit pess-
ari, sem hér ræðir um, og ann henni
pví eigi síðr góðs, en öðrum sveitum,
pá get ég ei annað en aumkazt yfir
ástand hennar sem nú er, ef satt væri,
og get ég pví eigi orðið samdóma pví
sem stendr í draumvitraninni, að vont
sé að halda siði feðra, afa og langafa;
pví til pess pekki ég, að annað oins
orð fór ei af sveit pessari í tíð peirra;
og væri pví hetr, að allir peir, sem
nú búa í henni, liefðu viljað lialda
siðum og framgangsmáta feðra, afa og
langafa sinna; og ég fyrir mitt leyti
vildi óska pess að ég gæti pað. Mér
pækti verra um pá, sem breyttu út
af siðum poirra, og fengju pað orð á
sig par fyrir að heita ættarskömm.
Tlírxsrgchh, 24. apríl 1878.
S. B.
F 8 É T T I B.
Um eldgosið á Suðrlandi.
Eftir séra isleif Gríslason.
Inn 27. febrúarmánaðar skömmu
ef’tir nón fóru menn hér að verða varir
við jarðskjálfta, sem smátt og smátt
fór svo í vöxt, að á milli kl. 5 og 6
urðu kippirnir, einkum tvisvar, svo
miklir, að mönnum pótti sumstaðar
ekki hættulaust að vera inni, sízt í
hrörlegum híhýlum; héldust pessir
kippir við alt kvöldið með litlu milli-
hili, reyndar misjafnlega harðir og
aldrei ineiri en pessir 2 milli kl. 5 og
6, en að peim kvað svo mikið, að
klukkur hættu víða að ganga og mjólk
heltist að mun úr trogum, einkum á
Rangárvöllum ofanverðum og Landi.
Hús hrundu pó ei, svo teljandi væri,
en víða var pað, að menn flúðu bæi
um kvöldið og höfðust við um nóttina
annaðhvort í heygörðum eða á öðrum
hæjum, sem minni hætta virtist húin.
— J>etta sama kvöld í kring um kl. 8
sáu menn að eldr mundi upp kominn,
pví reykjarmökkr mikill eldrauðr gaus
pá upp í lanonorðrinu; lagði h)mn
___________________162__________________
hátt í loft upp og dreifði sér allmjög
út. Eftir pað fór nokkuð að draga
úr jarðskjálftakippunum, en pó^héhl-
ust peir við öðru hverju alla nóttina
og næstu dagana á eftir. — J>egar
menn smámsaman fóru að heyra úr
ýmsum áttum um afstöðu eldsins, urðu
flestir á einu máli um pað, að eldrinn
hlyti að vera skamt frá Heklu, en full
vissa um pað fékkst ekki fyrrentæp-
um 3 vikum eftir að eldrinn kom upp.
En pá tók sig upp Hannes prestr
Stephensen á Barkarstöðnm með tveim
hændum úr Fljótshlíð og fylgdarmanni
af Rangárvöllum, og fundu peir eld-
stöðvarnar pegar, er peir höfðu (inn
19. marz) riðið í 5 klukkustundir frá
efsta hæ á Rangárvöllum (Næfrholti).
Daginn eftir fóru aftr 3 menn af Rang-
árvöllum, og svo sem viku seinna (26.
marz) inn 3. flokkr manna, 9 saman
(úr Reykjavík, af Eyrarhakka, Rang-
árvöllum og Landi), og hafa pessir
menn orðið pess áskynja um eldinn,
er nú skal greina.
Eldstöðvarnar eru á afrétti Land-
manna á hásléttu nokkurri, er liggr
hér nm hil frá útsuðri til lamlnorðrs,
og Iiggr að henni að útsunnan Hekla,
að landsunnan og austan Rauðufossa-
fjöll og Sandleysufjall, að landnorðan
Hrafnabjörg og að vestan og útnorð-
an hálsar nokkrir eigi allháir, er vana-
lega kallast „01dur“. — Aðaleldgígr-
inn liggr 200—300 faðma í útnorðr
frá svonefndum Krakatindi, sem stendr
á hásléttunni hér um bil í landnorðr
frá íleklu í liðugrar mílu fjarlægð frá
henni; er gígrinn í landsunnanverðri
öldu, sem ætla má að hafi myndazt af
eldinum, par sem kunnugir menn segja,
að engin mishæð hafi par verið áður,
heldr slétt hrunahraun. ■— J>egar inir
fyrstu komu að eldinum, var gigrinn
í tvennu lagi, pannig að hafí'var á
milli, svo að hann líktist 8 í tölu, og
var hann á lengri veginn c. 60 faðma
á lengd, rann pá hraunstraumr yfir
haftið úr efri gígnum niðr í inn neðrir
og úr honum aftr niðr á jafnsléttuna;
jafnframt gaus inn efri allmiklum
strókum af glóandi vikrhnausum á að
gizka 50—60 faðma í loftupp,—Né,
pegar inir síðustu fóru, var gigrirnn í
einu lagi, hér um hil ferliyrndr, og
c. 50 faðma á hvern veg; gaus hann
nú álíka og fyr, og rann úr honunt
glóandi liraunstraumr, sem beygðist
suðr fyrir öhluendann og rann svo
norðr með henni að vestan. Gosið
upp úr gígnum var likast á að sjá,
cins og pá er „Strokkr“ (hjá Geysi)
gýs, og pcgar menn horfðu ofan í gig-
inn úr brekkunni norðvestan í Kraka-
tindi, var pví líkast, scm pá er menn
sjá stórkostlegt holskeflu-hrimrót, og
dunurnar af gosinu voru einnig sjvipað-
astar brimgný, er menn heyramestan
við sjó fram. — Hraun er komið all-