Skuld - 31.05.1878, Blaðsíða 3

Skuld - 31.05.1878, Blaðsíða 3
II. ár, nr. 14.] S K U L D. [31/5 1878. 163 mikíð yfir mikinn hluta af liásléttu peirri, er fyr var nefnd; liggr mest af f)ví til norðrs, norðr á móts við Valahnúka, og tangi úr pví vestr með ^eim að sunnan.*) — Til útsuðrs frá eldgígnum gengr þó einnig hraunspilda miðja leið áleiðis til Hcklu, og virðist pessi hluti liraunsins að hafa komið úr öðrum gíg, sem nú gaus ekki. — Hér um hil í norðr frá aðalgígnum hjá Krakatindi sáust nú í hrauninu 2 aðrir gígir skamt hvor frá öðruin, og rauk mikið upp úr peim háðum, en ekki gusu peir nú öðru en reyk, pegar monn voru par síðast á ferð.—Yestr- hrúnin á hrauninu var víða glóandi, og var hraunið par að færast vestr á við áleiðis að „01dunum“, sem liggja að hásléttunni að vestan; en mest var hreyíingin á pví að sjá norðr á bóginn, pví par sáust reykir svo hundruðum skifti, svo langt sem menn gátu séð norðr á við; en hvað langt pað nær norðreftir, vita menn ekki enn, með pvi að margir peirra, sem hingað hafa farið að skoða eldinn, hafa farið peim mcgin, og sú rannsókn útheimti longri tíma en svo, að menn gæti komizt pá leið til og frá bygð á einum degi. — Nái liraunið ekki lengra, on menn gátu uú séð úr Krakatindi, að pað nær (o: hér um hil norðr á móts við Vala- hnúka) hefir pað ekki eta gjört mikið tjón á afrétti Landmanna, pví að á possu svasði voru áðr að eins gróðrlaus brnnahruun og sandar. -— Oskufnlls heíir að vísu orðið vart í sveitum peim, cr næstar liggja, e'nkum á Landi og í efri sveitum Arnessýslu, en pó ekki enn til neinna skemda; enda hafa peir, scm farið liafa að skoða eldinn, ckki orðið varir við mikla öskn á leið sinni; að eins í nágrenninu við eld- stöðvarnar er snjór viða pakinn noklc- uð stórgjörðum vikri svörtum, sum- staðar alt að (5 puml. pykkum. A ð a u s t a n. JísKÍfirði, 28. maí. Loksins er hafísinn farinn héðan af austfjörðum í peita sinn. — Skip eru nú komiu loksins hæði á Berufjörð, Eskifjörð og Seyðisfjörð (og líklega á Vopnafjörð, pótt vér höfum eigi heyrt pað enn). Tiðin heíir pennan mánuð vcrið mjög hvikul; fyrri partinn voru hér mikil logn og hæg sunnan og vestan átt. 11. p. m. gokk til norðaustan- áttar og kulda, og 16. gekk í ofsaveðr nieð snjóbyl og talsverðum gaddi. Kóttina milli 18. og 19. kom ,.Oiana“ á Seyðisíjörð og hafði verið H'eð lienni talsvcrt af farpogjum, par á meðal hr. S. E. Sæmundsen, sem kom landveg liingað til að reka verzlun *) Valahnúkar eru eigi rétt settir í landa- liréfi Gunnlaugsens, fxví þeir liggja rétt hjá Valafelli að innanverðu, svo að eins. gil eitt er á milli. 164 á spekúlantsskipi Gránufélagsins, sem hér liggr. — Hr. kaupstjóri Tryggvi Gunnarsson hafði verið með „Diana“ og farið með henni suðr um land; mun hann ætla að fara til Akroyrar mcð henni og dvelja par (og á Siglu- firði) um hríð og koma austr í júní. „Diana“ fer frá Kvík og norðr um land og á að koma hér á Eskifjörð 29. p. m., og fara svo til Rvikr og aftr norðr um og koma hingað aftr 25. júni, og fara pá héðan til Fær- eyja, Skotlands og Hafnar. Verzlun hr. 1). A. Johnsens, sem hann hefir rekið hér á Eskifirði, er liætt, og mun faktor hans hr. Jón Sturluson krefja hér inn skuldir fram eftir sumrinu. — Eftir bréfi frá kaup- stjóra Tryggva Gunnarssyni höfum vér frétt, að verzlunarhúsin hér á Eski- firði sé seld, en hverjum, var eigi get- ið, en pó kveðst hr. Tr. G. vera eitt- livað „viðriðinn11 pau kaup. Vcrðlag; á helztu útl. vörum er nú hér 4 Eskifirði pannig: Jljú „Gi-ánufél.11 ; Hjá kiiupia. spekúla.ut: C. I). Tuliuius' Rúgr, 200 pd. 20,00 Ar. 18,0o Kr- Bankab. 200 pd. 30,00 — 28.00- Baunir 200 pd. 25,00 — 1 O O CN Rísgrjón, smá lpd.00,15 — Risgrjón, stór 1 pd. 00,18 — Kaffi, 1 pd. 01,05 — n Kaffi, gott 1 pd. 01,oa — 01,00 Hvítsikr 1 pil. — 00,45- Munntóbak 1 pd. 02., 0 — 02, „0 Sama, mjótt lpd. 02.45 — Brennivín 1 pt. 00.75 — 00,80— þetta verðlag er hér tilfært eftir pvi, sem peir herrar S. E. Sæmund- scn og Carl D. Tulinius hafa skýrt ossfrá, og ábyrgist ritstjóri „Skuld- ar“ að pað sé rétt hermt eftir pvi, sein peir liafa frá skýrt. — J>ess ber að geta að útálátið (rúgr, bankabygg og baunir) verðr hjá kaupm. Tulinius selt eftir vigt frálö.júní; en pangað til eftir máli (rúgtunnan, ca. 200 pd., 18 Kr., bankah. og baunir, tunnan ca. 220 pd., fyrir 31 og 26 Kr.) Tulinius hefir nægar matvöru- byrgðir. Spekúlantsskip „Flora“ frá Beru- firði kom hingað 27. p. m. til lausa- kaupaverzlunar. 1 erðlagsskrá er út komin fyrir Múlasýslur fardagaárið 187R/70. — Dagsverk um heyannir er 2 Kr. 63 Au., en meðalalin 57 Au. Skipskaði. Á föstudagskvöldið 24. p. m. lögðu héðan 3 mcnn á bát: Oddr Jónsson og J>órðr Einarsson frá Gvöndarnesi og Friðrik Finnbogason frá Hafnarnesi og ætluðu heim til sín (sunnanmegin _ við Fáskrúðsfjörð) út fyrir land. Á laugardags-morguninn íann Irakkneskt fiskiskip bátkm sjó- fullan með mönnunum dauðum i, og iór skipið með bátínn og líkin inn á 165 __ Fáskrúðsfjörð. — Menn pessir höfðu haft á bátnum nokkuð af kornmat als lconar og kaffi, sykri, og ýmisl. smá- vegis af útlendri vöru. Ekkert afpví var í bátnum, er hann fanst, noma lítið af járngirði og spíru-stúfar, sem peir höfðu haft meðferðis. Annað seglið af bátnum liafði duggan fundið fyrst á floti samanvafið skamt frá bátnum. — Að öllum likindum hefir petta atvikazt af einhverju slysi (brot- ið yfir bátinn á boða eða pví um líkt, eða skip siglt á bátinn), fremr en að ráð sé fyrir liinu gerandi, að hér fyrir- liggi misverknaðr af hendi útlendra (enskra) fiskimanna. — Læknirinn á franska herskipinu „Beaumanoir“ liafði skoðað líkin og höfum vér séð eftir honum, að liann álíti að mennirnir hafi druknað. Með pví að petta er í næsta hrepp við Eskifjörð, par sem sýslu- maðr og læknir er búsettr, er pegar ráðstöfun gjörð til að láta lækni skoða líkin. 8. dag maímán. andaðist að Hofi í Álftafirði frú I Guðiiý Bencdiktsdóttlr, | fædd í febrúar 1802, húsfreyja ins æruverða presta-öldungs prófasts séra þórarins Erlendssonar; honum giftist hún 26. júní 1825, en hann vígðist til prests árið eftir (1826), og hcfir pannig nú verið prestr í embætti í 52 ár, (hann var og lengi prófastr); í hjónabandi liöfðu pau hjón pannig lifað í næstum full 53 ár; svo hér lauk í einu bæði langri og góðri æfi og óvenjulega löngu og lánsömu lijóna- liandi. Frú Guðný sáluga var in ást- sælasta og- inerlcasta kona, lijartagóð, gáfuð og liöfðinglynd. Af börnum peirra hjóna eru nú prjú ein á lífi: prófastr séra J>orsteinn í Berufirði, Guðrún frú kaupmanns Carl D. Tuli- niusar á Eskifirði, og þrúðr. húsfreyja sýslunefndarmanns Haraldar Briorns á Rannveigarstöðum. •J* 22. s. m. lézt á Eskifirði úr taugaveiki eftir langa og punga legu Bjarni Tkorlacius Tullnius, fæddr 12. marz 1868, sonr peirra hjóna kaupinanns Carl D. Tuliniusar og konu hans, sérlega efnilegt og elskulegt barn. Að norðan. I erðlagsskrsi fyrir 1878/7fl í J>ing- eyjar og Eyjafjarðar sýslum og Akr- eyrar káupstað: Dagsverk 2 Kr. 23 Au. — Meðalalin 54 Au. — — í Húna- vatns og Skagafjarðarsýslum: Dags- verk 2 Kr. 24l/2 Au. — Meðalalin 50 Au. A ð s u n n a n. A crðlagsskrá í Skaftafellssýslum 187R/7!,: Dagsverk 2 Kr. 12 Au. Moðalalin 4S Au.

x

Skuld

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skuld
https://timarit.is/publication/109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.