Skuld - 31.05.1878, Síða 4

Skuld - 31.05.1878, Síða 4
II. ár, nr. 14.] SK U LD. [37s 1878. IRG Reykjanesritlnn. Ríkispingið hefir reitt ið umheðna fé til hans. Nýjustu f'réttir. 28. p. m. barst oss 8. og 9. nr. af i>. á. „ísafold (20. og 30. f. m.) og eftir henni setjum vér pessar fréttir: Að sunnan: Látin 5. f. m. frú Elín Jónassen, (fædd Stephonsen frá Yatnsdal) húsfreyja Theodors Jonas- sens sýslumanns.------Póstskip kom til Rvíkr 29. f. m. og með pvi, auk annara, Jón landritari og Sveinn bú- fræðingr. Almenn = tíðindi. Ný lug. 12. f. m. staðfesti kon- ungr pessi lög frá síðasta alpingi: 24. ) L. um skifti á dánarbúum og protabúum. 25. ) L. um vitagjald af skipum. Emhætti. Embættið sem 2. með- dómari í yfirréttinum er 12. f. m.veitt Lárusi E. Sveinbjörnsen. — Snæfells- nessýsla s. d. veitt kand. júr. Sigurði Jónssyni í Kaupmannahöfn. — 19. læknishérað (Arnessýsla) cand. med. & chir. Guðm. Guðmundssyni. Bókmenta-félagið. — A bókm.- fél.-fundi 25. f. m. var af ráðið að gefa út rit, sem séra |>orkell Bjarna- son á íteynivöllum hefir samið, og er siðabóta-saga íslands. Félags- stjórnin bar og undir fundarmcnn, hvernig peim litist á að koma út á ís- lenzku smámsaman nokkrum náttúru- sögubæklingum, frumrituðum af ensk- um náttúrufræðingum handa alpýðu og með myndum, og var tekið vel und- ir pað. Sampykt var og á fundinum, að endrnýja skyldi með sampykki Khafnardeildarinnar heityrði pað um verðlaun fyrir ágrip af íslands-sögu, er veitt var fyrir nokkrum árum í minningu púsundára-hátíðarinnar, pó með peim breytingum, að verðlaunin skyldu að eins vera 500 Kr., en rit- laun að auki, ef félagið tæki handrit- ið til prentunar, að frestrinn til að semja ritið, — er skyldi vera frá 10—15 arkir prentaðar í sama broti og Skírn- ir, — skyldi vera 5 ár, og að sagan skyldi ná frá upphafi (bygging lands- ins) til pess tíma að lokið væri við haridritið. Enn fremr sampykti fundr- inn, að prenta skyldi aftan við p. ars „Fréttir frá íslandi“ stutta skýrslu um eldgosið frá Heklu, eftir Tómas Hall- grímsson læknaskólakennara. Frá útlöndum. i. Frá Nýja-íshuidi hermir „Dag- bladet“ danska, 15. marz, eftir nor- rænum blöðum í Yestrheimi, að par sé komið upp fullkomið hallæri, sakir uppskeruleysis í haust og fiskileysis í vetr, og ennfremr allmikil veikindi, meðfram sakir klæðleysis. A nýlendu- _______________167_____________________ stjórnin eigi að hafa haft önnur úr- ræði, en að senda áskoran til norrænna manna (Skandinava) í Vestrheimi, um bráða hjálp til að bæta úr bjargar- neyðinni, en ráðið kvennfólki til að leita suðr í Manitoba til að útvega sér par atvinnu, sem sé hér um bil ófáanleg, en körlum að fara norðr(!) að Winnipeg-vatni til að reyna að ná par í einhverja aflabjörg, prátt fyrir ákafleg frost og ísalög. pótt saga þessi virtist ýkt í fyrstu, þá má ]ió sjá af „Framfara” 6. marz, að nokkuð hefir verið hæft í henni. |>egar stjórnarlánið var á enda, snemma í vetr, „kom upp kvein mikið uni bjargarskort og yfirvofandi neyð“. Lét pá pingráðsstjóri rannsaka ástand- ið, og reyndust 116 fjölskyldur hafa nægilegt íyrir sig að leggja, 116 bjarg- artæpar, og 23 bjargarlausar. Skömmu síðar fengu nokkrir menn í sóknum séra Páls J>orlákssonar hann til að skrifa norsku synódunni „betlibréf," sem „Framfari“ kallar svo, og pað komst í norræn blöð par vestra, og pannig var hallærissagan fyrst til bú- in. Tolr „Framf.“ pessa safnaðarlimi séra Pals hafa farið með ósannindi til að betla fé, og hafi bjargarslcortrinn „eigi verið meir, en svo, að monn gátu, að fáum fjölskyldum undanteknum, lijálpað sér sjálfir með fiskiveiði, vinnu sjálfra sín eða vandamanna, sem voru suðr í Manitoba, eða peningum peim, er menn höfðu. (Eftir „í‘saf.“) H. Stríftið. Nú í byrjun pessa mánaðar var enn eigi lent í styrjöld milli B.ússa og Breta; en mjög voru vonir manna orðnar veikar um, að friðrinn mundi geta haldizt. — Eng- lendingar voru að vígbúast í ákafa og létu ófriðlega. — (Annars koma greini- legar útlendar fréttir í næsta nr. blaðs vors. — Hér getum vér pess aðeins til bráðabyrgða, að aflabrögð voru orðin góð í Norgi, en fiskr í mjög lágu verði ytra og ekkert útlit fyrir að hann muni stíga ‘fyrir pað fyrsta, að pví, er séð vcrðr). m. (Fregubréf frá Noregi.) Kristi&nia, 17. ajiríl 1878. Hr. ritstjóri „Skuldar“. — það er sannast að segja, að pér eruð helzt offjarri settr fröttabrunninum til pess, að pað sé í rauninni alt nýjungar, sem pér fáið svona að vorlaginu frá mér sem fregnrita yðar hér. B að er svo langr tími, sem pið eruð útilokaðir frá heiminum hvern vetr, vorir kæru íslonzku frændr! að ég verð liissa svona í fyrsta sinni, að hugsa um pað, að pað skuli vera nýjurigar fyrir ykkr, sem mér er farið að fyrnast frá pví í haust Kið og vetr. Sér í lagi sé ég af áætlun peirri yfir gufuskipsferðirn- ar og péirn upplýsingum um póstferð- J168___________ irnar á Islandi, sem ég hefi fengið frá umboðsmanni yðar í Kaupmanna- höfn, að pér eruð ver settr, en blöðin í Reykjavík, til að verða lijótt til með útlendar fréttir. Mér dettr nú pví í liug, jafnframt pví, að ég, eins og við höfum orðið ásáttir um, skrifa yðr fréttir helztu, að gjöra dálitið stutt yfirlit yfir póli- tiska ástandið í nokkrum peim lönd- um, er næst koma við söguna í petta sinn, til glöggvunar fyrir pá lesendr yðar, sem eigi pekkja vel til pessa áðr, svo að peir geti betr skilið frétt- irnar. — Eg veit vel, að margir af lesendum „Skuldar“ purfa pessa eigi mcð; en hinir munu, að mér skilst. líka vera nokkrir, sem hafa mundu gagn af pví. (Framh. næst.) Auglýsingar. Prentvillur í „Svanhvít11 augl. að bón útgef.: Bls. 61., 1. er.: „anda-loptiiV1 los: „andaloptið11; sömu bls., 6. »r.: „hoga“ les: „inetum11; bls. 42., neðstu línu: „Böðvars11 les: „Böðvar11. Fjármark mitt er geirstýftliæði eyru, brennimaik E. JIALLD. Urriðavatni, 26. Apríl 1878. __________Einar Halldórsson. „þess er getið som gjört er“. Yið undírskrifuð höfum nú í 6 ár átt frekar örðugt uppdráttar, vegna ómegðar og efnaleysis, svo við trauðla mundum hafa af komizt ef guð hefði ekki uppvakið margan góðan mann til að rétta okkur hjálparhönd, pó allra helzt og öðrum fremr pau höfð- inglunduðu heiðrshjón læknir hr. Er. W. Zeuthen á Eskifirði óg frú haus, sem hafa á fyrnefndu tímabili meira og minna gefið og bjálpað okkr og börnum okkar, og par fyrir als okk- ert pegið, og ættu slíkir Velgjörn- ingar af vandalausum og óviðkom- andi mönnum ekki að gleymast, og ma ekki minna vera en að við lát- um pað koma fyrir almennings sjóu og lieyrn — hvar með við biðjum góð- an guð endrgjalda peim, og öllum sont okkur gott gjöra, af sínum nægðar gæðum, —1 pess biðjum við af heilum liug. JónMattíasson, PálínaSveinsdóttir, á Hólum í Nonlfirói. [2,25 Ilérmeð auglýwat, að ég tek eftirloiðia á hverju ári alla þá gripi í hald, sem eigi verða vaktaðir frá að ganga í töðum míuum og ongj- um ámeðan á gróðrar og heyskapar-tímanum stendr, þartil borgað hefir verið löglegt lausn- argjald og skaðaba'tr. [0,75 KJARTAN PÉTRSSON á Eskifjarðar-seli. Ufl£“Næsta 1)1. í næstn vikii!-^® Eigandi og ritstjóri: J 0 II Úlafssoil. Prcntsmiðja „Skuldar11. Th. Clementzcn.

x

Skuld

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skuld
https://timarit.is/publication/109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.