Skuld - 22.06.1878, Blaðsíða 2
II. ár. nr. 16.j
SKLLl).
[;!2/(i 1878.
_______________184____________________
(Aðsent).
Lýsing íslaiids.
];>að er eyland og liggr norðar-
lega í Atlantshaíi, fjöllótt mjög, og
yogskorið; er par heldr kalt lofts-
lag, og er því ekki sáðland gott, pó
er pað ekki alsnautt af gróðri og
grastegundum; vagsa par margar
drykkjurtir bæði á fjöllum og á lág-
lendi, sem eru smekkgóðar og heil-
næmar, ef landsmenn hagnýttu; par er
og hagkvisti gott, er par því margr
sauðr og fríðr, gengr hann sjálfala
á sumrum, á fjöllum og heiðum, nema
ásauðr sá, sem landsmenn hafa heima
til nytkunar; smala peir á haustum fje
sínu og reka pá til verzlunar og leggja
í bú sín slátrfje sitt, og geyma síð-
an heima á vetrum, pað sem á er
sett, og gefa pví hey pá jarðbönn er.
|>ó vetrar sjeu par langir, eru
peir pó ekki all-kaldir, pví opt eru
par píðvindar og jörð auð, og gengr
pá sauðr fullorðinn sjálfala; á vorum
gengr hann úr ullu, er hún pá flutt
til verzlunar. J>ar er og líka hestr
margr og góðr, ganga par allvíða stóð
mikil sjálfala að kalla vetr og sumar.
Ekki eru hestar par stórir, en vel eru
peir fráir og polnir, hafa pví lands-
menn pá til ferðalaga og aðdrátta í
bú sín, líka til verzlunar. J>ar eru og
nautgripir margir, mættu pó fleiri vera;
par geta verið tún stór og allgras-
gefin; á peim vegs eitt ið kjarna-
bezta gras. Landið er fjöllótt mjög og
sæbratt, ganga pví á mörgum stöðum
hamrar í sjó fram; er í peim á all-
mörgum stöðum fuglafang mikið; mik-
ill fjöldi er par af ám og lækjum, og
í peim flestum silungs og laxveiði, ef
vel væri stundað. Smáeyjar og hólm-
ar eru víða fyrir landi, og í peim
saka jökla og ís hefir pví mikla pýð-
ingu fyrir jarðfræðina, til pess að geta
skilið á réttan hátt merki pau, sem
istíminn hefir eftir sig lá.tið hér og
hvar um löndin.
Hér yrði of langt að skýra frá
öllum norðrferðum, er Svíar hafa farið.
Vér skulurn að eins geta peirra og svo
skýra frá pvi, er inn nafnfrægi náttúru-
fræðingr og norðrfari A. E. Nordeil-
skiold nú hefir í hj'ggju að gera á
pessu ári.
Arið 1858 var gert út ið fyrsta
skip frá Svípjóð til norðrferða; fyrir
p’eirri ferð var ágætr náttúrufræðingr
Otto Torell að nafni, hann hafði
árinu áðr komið til íslands. Á peirri
lerð könnuðu peir nokkuð af Spitz-
bergen. 1859 fór Torell til Græn-
lands, til pess að rannsaka isinn par,
flestum eggver og dúntekja góð. Sel-
látrar eru og mjög víða, aflast við
pá selar á vorum í nætr, líka gengr
að landi síðari hlut vetrar mikill vöðu-
selr, sem er pá bæði skotinn og afl-
aðr í nætr.
Eins og áðr er ávikið er landið
mjög vogskorið, eru par pví hafnir
inar beztu, lika liggr pað mjög vel
við verzlun og siglingum. ]>ar eru ein
in beztu fiskimið í heimi, sækir pví
pangað fjöldi fiskiskipa ár hvert frá
inum vestlægu pjóðum Norðrálfu;
líka afla landsmenn ógrynni fiskjar
á smábátum sínum, skamt frá fjöru-
steinum, sem peir hafa til verzlunar
og leggja í bú sín.
Einkum aflast par porskr, ýsa,
heilagfiski, langa og .hákarl, og eru nú
landsmenn fyrir skömmu farnir að
brúka alpiljuð skip, við hákallaveiðar,
og verða peim all-arðsöm.
Eáir af atvinnuvegum pessum eru
til hlítar nýttir, og nokkrir að litlu
eða engu, sem eru helzt verzlun, pví
pó fjelög nokkur hafi nú fyrir skemstu
byrjað á innlendri verzlun, erhúnenn
svo skamt á leið komin, að liún getr
ekki kallazt atvinnuvegr landsbúa, enn
sem komið er. Svo er og fleira, sem
menn eigi færa sér í nyt, t. d. hval-
fang, pví opt gengr par hvalr að landi,
væri pá landsbúum liægt fyrir að skjóta
hann, ef peir hefðu áhöld og kunnáttu
til; eins síldarveiði, sem á allmörgum
stöðum mætti mikil vera og fl. og fl.
ef landsmenn hefðu mentun og afla til.
]>rátt fyrir pessi in miklu og marg-
breyttu gæði til láðs og lagar, eru
pó landsmenn teknir að flytja vestr
til Ameríku, og pað með svo miklum
og almennum áhug, að nú búast á stað
jafnt ungir sem gamlir, konur sem karl-
ar; og allr porri peirra, sem ekkipegar
og 1861 hélt hann aftr til Spitzbergen
með mörgum náttúrufræðingum öðrum.
Á báðum pessum Spitzbergensferðum
fylgdist Nordenskiold með, pótt hann
eigi væri í broddi fylkingar. 1864 fór
skip norðr til Spitzbergen undir for-
ustu Nordonskiolds, til pess að mæla
par land og gera par náttúru-rann-
sóknir; 1868 fór hann enn pangað
norðr með mörgum vísindamönnum á
stóru gufuskipi, er hét'„Sofia“. -1871
fór Nordenskiold til Grænlands með
grasafræðingnum Sv. Berggreen til
pess að kanna par innlandsísinn, er
par hylr allan innri hluta landsins.
ísflákarnir par höfðu als eigi verið
kannaðir, en einhverju varð að verða
ágengt, pcgar slíkii’ garpar sóktu að,
enda komust peir longra inn á isinn,
en nokkur áðr, og kunnu margt fróð-
186
fara, hyggja varlaá annað, en bíða pess
tíma og tækifæris scm peir gcti farið.
Eins og eðlilcgt er, verðr pessi
útflutnings fýsn peirra mjög skaðleg
fyrir allar framfarir, pví enginn peirrá
vill neitt til leggja, sem hugsar til
burtfarar, svo ef pessu heldr fram
munu bráðum eyðileggjast pær fáu
framfara tilraunir, sem pegar byrjað
var á, enn síðr nokkrar nýjar verði
byrjaðar.
J>etta er hryggilegt að sjá og
vita fyrir pá fáu, sem ekki vilja af
landi fara, og hina, sem fyrir efnaskort
og fjölskyldu ekki geta farið.
En hvað ætli valdi pessari inni
miklu farfýsi manna? Ætli pví valdi
einvörðungu erfiðleikar landsins og
annmarkar pess ? Nei! pví munu heldr
valda in óheppilegu störf stjórnar og
alpingis, sem landsmönnum pykja, ó-
hagkvæm lög og of háir skattar og
ekki sem bezt á lagðir, tollar háir
lagðir á sumar verzlunarvörur kaup-
manna, viðskiftum manna til hnekkis,
ekki vel brúkað landsfje, par sem pað
er mest brúkað til að launa með of
mörgum og úpörfum embættismönnum
og fl., sem landinu er ekki til neinna
hagsmuna, som pávantar alt, sem pað
parf með, til að geta eflt hagsæld sína
og framfarir, par sem ekki er í landinu
einn alpýðlegr mentunarskóli og ekki
nema einn undirbúningsskóli, ílla settr,
sem pví fæztir geta notið.
Á pessum ópolandi mentnnarskort
o. fl. hefir alping gjört litlar tilraunir til
umbóta; pó mun enn pykja ískyggileg-
ast, livað pingið sýnir sig einræðislegt.
legt að segja frá inni stórkostlegil
náttúru par. Berggreen hefir síðan
ferðazt í mótsetta átt, nefnilega til
Nýja-Sjálands á suðrhvelijarðarinnar,
par sem eldfjöll og hverir eru mjög
ápckkir og á íslandi. — 1872 fór
Nordenskiold enn til Spitzbergen og
hafði par vetrarsetu; pá ætlaði liann
að komast svo langt norðr, sem auð-
ið væri, en varð innibyrgðr af ís á
79° 55’ n. br. Vísindin liöfðu samt
mikið gagn af pessari ferð, pví Norden-
skiold fann urmul af steingjörvnm
plöntum mjög mcrkilegum (sbr. Norð-
anfara 1876 bls. 48). Allar pessar
Spitzbergensferðir liafa haft mikil á-
hrif á vísindin og pekkingu manna í
norrænni náttúru; en hér yrðioflangt
að segja frá öllum peim prautum og
mannraunum, er peir Nordenskiold.og
lians félagar hafa orðið fyrir á peim
ferðum og skýra frá inum vísindalega
árangri, pví pað mundi fylla mörg
bindi. (Framh. síðar).