Skuld - 13.11.1878, Page 1

Skuld - 13.11.1878, Page 1
k u I d. iröi, Miðvikudag, 13. növcmker 1878 >l*. 33. (53.) TIL HYEItS OG EINS. J>ví verðr eigi neitað, að „Skuld“ á pessu öðru ári sínu (1878) hefir verið ið ritgjörða-ríkasta hlað lands vors og fjölbreyttust að efni. — En ])ött henni pannig hafi talsvert fram farið á svo stuttu skeiði, er pó fjarri pví, að hún sé enn svo úr garði gjörð, sem vér vildum óska. En eins og pað verðr að viðrkennast, að vér höfum látið henni fara fram en eigi aftr hingaðtil, pannig er pað og einlæg og alvarleg ósk vor og ásetningr, að reyna að láta hana taka talsverðum fram- förum á komandi ári. En til pess parf meira en vilja og viðleitni ritstjórans og eigandans; til pess parf og öfluga stoð alpýðu. Að vísu höfum vér nú fengið all- álitlega kaupenda-tölu að nafninu (á áttunda liundrað); en peir kaupendr, sem seint eða aldrei b o r g a, eru arð- litlir; en peir eru, pví miðr, alt of margir. En jafnvel sú kaupenda-tala, sem vér höfum, er als ekki svo sæmi- log, sem við ætti að mega búast, og als eklci nóg, pótt allir borguðu skil- víslega, til pess, að vér getum lagt nokkuð verulegt í sölurnar til endr- bóta blaðinu. Nú höfum vér heyrt pær raddir svo margra merkustu manna víða um land, er telja „Skuld“ einna parfast blað pjóð vorri og álíta grundvallar- skoðanir hennar heilsusamlegar og parfar, og álíta pað fulla pörf al- mennings að hún geti haldið áfram stefnu sinni með heldr auknum kröft- um en veiktum. KYiEÐI kftir f»ORSTEIN „T Ó L“ Margir hafa heyrt nefndan „porstein T ó 1“; en fáir niunu þeir nú fyrir utan ná- grannasveitir þœr á suðrhorni landsins, er nœst liggja œfistöðvum hans, er þokki annað en nafnið. Yér erum líka, því miðr, of ófróðir til þess, að geta lýst porsteini eða sagt æfisögu hans; en þar á er tvenn bót: fyrst sú, að hann hefir sjálfr lýst sér og æfi sinni í kveðl- ingum sínum; sú öhnur, að um æfina mun fátt að segja morkilegt. Æfi har.s iítr út fyrir að hafa verið in alt. of almenna raunasaga Ef vér litum eingöngu eðr mest- megnis á peningalegan liag vorn, pá gætum vér fyllt blaðið með óáreiðan- legum skrumsögum um ómerkilega at- burði, skemtisögum og pvílíku, eða skjalli um einstaka útsölumenn vora og aðra, sem vér væntum styrks frá, eins og sum blöð gjöra; en vér höf- um meira metið, að tala um parf- lega hluti, hvort sein skemtunin varð meiri eðr minni (án pess vér pó útilykjum skemtunar-efni með köflum). -— Að vér pannig lítum meira á al- pýðu-gagn, en eigin hag, ætti að vera alpýðu hvöt til að meta slikt við blað vort, eigi í orði, heldr á borði, með pví að taka sig samanum að kaupa blaðið sem almennast og efla pað og styðja á allan hátt. Alpýðan ætti að sjá pað, að vér vinnum henni, og meta oss pví verðan verkalaunanna. ]?að veit pó pjóðin nú, að livar sem lög og réttr er aflaga borið, pá er „Skuld“ liróp- andi rödd á móti; hvar semréttr ein- staklings eða alpýðu er aflaga borinn af embættisvaldi, stjórn oða pingi, par á alpýða ætíð frjálsa forsvars-rödd í blaði voru, ef hún vill pað nota; og hvenær sem andvaraleysi eða deyfð eða svefnmók sígr á brá sjálfrar al- pýðu, pá ýtir „Skuld“ við henni, livort sem hún fær pökk eða ópökk fyrir. Yér skorum pví fastlega á pá alla, æðri og lægri, sem unna blaði voru og stefnu pess, að láta sér eigi nægja purrar og pýðingarlausar pakk- ir og komplíment í bréfum til vor, pví pó slíkt sé hvetjandi, pá er pað ofr-magrtí askinn að láta fyrir „Skuld“; her á landi — sagan um um uppvöxt í fátækt og haráttu, um líf manns, sem náttúran hafói að ýmsu leyti búið ríkulega úr garði, en forlög- in svipt öllu færi á, að menta gáfu%ína og neyta kraftanna, er náttúran hafði útbúið hann með. Saga þessi er ekki saga porsteins eins, heldr margra annaraávoru fátæka landi með vorum þröngu kjörum. — Hún er svo oft lifuð, en svo sjaldan sögð, af því liúnersvo tíð. Og þó það sé sorglegt jafnan, aðsjágáfu, sem til betra er hæf, verða að engu í lifsins baráttu og mótkasti óblíðra forlaga, þá er það þó hinsvegar fagrt um leið, að sjá þegar þessir menn geta liafið anda sinn yfir óblíðu forlag- anna og tapa eigi í lífaina baráttu lífsfjöri sínvx og góðgleði. —- Og einmitt þetta átti sér stað um porstein (rizurarson Tól. Og það 387 __ pessir ættu heldr allir að gjöra alt til liver í sínu bygðarlagi, að efla út- breiðslu „Skuldar“. Ef vér hefðum svo sem 1200 á- skrifendr eða par yfir (og pað eigum vér að hafa, og vouum að fá), pá pyrfti ritstjóri „Skuldar“ eigi að eyða tíð og kröftum til að stunda annað meðfram blaðamenskunni, til lifsupp- eldis sér og sínum, og ætti blaðið að hafa liaginn allan af pví, efhanngæti varið sem mestu af lcröftum sínum og tíma í p e s s pjónustu. J>ú, sem pví lest pessar linur og pykir „Skuld“ nokkurs verð, láttu pér eigi nægja að kaupa „Skuld“ sjálfr, heldr tala pú um fyrir sveitung- um og kunningjum og teldu pá til að kaupa ,,Skuld“ líka; og hafi hún áðr engan útsölumann í sveit pinni, pá skrifa pú oss og bjóddu oss að selja hana eða bentu á annan, ef pú ætlar annan betri eða fúsari til pess, en pig- Hverjum peim, sem sendir oss nöfn 7 nýrra áskrifeiula og lofar oss að heimta saman fyrir oss and- virðið á sínum tíma, viljum vér g'cfa eitt exemplar'af „Söngvimi og' Kvæð- um eftir Jójn Ólafsson“, 200 blað- síður í 8 bl. broti, og auk pess áttunda exemplarið af „Skuld“ í sölulaun. Allir inir nýu áskrifendr fá alt, sem út or komið af „Nönnu“ (tvö hefti), ók e y p is. Ollum, sem vilja kaupa að oss og senda oss peninga (14 Kr) fyrir 7 exemp. af „Söngvum og kvæðum“, viljum vér í ómakslaun gef'si 8. ezempl. af bókinni og einn árgang af „Skuld“. Látið nú sjá, að pessi grein færi er oinmitt þetta, som varðvcitir manneskj- una í manninum, ef vér mættum svo segja. Vér höfum nokkur fá kvæði eftir por- stein, sem vér leyfum oss að bera á borð til skemtuuar fyrir lesarann. pað er auðvitað, að það rná eigi dæma skáld- skaparlegt gildi þeirra eftir þeim kröfum, er gjöra má til montaðra skálda þessara tima. Vér verðum að minnast þess, að höf. var mentunarlaus aiþýðumaðr, sem fæddr var á af- síðis útskaga landsins fyrir; réttum hundraö árum (17/^8). — Oss þykir þessi látlausu kvæði lýsa talsveröri hagyrðis-gáfu, furöan lega óskemdum smekk og heilsusamlegu lífs- fjöri og kýmni.

x

Skuld

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skuld
https://timarit.is/publication/109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.