Skuld - 13.11.1878, Síða 2

Skuld - 13.11.1878, Síða 2
II. ár, nr. 33.] S K U L D. f13/u 1878. __________________JS83____________________ oss margar kringlóttar krónur i á- rangr! Ititstj. PllENTSMIÐJU-ÖLD ÍSLAÍÍDS. Lengi var ísland búið að búa við eina „landsprentsmiðju“, og pótti pá lítið til koma. Svo kom Akreyrar-prentsmiðjan „gamla“, sem nú má kalla, in svo nefnda „Norðr- og Austr-amts prent- smiðja“, sem reymdar var als ekki eign „Xorðr- og Austr-amtsins“, heldr einstakra manna eign („privat Institut“ — „stofnun einstakra manna“ er hún nefnd í inu kgl. leyfis- bréfi sínu), og sem átti ekkert annað skylt við „Norðr- og Austr-amtið“, en að hún fékk eins konar hefð á, að betla í pví umdæmi öðrum fremr; enda hefir hún aldrei verið undir opin- berri stjórn Norðr- og Austr-amtsins, heldr einungis undir stjórn, er nokkrir einstakir menn í Eyjafjarðar-og J>ing- eyjarsýslu kusu; en að hún væri eign Norðr- og Austr-amtsbúa var fyrir- sláttr einn til að gjöra hana vinsælli, enda var ekki eignin í, pví hún hefir alla daga ómagi og aldrei sjálfbjarga verið. Svo bættist nú við priðja prent- smiðjan, „nýja prentsmiðjan“ á Akr- eyri, sem vér viljum kalla prentsmiðju „Norðanfara“, pótt hún sé fleiri manna eign en eins. J>egar hún var komin, var nú pegar orðið ofskipað prentsmiðjum á E or ðr- lan di. J>á kom næst prentsmiðja á Austrland, prentsmiðja „Skuldar“, og var pað að eins samboðið pörf tímanna. Rétt samtíða að kalla kom ný prentsmiðja upp í íteykjavík, prent- I. Æfikvæði porstcins Gizurarsonar „Tóls“. Af mér segist ekki neitt, áðr en seint um vetur seytján hundruð sjötíu’ og eitt, sjö við aukin betur. Mitt ið fyrsta heyrðist hljóð í himinlofti fríju, : er Martii tíðar tala stóð tíu, fimm og níu. Foreldranna ástin ör uppfóstur ei sparði, vöxt ég snemma féklc og fjör scm fífill í túngarði. Ungdóms fjörugt eðli var æsku pá um daga, ___________________389 ___________ smiðja „ísafoldar11. — Að hennar væri fiill pörf, sýndi sig fljótt bæði í pví, að hún hefir miklu og pörfu afkastað, og svo í hinu, að hún með eftirdæmi sínu og keppni hefir komið pví til leið- ar að in gamla landsprentsmiðja (nú prentsmiðja Einars pórðarsonar) hefir tekið að vanda verk sín, einkum prent- unina, miklu betr en áðr. Nú skyldu menn hafa ætlað, að ísland væri nægilega byrgt af prent- smiðjum í bráðina, par sem pær voru orðnar fimm, og par af tværíNorðr- landi. Enda er óhætt að fullyrða, að fleiri muni um langan aldr eigi fá prifizt hér, en fimm, og að tvær prentsmiðjur auk heldr prífast als eigi á Norðrlandi, síðan Austrland fékk eina. Annað mál var pað, að hefði aðcins verið e i n á Akreyri, pá hefði að líkindum getað prifizt ein á Isafirði, pótt afskekt sé par í meira lagi. J>essi hefir nú og reyndin á orðið, pví nú kvað vera ályktað (að oss er skrifað) að solja ina svo nefndu „Norðr- og Austr-amts prentsmiðju“; hún purfti eigi forstöðu hr. Skafta Jósefssonar margra ára tíma, áðr hún komst algjört á liausinn! —Vér telj- um pað nú samt langt frá ekki skaða, pví reynslan er margbúin að sýna, að prentsmiðjur hér á landi prífast' eigi nema pær sé eign einstakra manna, ef nokkurri kepni er að mæta. J>ar sem nú svona stendr á, pá er auðvitað, að engum heilvita manni getr í hug komið, að pað geti borgað sig, að fjölga prentsmiðjum hér á lamh fram úr pví, sem er, par sem ein pessara fimm or pegar protin íkapp- leiknum og neyðist til að liætta. — En pví auðsærra er pað, að ef tvær prentsmiðjur gotaekki prifiztí Norðr- landi, og Vestrland treystist enn eigi til að bera eina, pá inuni á Austr- lék ég í skauti lukkunnar sem lamb í grænum haga. f>á lukku-sól mín skærast skein skeiði nær dagmála, dróg upp sorglegt mótgangs-mein minni kæti’ að brjála. Iktsýkinnar eitruð pest árið mitt sextánda pressaði mig og píndi mest með plágu allra-handa. Vesöl pá mín voru kjör, verkja stungu pyrnar, árið heilt ég kúrði’ í kör og komst ei út fyrir dyrnar. Líka Imýttu liðamót, linuðust sina-fjaðrir; lief ég ei síðan heilan fót haft sem flestir aðrir. ____________________390 ________ landi eigi geta prifizt nema einprent- smiðja. |>á, sem ókunnugir"eru eystra hér, mun pví flesta furðað hafa, er peir lásu í blöðunum, að Sigurðr ex- prófastr Gunnarsson hefði sótt um (og fengið) leyfi til, að stofna enn eina prentsmiðju hér á Austfjörðum, og munu sumir hafa hugsað, að pessi uppgjafa - prófastr, uppgjafa -ritstjóri uppgjafa-árritsins „Iðunnar"1), upp- gjafa-pingmaðr og nppgjafa-pólitíkus, væri nú einnig orðinn nppgjafa-maðr á vitinu, er hann gæti eigi sjáandi séð, að sér væri ofaukið á Austr- landi með nýja prentsmiðju. — En vér pykjumst mega fullyrða, að inn háæruverðugi uppgjafa-maðr á Hall- ormsstað sé als eigi ruglaðri nú á sönsr unum, en hann heíir verið. — En hér liggr annarstaðar fiskr undir steini. Svo er mál með vexti, sem ýmsum er kunnugt, að vér lentum í allsnarpa orðasennu út úr smámunum við heiðr- aðan góðkunningja vorn á Seyðisfirði í blaðinu í fyrra og fengum af pví og fleiri orsökum talsverða mótspyrnu par; par við bætist, að Seyðfirðingar hafa lengi viljað hafa prentsmiðju hj á sér, sem noklcur von er á, par sem par er mest bygð og einna mest að- sókn til verzlunar á Austrlandi; svo var enn ið priðja, að inn háæruverð- ugi uppgjafa-maðr mun pykjast eiga ritstjóra „Skuldar“ grátt að gjalda fyrir „pólitíska prestinn“ á Austr- landi, sem mun vera svo kristilega keif'trækinn, að gleyma ekki svo sftrri 1) Útgef. „Iðunnar11 ætlaði að fá henni meðferðis „ódáins-aldini sögunnar11, eft- ir því sem hann sjúlfr sagði í formúlanum (|iað var svo slorlegt líka!). Eu í misgá hafði hann tekið einhver önnur epli í nesti handa „Iðunni“ sinni (sumir segja hrossataös-kögla og lainba-spörð); meltist henni [iað svo illa, að hún fékk af öllu kveisu og uppþombu og sálaðist af á fyrsta ári. |>á heyrði’ eg bæjar hyslcið ungt hlæja’ og illa láta, mér í fyrstu féll svo pungt, ég fór pá strax að gráta." Tímalengd frá trega’ og neyð tekur af sviðann mesta; eins fór mér um lyndis-leið, ég lét ei á mér festa. |>ótt ég hefði pennan skamt og prauta liði standið, alfaðir mér ýtti samt inn í hjónabándið. Konan var til verka lient vel í meðallagi; ég bafði líka hagleiks-ment lilotið af flestu tagi. Milcinn lilaut ég aldrei auð, af sem nokkrir státa;

x

Skuld

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skuld
https://timarit.is/publication/109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.