Skuld - 13.11.1878, Qupperneq 3
II. ár, nr. 33.]
SKUID.
[13/i i 1878.
______391
móðgun. Nú mun honum pví hafa
litizt færi á í vor, er leið, að nota
sér þá mótspyrnu, er pá var móti
„Skuld“ á Seyðisfirði, og prentsmiðju-
áliuga Seyðíirðinga, til að sæta lagi
og hefna sín á ritstjóra „Skuldar“
með pví að rota prentsmiðju hans,
eða pá í öllu falli vinna henni alt
pað tjón og ógagn, er hann mátti, moð
pví að keppa við liann með annari
prentsmiðju. En af pví að gengið var
að pví vísu, að pað kostaði nokk-
uð, að vinna oss mein, pá munu fleiri
hafa verið fengnir til að leggja fé í
sölurnar; mun pað hafa átt að slcoð-
ast eins og að gefa til guðs-pakka
eða fyrir sálu sinni, að leggja fram fé
til að eyðileggja velfarnan „Skuldar“
og ritstjóra hennar. — En síðan er nú
sitthvað orðið broytt. Fæð sú, er var
á milli ritstjóra „Skuldar“ og Seyð-
firðinga, vonum vér sé að fullu horfin.
Hvað prentsmiðju-ósk Seyðfirðinga
snertir, er öll von til að hún rætist, án
pess að uppgjafa-prófastrinn purfi að
fara að hætta við prestskap og setj-
ast að með prentsmiðju á Seyðisfirði,
pví hvort sem sú prentsmiðja verðr
annað, en vindpemba í uppgjafa-mann-
inum eða ekki, pá hefir ritstjóri
„Skuldar11 pað fastlega í liuga,
að flytja „Skuld“ og prentsmiðju henn-
ar á Seyðisfjörð áðr en mjög langt
um líðr; svopannig sjáumvérpá ekki
eftir nema eina ástæðu til fyrir séra
Sigurð, að fara að setja sína vænt-
anlegu prentsmiðju niðr, og pað er
heiftræknis-ástæðan —en „heift-
in er eitt a...... reiðarslag“, segir
meistari Jón.
Sumum pykir pað nú máske ótil-
hlýðilegt, að vér höfum svo afdráttar-
laust og herlega skýrt pær hvatir, sem
vér ætlum að augsýnilega ráði pess-
ari nýju prentsmiðjustofnun séra Sig-
urðar; cii vér kunnum oss enga hálf-
en drottinn gaf mér daglegt hrauð,
sem duga má sér láta.
Svo ástaddur sem ég var,
svaf pó ei allar nætur;
fyrir pá orsök fallegar
fjórar kendust dætur.
Min pað vitnar mála-kvörn
í mærðarstarfi friju,
eru mín barna ungú börn
orðin rétt prjátíu.
Ég meðkenni mildur guð
mikla hluti gerði
við mig; hans só vegsömuð
voldug stjórn; pað verði!
Til heyskapar ég hét ófær,
lieilsu vald pví kvilli;
en ég hafði oftast nær
eitthvað lianda’ á milli.
______ 392 ________________
velgju eða fitl við efnið. Oss pykir
einmitt rétt, að pað komi í ljós, sem
allir hvísla sín á milli, svo að alpýða
fái að sjá, hvorir eru verðugri stoðar
hennar og velvildar, ritstjóri „Skuldar“,
sem að minsta kosti án allra misjafnra
hvata kom upp fyrstr prentsmiðju
og blaði á Austrlandi, pví fyrirtæki,
sem aldrei mun par út deyja héðan
af, pótt h a n s missi við, — eða pessi
fyrirhugaða heiftræknis- prentsmiðja
uppgjafa-prófastsins, sem flestum pykir
bera með sér, í hverju skyni að áform-
uð sé.
Séra Sigurðr hefir með pessu fyrir-
tæki kastað til vor hanzkanum og
skorað oss á liólm; vér tökum upp
hanzkann og rennum livergi.
Yið stöndum nú auðvitað misjafnt
að vígi að sumu leyti; liann liefir haft
svo miklar embættistekjur in síðari
árin, að hann hefir sjálfsagt nógar
krónur úr að moða, til að leggja í
sölurnar; hann hefir við að styðjast
petta makalausa álit ogmet, sem
liann sjálfsagt er í lijá oss Austfirð-
ingum, bæði fyrir stjórnspeki sína,
frábæra pingmensku, fjölfræði og lær-
dóm (t. d. í málfræði, ky rkj u-rétti,
o. s. frv.), skottulækningar og hver
veit hvað?—svo liefir liann petta
pjóðhátíðar-djásn, semkóngrinn kross-
festi hann nieð hérna um árið, — Sé
ekkert af pessum pingum farið að
ryðga, pá er víst og satt, að vér
liöfum fátt hér á móti.
En samt kvíðum vér sízt kappi
að etjavið hann; pað er tífalt meira
gaman að sigra slíkan kappa, en
margan annan. „Spyrjum að leiks-
lokum, en eigi vopna viðskiftum“; pau
ættu eigi að purfa að vera löng!
]pað er alpýðan, sem hlýtr
að skera hér úr. J>að er henni ætl-
andi að sjá, af livorum hún á sér
betra að vænta, prentsmiðju „Skuld-
Leggur drottinn líkn með praut
og lífsins kryddar ama —,
fjöruga sál ég fékk og hlaut
í fjörugum líkama.
|>ó hlyti ég mikið heilsu-rán
og héti flótta-maður,
sást pó jafnan sorgar án
og sífcldlega glaður.
Er hjúskapnum ekki nýtt
ýmsra’ að kenna meina;1)
í blessuðum honum blítt og strítt
búinn er ég að reyna.
Sá, sem reynir alt og eitt,
eg sem leið hjá vinum,
máske honum pyki heldur hcitt
í herrans víngarðinum.
1) „meina“ er getgáta útgef.; í handrit.
stóð „rauna'1.
j}93_________________
ar“, sem stýrt er af oss á pann
hátt, sem raun hefir vitni gefið, eða
prentsmiðju háæruverðugs embættis-
manns með riddara-kross ábrjóstinu.
Raunin verðr ólýgnust!
óð vinafélagið.
Yér viljum vekjaathygli manna á
pví, að peir, sem vilja ganga í „Éjóð-
vinafélagið“ með 2 Kr. tillagi, fá
fyrsta árið sem félagsbækr: ný
ensk landabréf með íslenzkum
skýringum og fyrri helming af inni
styttri mannkynssögu Melsteðs,
sem verið er (eða búið er) að prenta
í ísafoldar-prentsmiðju (— síðari
helmingrinn verðr félagsbók næsta ár).
|>etta eru parfar og góðar al-
p ý ð u b æ lc r, og hagur að pví, að fá
pær fyrir einar tvær krónur. |>ví
gangið pið ekki í félagið, pið sem nokk-
ur ráð hafið á pví?
J>eir, sem vilja fá að skoða in
nýju landabréf „J>jóðvinafél.“, geta
fengið að sjá pau á skrifstofu
„Skuldar“. — |>ar er og hefti af
mannkynssögunni til sýnis, og par er
fram lagðr listi fyrir pá til að skrifa
sig á, sem vilja gjörast félagsmenn;
og vildum vér óska að sem flestir sæti
pví færi sem fyrst, svo vér getum sent
listann frá oss.
ÚR ÖLLTJM ÁTTUM
20. júlí 1878*).
Hr. ritstjóri! — Bóndi nokkur
réð mig til sín fyrir vinnumann árið
1877. J>egar ég réðst til hans, var
pað eitt um kaup samið, að hann
lofaði, án nokkurra frekari skilmála,
„að gjöra mig ánægðan“.
En pegar kom til reiknings milli
*) Af vangá liafði þetta falizt í blöðum
hjá oss og |iví legið síðan í suinar, og biðjum
vér höf. forláts á því. Ritstj.
íllir liafa ljóst og leynt
látið mig ekki’ í friði;
en góðir menn með geðið hreint
gátu mig jafnan liðið.
Nokkrir að mér spunnu spott
og spiluðu hæðnis-göllum;
liinum, sem mér gjörðu gott,
guð launi peim öllum!
Lengi’ að pola fjúk og frost
flestum geðjast miður;
sjöfalt verri suman kost
samt lief ég búið viður.
Mér vill æfin mæðusöm
í mörgu falli verða,
handar-skjálfti’ og handleggs-kröm
liugró mína skerða.
Sízt fæ ég nú sýnda rögg,
sina’ er biluð keðja;