Skuld - 13.11.1878, Page 4

Skuld - 13.11.1878, Page 4
II. ár, nr. 33.J SKIILD. L13/n 1878. 394 okkar, vantaði mikið á, að ég væri ánægðr með pað, sem hann vildi út- býta mér. — Nú íinst mér hannvera skyldr til að gjöra mig ánægðan eða gjalda mérpað, sem ég er „ánægðr“ með? Gjörið svo vel að segja mér álit yðar um petta, pví ég ætla að fara eftir pví, sem pér segið mér. Og af pví ég hugsa, að líkt og petta geti komið oftar fyrir við fleiri en mig, pá væri væntanlega fleirum leiðbeining í, að sjá svarið í „Skuld“. S. M. Svar: pað loforð, að „gjöra“ yðr „ánægðan11, er svojlagað, að það getr verið hreinn ómögulegleiki að efna það; þér getið verið svo, að þér séuð og verðið, eða segist aldrei vera „ánægðr“; en enginn er skyld- ugr að gjöra kraftaverk. — („Ultra posse nemo ohligatur11). Ég vil nú ætla, að skynsamleg meining hafi átt að vera í orðum ykkar, er þið sömd- uð. pér virðizt nú að álíta, að meiningin hafi verið sú, að ef fyrverandi húsbóndi yðar að eins fengi yðr til að fara til sín, þá gæfi hann sig alveg á yðar náð með að leyfa yðr að á- kveða sjálfr kaup yðar, og skuldbyndi sig þá til gjalda yðr hvað helzt, sem þér kynnuð að hcimta. Ég get eigi álitið þetta eðlilegt. Mein- ingin hefir náttúrlega verið sú, að þið hafið borið það traust hvor til annars, að þið mund- uð verða ásáttir; og loforðið hlýtr því að merkja sama, sem hann hefði lofað yðr því, sem þér skylduð hafa ástæðu til að vera „ánægðr“ ineð. En fyrst ykkr kom síðar eigi saman um það, þá finst mér verði að á- líta eins og als eigi hafi verið samið um kauphæðina fyrirfram; og þá eigið þér sjálf- sagt rétt á, svo framarlega sem þér eruð full- gildr vinnumaðr, að heimta svo hátt kaup, sem alment tíðkast að meðallagi í sveit yðar. Ef þið verðið eigi ásáttir um það, ættuð þið áð leggja mál ykkar í óvilhallra mannagjörð og una viðhana; það er ætíð betra en málsókn. En ef húsbóndinn er svo ósaungjarn, að hann vill eigi taka þessu eða þvilíku sæmilegu boði, þá eruð þér neyddir til að leita réttar yðar með málssókn. pað ber annars svo þráfaldlega við, að menn greinir á út úr munnlegum og óvott- föstum samningum (vér höfum svo sífelda vitn- eskju af því), að það er engin vanþörf á, að gaf ég pó áður hamars-högg heitu járni á steðja. Ég krotaði fyrrum kopargrey og kendi’ ei sjónar-deyfu; nú er svo komið, að eg kann ei óspart bora skeifu. Sjónin óðum mínkar mér, pað mæðu fjölgar pundum; hef ég pó áður horft í kver i hálfrokknu á stundum. Allvel stjórna fyr mér féll pví, fram úr penna’ er sígur, en fæ nú ei miðað „ó“ né „1“, að ei sé kráku-stigur Yalt er gengið veraldar, völdin, metorð, auður; pað er alt sem ekki par. einn pegar liggur dauður. __________________395^ ______________ vekja athygli manna á því, að það er hreinn ósiðr, að gjöra nolckurn samning, hvað lít- ill sem er, án þess að hafa v o 11 a við, en b e z t að gjöra þá skriflega; þannig ættu öll vistarráð að gjörast; þeim, sem missa rétt sinn fyrir vanrækt áþessu, er því engin vor- kunn, því það er þeim sjálfskapað víti. Ritst j. F B ÉTTIB. í s 1 a n d. A ð austan. Skipskaðl. Föstudagsmorguninn 1. p. m. lögðu 4 ungir menn úr Fá- skrúðsfirði á stað héðan úr kaupstaðn- um á bát frá Hafranesi og ætlu'ðú yfir fjörðinn. Vindr var allsnarpr, en eigi ýkja-hvass, á norðan, beint á eftir. Bátrinn var talsvert hlaðinn; voru par á Stefán Guðmundsson bóndi á Gestsstöðum, bláfátækr fjölskyldumaðr, unglingspiltarnir Finnr Jónsson og Höskuldr Magnússon frá sama bæ, og Magnús Bárðarson frá Kappeyri, ungr maðr, er nú var að sækja veizlu- föng sín. Á laugardaginn fanst bátr- inn á hvolfi úti á firði neglulaus, einn maðrinn (Finnr) hékk fastr við siglu- stögin; möstr voru uppi, en segl sam- an tekin. — Enginn peirra fór kendr úr kaupstað, encla voru poir allir slíku frábitnir menn. Hinna lík eru enn ófundin. Yeðrátta. Siðan á sunnudags- kvöld (10. p. m.) hefir verið snjókaf- ald af og til, grimdar-kuldi og hvass á norðan. Skaðar í Héraði. Vér höfum frá engum enn fengið neitt um skaðana alment í Héraði í haust; en peir munu víða miklir hafa verið, eink- um á úthéraði. — Til dæmis getum vér nefnt, að auk pess sem Páll um- boðsm. Ólafsson á Hallfreðarstöðum misti í fyrsta áfellinu 4 snemmbærar kýr, vantar par af fjalli á bænum yfir 100 fjár, par af fult 80, sem hann atti sjálfr. — í Jökulsárhlíð mun fé hafa fcnt oftar en einu sinni í haust. Auglýsingar. — Auglýsing a-verð (hvert letr sem er): heill dálkr kostar 5 Kr.; hver 1 þuml. af lengd dálks: 50 Au. Minst auglýsing: 254«. Mig að heimsins glensi’ og glaum gaf ég og stóð par viður; heimsins slakan heldur taum hafði’ eg; pví er miður! Mál er komið að sjá að sér, svo mun betur haga; kenni drottinn mildur mér mína’ að telja daga. Yfirbót og trausta trú tendri drottinn hjá mér, að mér hlotnist sæla sú, sem ei hverfur lrá mér. Sem ferða-maðrinn íjölgar snar fótstig reisu sinnar, alt eins minna eftir var allrar leiðarinnar. Mín er sáliri mikið ]>reytt mæðu’ að draga sleðann; _______________ 396 H é r a ö s in c n n ! Gleymið eigi auglýsingunni á seinasta dálki í „Skuld“ Nr. 26. þ.á. (um saltfísk). II 1y|e|b|z|l|u|n1 fj ___j|__ Á ESKIFIRÐI. Hér með leyfi ég mér að tilkynna skipta- vinum mínum, að fiskr, lýsi, tólg og haustull verðr hjá mér til nýárs með haustkauptíðaverði. Um leið vil ég mælast til, að þeir, sem skulda mér, noti þetta tækifæri eftir megni, til að borga mér fyrir nýár. 'pil sama tíma verðr óbreytt verft á öllum útlendum varningi (t, d. rúgr 9 Au. pd., kaffi 100, hvítsikr 50, hrísgrj. 16 o. s. frv.) IW Af öllum útlendum varningi eru hjá mér talsverðar byrgðir (sérílagi korn, kol, timbr, kaffi, sykr og tóbak), 31/io- Carl J>. Tulinius. Tapaft. Beizli með nýlegum kopar- kjálkum, heldr litlum, fornu höfuðleðri, taum- ar stungnir úr ísl. leðri, kverkólarlaust, hvarf undan hnakk, sem lá undir bát framan undir slátrhúsinu hjá Tuliniusi, daginn sem uppboð- ið var i Johnsens-búðinni í surnar. — Beðið að halda til skila á skrifstofu „Skuldar“. ____________________[ Au. Hjá mér er hvítkollótt gimbr mark: stýft hægra, biti fr.; sýlt vinstra, biti fram. — Ef einhver kynni að hafa tekið þetta mark upp, án þess að koma því í töflurnar, og vantar þessa gimbr, má hann vitja honnar til Kjartans Pétrssonar, Eskifjarðarseli. [ Au. Ec.S ! Eitt gott og óskemt exemplar af 1. árgangi „Skuldar11 verðr keypt á skrif- stofu blaðsins við llÚU Y Cl’fti (borgað meira en það kostaði nýtt!) Ritst. Eigandi og ritstjóri: J Óll ÓlilíSSOll. Prentsmiðja „Skuldar“. Th. Clementzen. mér er orðið lífið leitt, leysast fýsir héðan. Senn burt líður sorg og stríð, senn fram skríður blíðan, ánægð frið og unun pýð uxa eilífar tíðir síðan. Skírnin síðan skenkt inér var skær á fyrri tíma, Hlóriða ég heiti bar og hnútu’ úr gamla Ima. Allir menn, sem undir sól eru’ og nokkuð vinna, parfleg munu purfa tól — par má nafn mitt finna. Frá óðlirærs potti aldrei var að mér dottinn lækur; ég má tví totta myglaðar mjaðar-drottins brækur. Óðar klíðin hinkrar liér, hagnist kvæðin snjöllum, ljóða smíðin mínltar mér; magnist gæðin öllum.

x

Skuld

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skuld
https://timarit.is/publication/109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.