Skuld - 19.11.1878, Page 2

Skuld - 19.11.1878, Page 2
II. ár, nr. 34.J SKULÐ. r/n 1878. 400 steininum.; pað kemr pví brátt gróðr í pað jarðlag, sem pannig hcfir mynd- azt, og verðr pað loks pakið af plönt- um. — Fyrst eru petta plöntur eða eða grös af lægri tegund eða einfaldari; síðar gróa par æðri eða betri tegundir. Plönturnar vaxa, blómgast og deyja út ár eftir ár og rotna niðr; úr efnum inna rotnu planta myndast mold, sem blandast saman við jarðlag pað, er myndazt hafði úr inum veðruðu stein- efnum. (Framh. næst). Audrinn er afl Jteirra hluta, sem gjöra stal. |->að er alkunnugt, að aðalatvinnu- vegir pessa fámenna, fátæka ogkalda undirprykta lands eru ekki að telja nema tveir, nl. kvikfjárrækt eða land- búnaðrinn og sjávarútvegrinn. |>essir atvinnuvegir eru Undirstaða allra lífs- parfa vorra, beinlínis og óbeinlínis, æðri og lægri stétta, |>essum tveimr lífsöflum liggr í augum uppi að purfi að hlynna að sem allra bezt, að skynsemin getr veitt, í ræðum og ritum með góðum ráðum og uppástungum; en óskandi væri að lærðir og launaðir embættismenn, sem hafa tekið upp á sig kristilega stjórn og umhyggju fyrir landi og lýð, létu ekki sitt vanta að lífga og glæða allar framfarir vorar. Og pá inir heiðruðu alpingismenn, sem cru af pjóðinni kosnir og kallaðir til að eflahennar sannarlegt gagn, og sam- eina krafta hennar til að geta bor- ið sig sjálf. En pó pað sé máske skökk og óskynsamleg skoðun á hug- arstefnu peirra í heild sinni frá upp- hafi, í tilliti til notanna virðist eins og hún, líklega óviljandi, stefni í sum- um greinum í gagnstæða átt, vilji að tóbaks bæði og brennivíns bregzt par hylur varla. Saltað frekt og súrmeti sízt hans feílur gómi, en metur als kyns mjöltagi — og mikið góður rjómi. Morgunsvefn er mikið kær, mest pá lengir daginn, en iðjusamur endranær, eitthvað býr í haginn. Hann er upp á hvítu-mat. helzt pó grautar-spóninn, á litlu, en góðu, lifað gat; pað lagði til forsjónin. Mikið er hann matbráður, pó matseljuna styggi, en gamankær og gíaðlyndur. við góðan lieim ef byggi. __________________401___________________ sönnu gjöra kraftkastala pjóðarinnar rambygðan ið efra, en vandi miðr um varanlegleika undirstöðunnar, — klæða hann utan herralegum búningi, með mörgum fögrum litmyndum í endr- minningu fornaldarinnar gömlu, en pegar inn er komið, heyrir maðr kurr, eymd og ófrjálsræði. p>ar heyrir maðr pessi orð: peir stofna mörg göfug em- bætti vellaunuð og leggja nýjar álögur á lítinn gjaldstofn o. s. frv. og hafa nógan starfa og komast ekki yfir að gæta pess, að börnin purfa meira en molana til að geta náð fullum vexti og viðgangi. p>að er pví fyrir utan glögg- sýnis-svið mitt, að vér eigum paðan mikils trausts að vænta í efnalegu til- liti, ef pað ekki lagast. Eg tek pað hér fram, sem ég áðr á minntist, að vér ættum að láta pað vera vort áhugamál í ræðum og ritum að efla og glæða pann endrlifnaða anda, sem nú er vaknaðr meðal alpýðu og hnígr að pví meðfjörugum félagsskap að sameina krafta sína og nota pá, pótt litlir séu sökum efnanna. Á eitt af pví marga, sem allir hljóta að viðkannastsé í mörgu ábótavant um framkvæmd og notkun téðra atvinnuvega, vil ég hér minnast, nefníl. á sjávarútveginn, sem er in mesta auðsuppspretta og gull- náma lands pessa, sem sjá máafpví, að svo langt síðan, á að gezka, sem Evrópu-menn hafa gefið gætr að pví, að alslags afli lá í kring um ísland, hafa peir haldið út fiskiskipum, sem par hafa getað til náð, svo sem fransk- ir, flamskir, Englendingar og fyrr- um Hollendingar, lika Norðmenn og Færeyingar, sem hafa pó fiskistöðvar kring um sín eigin lönd. Jþessir menn, pó ríkari séu en vér Islendingar, mundu pó svo skaðasárir, að peir mundu brátt hafa hætt pessu stórkostlega úthaldi, ef peir hefðu ekki haft nema eintóman skaða. Nei, heldr Eftir að vitið fékk hann fyrst, féll honum inn sá kækur, af öllu mest liann ágirntist að eiga tól og bækur. Frá pví ára fimtán var fékk hann gengið varla, heilsu-galla beizkan bar, bragnar ikt sem kalla. Árið fyrst svo endaðe ei fékst meina-bótin; hans pví kreptist hægra knó og hnýtti liða-mótin. Aðra líður enn pjáning, að hann pess á millum síðu lýist sterkum stíng og stórum sina-kvillum. Eitt er, mest sem prykkir pó pegnsins glaðværð hálfu. 402 virðist petta fara mjög í vöxt. Af pessara manna fiskiskútum úir og grúir um öll íslandshöf og víkr, flóa og firði, frá pví á útmánuðum og pang- að til a haustin, og hafa pá tví- eða prí-hlaðið skip sín af söltuðum fiski og flyðri, og með pessu úthaldi færa peir heim frá pessum fáskrúðugu íslands ströndum ærinn afla til skrautbúinna halla á skrúðgrænum ströndum, og selja fyrir afar-mikið fé handa mörg- um púsundum fólks til viðrværis. En par á móti kvarta landsmenn og kveina undanpessum yfirgangi, en geta ekki átt eina dekkskútu (eða vilja ekki), sem ýta megi svo að kalla út yfir fiskhelgi, og notið sömu gagnsemi, byrja par ávorin, hvar menn vita helzt fiskrinn heldr sig, o. s. frv. Nei, peir „ýtast fram með árum á bárum“, og parf ekld að lýsa fiskiveiðum við sjávar- síðu hér, sem hafa verið eins og í fátæklegri bernsku, svo eríendir menn hljóta að álíta landsmenn pá mestu vesaldar aumingja, og líkasta skrælingjum í athöfn sinni. |>etta er tilfinnanleg hneysa fyrir pjóð pá, sem farin er að sjá sóma sinn. og vill ekki vera eða sýnast sinna feðra ætt- lerar, en 1 raun réttri sömu gáfum gædd, verklægni, atgjörfi og ötulloik sem aðrir Evrópu-menn. Ef menn vildu taka petta noltkuð til greina, mundu menn spyrja, hvar ætti að taka fé til að kaupa fyrir piljuskip, par ekki er að vænta neins styrks af eignum landsins, og munpó hver einn ráða sinni meiningu um, hvort sumu af peningum landsins liaíi verið varið til parflegari stofnana, en pessara og pvíumlíkra efnabætandi fyrirtækja. Reynslan er búin að sýna á inu norðlenzka og austfirzka Gránufé- lagi, að ekki parf stóra fyrirliggjandi sjóði hjá hverjum einstökum, ef allir leggjast á eitt af fullum vilja og fullri er sumir vita pels í pró, pó bezt veit hann sjálfur. J>ar um ei eg pegja vil, pað er hægt að sanna, honum lagði herrann til hylli góðra manna. Næstur hver er sjálfum sér, sögðu gamlir konar, parna lýsing preföld er Jporsteins Gizurssonar. III T ó 1 s-ó ð u r. Sá, sem girnist hagleiks-hól hreppa lands um teiga, stærri og smærri smíða-tól og smiðju parf að eiga.

x

Skuld

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skuld
https://timarit.is/publication/109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.