Skuld - 19.11.1878, Side 4

Skuld - 19.11.1878, Side 4
II. ár, nr. 34.J S K U L I). r3 °/i 3 1878. 406 ÚR ÖLLUM ÁTTUM Herra ritstjóri. Núna samstundis las ég grein í 28.—29.tölublaði „Skuldar“, 348. dálki, áhrærandi útilegumann, sem átt hefir að sjást í fjöllunum milli Heyðarfjarð- ar og Fáskrúðsfjarðar. — |>að er al- veg tilhæfulaust, að nokkur merki liafi sézt til pess, að þessi svokallaði TJti- legumaðr haíi haft neitt ból hér 1 beitarhúsunum á Ströndinni, og hefir pví pó verið veitt aðgæzla. J>að hafa engin minstu merki sézt til ferða hans hér í Sléttu-landi. |>essum línum bið ég yðr að gjöra svo vel að ljá rúm í blaði yðar „Skuld“. Sléttu, 30. október 1878. Jónas Eyjólfsson. Auglýsingar. — Auglýaing a-verð (hvert letr sem er): heill dálkr kostar 5 Kr.; hver 1 þuml. af lengd dálks: 50 Au. Minst auglýsing: 25Aw. Hér með leyfi ég mér að tilkynna skipta- vinum mínum, að fiskr, lýsi, tólg og haustull verðr lijá mér til nýárs með h au s tkau p t í ð a v e r ð i. Um leið vil ég mœlast til, að þeir, sem skulda mér, noti þetta tækifærp eftir megni, til að borga mér fyrir nýár. rpil sama tíma verðr óbreytt verö á öllum útlendum varningi (t. d. rúgr 9 Au. pd., kafíi 100, hvítsikr 50, hrísgrj. 16 o. s. frv.) jp^~ Af öllum útlendum varningi eru hjá mér talsverðar byrgðir (sérílagi korn, kol, timbr, kaffi, sykr og tóbak), 31/10. Carl 1). Tulinius. f*akkaráyarp. Af pví pað er farið að tíðkast hjá almenningi að geta pess í blöðum vorum, ef einhver verðr fyrir óverð- skulduðum gjöfum af einhverjum sér- stökum mönnum, pá firist mér pað skylda mín að geta hérinna heiðruðu velgjörðamanna minna, er mér hafa ekki’ er vænt ef öll mín tól einn fær klaufa-drengur. Sá, sem ræður himna-hól, hafi, lofti, fróni, hafi mig fyrir hentugt tól, hans er vilja pjóni. Hann, sem pessa gælu gól, garpar mega skilja, pegnar kalla J>orstein Tól; pað er hans að vilja. 407_________________ takmarkalaust gjört gott án nokkurs endrgjalds af minni hendi. Ég dvaldi 2 ár vinnum. hjáBirni Gríslasyni á Haugstöðum íYopnafirði; hann galt mér kaup eins og sínum bezta vinnumanni, er ég pó ekki átti, fyrir utan nokkurra króna virði, er hann gaf mér par fyrir utan. Frá honum fór ég til ins valinkunna heiðrs- manns, prófasts séra Haldórs Jóns- sonar á Hofi í sömu sveit, hvar ég og dvaldi 2 ár vinnum.; ið síðara árið er ég dvaldi hjá honum giftist ég |>or- björgu Jósefsdóttr, sem bjá honum hafði dvalið nokkur árvinnukona; við vorum bæði svo fátæk, að við áttum bágt með af okkar ramleik að halda okkar nánustu vinum og kunningjum minningu pegar við giftumst, og kvið- um mikið fyrir pessu; en prátt fyrir kvíða okkar í pessu, kemur inn höfð- inglyndi prófastr og segir, að okkur sé velkomið að kalla saman pað sem við viljum af skyldfólki okkar og peim, sem við helzt viljum kjósa okkur til ánægju pennan giftingardag okkar, og veitir peim af svo mildlli rausn, sem við vildum framast kjósa, og petta gaf hann okkur alt, pví við áttum ekkert inni hjá honum, og svo um vorið, pegar við fórum paðan, um leið og við kvöddum hann, gaf hann okkr enn á ný 30 Kr. í peningum og sagði okkur að hafa pað til að borga með hestlán o. s. frv. Hú hefi ég 1 2 ár síðan ég fór paðan komið pangað snöggva ferð og hefir hann gefið mér 10 Kr. hvert ár, fyrir utan nokkurra króna virði, er hans heiðrskona i'rú Yal- gerðr hefir sent |>orbjörgu konu minni, og ennfremr hafa pær dætr séraHal- dórs, fröken Gunnpórunn og frújpórunn E. Guðjohnsen á Yopnafirði sent henni á að gezka 10—12Kr. virði. Eg kom ogsvo bæði pessi ár til Björns Gísla- sonar og gaf hann mör hvert ár frá 10—12 Kr. Öllum pessum nefndu velgjörða- IV. Vísa u m s j á 1 í* a n s i g. Tól vel sínum tólum ann, tól pá smíða fer hann; Tól ef allgott tól ei fann, Tól pá fánýtt er hann. _________________408__________________ mönnum biðjum við af hrærðu lijarta inn algóða gjafarann allra góðra hluta að launa peim og peirra pegar hans speki sér peim hagkvæmast og hent- ast. Og ennfremr hafa vinnumenn á Hofi Yigfús Yigfússon, Bjarni Jóns- son, Úlfar Gunnlaugsson, Jón Guð- mundsson, Sigurðr Sigurðsson og Berg- vin Jónsson glatt okkr talsvert. Bakkagerði í sept. 1878. Eyjólfr Nikulásson. [>orbjörg Jósefsdóttir. Hjá póstmeistara Ó. Finsen í Beykjavík, héraðslækni |>orv. Jóns- syni á Isafirði, bókbindara Friðbirni Steinssyni á Akreyri, gestgjafa Sigm. Matthíassyni á Seyðisfirði, ltaupm. Carl D. Tulinius á Esltifirði, lijá út- gefandanum o. fl. fæst: Söngvar og kvæði eftir Jón Ólafsson. VIII+200 bls. í 8 bl. broti. Kostar 2 Kr. Meistari Eiríkr Magnússon, há- skóla-bókavörðr í Cambridge, segir meðal ann- ars um þessa bók (í ,.Skuld“ II., nr. 17.—18.): „Bókin er vel' gefin út; prófarka- lestr vandaðr, prent glögt og pappírgóðr. Einn aðalkostr við bókina er það, að kvæð- unum er skipað niðr í tímaröð, en ekki eftir efni; því fyrir það getr maðr rakið enn glöggvar, en ella, þroskaferil höfund- arins; og hérvorða líðandi ár og dafn- andi þroski svo glögglega sam- ferða... Eg verð að nefna einn aðal- kost..þaðervönduð kveðandi eða vand- að form“. Séra V aldimar Bricm segír (í „Préttum frá íslandi“ 1877, 30. hls.): „Kvæðum þessum skiftir höfundrinn í kafla, eftir því, á hvaða stigi æfi hans þau eru kveðin, oghafa mörg þeirra ein- kennilegan skáldlegan hise“. í „Daghlaðinu11 (i Kaupmannah.) er 6. nóv. 1877 sagt um bókina: „Ið djarfa hugarflug í nokkrum af kvæðum þessum minnir á Holger Drach- mann; cn þó virðist hann eigi hafa ,haft nein beinlínis áhrif á höfundinn“. [NB. Holger Drachmann er vafalaust inn merkasti af inum yngri skáldum Dana nú.] g$2|F" I>ar eð meiri liluti upplags- ins er seldr, ættu peir, sem vilja eiga bókina, að kaupa hana sem fyrst, áðr en hún verðr út seld. Yinmmiaðr, sem er trúr og ekki drykkfeldr, getr fengið vist í vor kemr hjá Iiitstjóra „Skuldar11 llppboð. Laugard. 23. þ. m. verðr við opinbert upphoð að Sómastöðum selt óskilafc í Reyðarfj. hreppi, milli 10 og 20 kindr; skil- inálar augl. á staðnum. Eigandi og ritstjóri: JÓll ÓlilÍSSOll. Prentsmiðja „Skuldar11. Th. Clementzen. 1 Y|E R Z L U | N Á ESKIFIRÐL

x

Skuld

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skuld
https://timarit.is/publication/109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.