Skuld - 13.01.1879, Blaðsíða 2

Skuld - 13.01.1879, Blaðsíða 2
III. ár, nr. l.J S K U LI). P/j 1879. __________________4___________________ „Já, hvað ætli pað gjöri? J>að er hægra spurt en svarað. En hversu sem ræðst, pá legst illa i oss presta- ' fjöldinn og emhættismanna-fjöldinn á pingi; væri vel að menn kendu eigi á peirri of miklu tilhneigingu til presta, sem kjósendr höfðu við síðustu kosn- ingar. Og einmitt af pví, að nú litr út fyrir, að almenningr sé að vakna til meðvitundar um pað, að of margir prestar sé eigi hollir á pingi, svo að peim geistlegu herrum muni heldr fækka við inar almennu kosning- ar að ári (1880) — einmitt fyrir pessa sök pykir oss líklegt, að prest- ar á pingi sperrist við í líf og blóð, að fá sitt fram í sumar, með- an peir halda enn tölu á pingi, pví að peim mun „hregða svo fyrir sálar- skjáinn“, að peir eigi par ef til vill færri atkvæðum að stýra ið næsta sinn. J>að er pví eigi gott að segja, hvað alping k a n n að gjöra í pessu máli í sumar kemr. En hvað pað ætti að gjöra er eflaust, já! Jpað ætti að — vísa málinu frá. |>að mundi miklu nær sanni, að álit almennings komi fram, ef málinu væri frestað- á pessu pingi sem í hönd fer, og til ins næsta, og að aftr væri leitað álits kosinna manna úr hverri sókn 1880. |>á verða menn húnir að átta sig hetr á málinu,' og pá ættu leikmenn að geta látið sitt álit í Ijósi á fundum sér, án pess að hver leik- maðr á fundi væri lagðr í spyrðuband móti einum presti. Með pessu einu móti yrði málið undirhiiið réttilega. O Undirstöðu - atriði g r a s r æ k t a r i n ii a i*. Eftir N. ö., búfræðing í Kristíaníu (í Noregi). [Pramhald frá f. á.] 3. Hvernig menn ónýta áburðinn. Ef næringarefnin í áhurðinum væri eitthvert skaðlegt óhræsi, sem áríðandi væri að ónýta sem mest, pá væri ein- faldasta og handhægasta aðferðin til pess hér um bil sú, að láta hann sæta poirri meðferð, sem nú er á lionum höfð á lslandi. Eins og allir vita, verðr mestan lilut ársins að safna fyrir áhurði liús- dýranna, svo að hann verði notaðr á vissum árstímum. Til pessa parf geymslu-stað. — í Noregi er til pessa haft annaðhvort alment haugstæði fyr- ir utan fjósdyr, eða pá áhurðar-kjall- ari undir fjósinu. A stöku stað hefir gólfið í kjallaranum verið gjört pétt eða vatnshelt; en víðast er gólfið svo, sem pað er af náttúrunnar hendi — sandjörð, sem vatn sígr niðr um, klöpp, möl eða livað pað nú kann að vera. Sé nú mykjan geymd 1 slíkum kjall- ara undir fjósinu, pá hlýtr fyrst og fremst alt pvagið og svo allr sá safi, sem sfgr úr mykjunni, pegar lmn press- ast af punga sjálfrar sín, að hverfa niðr í gólfið, ef ekki vill svo til af hend- ingu, að pað sé vatnshelt af náttúr- unnar hendi (leirjörð). Oft er pað nú að vísu að menn pekja gólfið í kjallaranum með mold- ar lagi, en pað lag er venjulega alt of punt til pess, að pað geti haldið í sér öllum inum fljótandi áhurði. Svo sílar oft pvagið gegn um flórgólfið mest á einstöku stöðum, en eigi jafntyfiralt; pað safnast pví í holur pær, sem vera kunna á kjallaragólfinu og — hverfr niðr í jörðina. Sama veg fer vatn pað, scm pressast úr mykjunni af' 6 pyngslum hennar; og íhugi menn nú, að heztu og auðuppleystustu næringar- efni plantnanna eru fólgin í vökva peim, sem pressast úr mykjunni, og í pvag- inu, pá verðr pað auðskilið, að pað er óútreiknanlegt, hvað mikinn góðan á- hurð menn ónýta fyrir sér með p e s s- ari aðferð. Og jafnvel pótt gólfið í kjallaran- um sé pétt, pá eru veggirnir oft ópétt- ir, en pá getr vatn streymt inn um pá, og pegar pað kemst í áburðarkjallar- ann, pessa réttnefndu gullnámu hónd- ans, eins og á sér einknm stað í pýð- um, pá má nærri geta, að pað upp- leysir úr mykjunni töluvert af inum dýrmætustu huldu fjársjóðum hennar, sem eru næringarefni plantnanna, og hefir pau hurt með sér, er pað sígr burt aftr í jörðina. Ekki er betr ástatt með haug- stæði pau, sem grafin eru fyrir ut- an fjósið; par verðr gólfið oftast ó- pétt, eða að minnsta kosti veggirnir. Auk pessa er pað, að sé flórinn eigi vatnsheldr í fjósinu, sem sjáldan mun vera, pá sígr niðr um liann og ofan í jörðina alt pvagið eða nti.egin pess, og fer pá áhurðrinn til spillis hæði í fjósinu og í haugstæðinu. En sé pað skemmileg meðferð á áburði petta, að hafa grafinn liaug- stæði eða kjallara hygða undir áburð- inn, ef pað er eigi vel vandað að öll- um frágangi — pá má nærri geta, hve holl sii aðíerð er, sem vanalegast og jafnvel undantekningarlítið tíðkast á íslandi og jafnvel á sér stað á ein- stöku fátækum trassaheimilum í JSTor- egi. En pessi aðferð er, sem allir vita, sú, að mykjunni er mokað úr fjósinu á sléttan jarðveginn, verðr svo haugrinn hólmyndaðr, alt vatn, sem úr mykjunni sígr, fer gjörsamlega til spillis, og sól og vindr, regn og snjór leika svo við pað, sem eftir er, að 4 eftirleitarinnar var einlcavinr herra Skotverðs, maor að nafui Karl Gæðadrengr, eða eins og hann var jafnaðar- legast kallaðr, „Kalli Gæðadrengr“, eða „Gamli Kalli Gæðadrengr“. Ég veit nú ekki, hvort pað er einungis einstaklega undarleg tilviljun, eða hitt, að nafnið hafi ó- merkjanlega álirif á geðslagið; ég hefi aldrei gcngið úr skugga um, livort af tvennu að heldr er. En liitt er öld- ungis víst, að aldrei hefir neinn maðr horið nafnið Karl og verið kallaðr Kalli, sem eigi hafi verið hreinn og beinn, drenglyndr, heiðvirðr, góðr í sér og hjartahreinn piltr, með skærum, hreinum rómi, sem manni var ætíð gleði að heyra, og með augu, seui ætíð horfðu beint framan í pig; eins og maðrinn vildi segja: „Ég hef hreina samvizku, cg óttast engan, og paðerlangt fyrir neðan mig að vinna nokkurn ódrengskap11. Og pannig eru allir inir hjartan- legu. áliyggjulausu „fótgöngu-herrar“, er loika sjónarleika, næstum pví vissir að verða kallaðir Kalli. þó að nú „Gamli Kalli Gæðadrengr11 hefði ekki verið í Glamrhorg nema 6 mánuði eða par um bil, og pó að enginn maðr pekti neitt til hans, fyr en hann kom og settist par að, pá liafði honum ekkert veitt auðveldara, en að komast í góðkynningu við alla málsmetandi menn hæjarins. |>að var enginn heiðrsmaðr í borginni, sem oigi mundi að vörmu spori taka munnlegt orð hans gilt fyrir púsund dölum, nær sem vera skyldi; og pað sem til kvennpjóðarinnar kom, pá er hágt að giska á pað, sem pær hefðu eigi verið fúsar á að gera honum til geðs. Og alt petta lcorn af pví, að hann hafði verið skírðr Karl, og af pví að hann fyrir pá sök hafði petta sómamanns- andlit, sem máltækið segir að sé „ið hezta meðmælingar- hréf“. Ég hafði áðr sagt, að hr. Skotverðr lrafi verið einn af inum heiðvirðustu, og hitt er eigi síðr óefað, að hann var inn auðugasti af íhúum Glamrborgar; en „Gamli Kalli Gæðadrengr“ var svo innilegr vinr hans, eins og hann hefði verið skilgetinn hróðir hans. Báðir pessir gömlu herrar voru nábúar sama megin við stræti, og dyrnar á húsum peirra voru hvorar við hliðina á öðrum; og pó að herra Skotverðr örsjaldan eða aldrei heimsætti „Gamla Kalla“ og aldrei, svo neinn til vissi, hefði horðað eina

x

Skuld

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skuld
https://timarit.is/publication/109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.