Skuld - 28.05.1879, Page 1
-3 S ‘3
•3-S J
1 g-
S ií
Ph fl
5 «r S"1
03 -r- rí
‘Ct ”
g S 2 .H
20 *3 ! a?
K ») i—l C/2
1 8 7 9.
OQ
<? r r a
►i S5_ 3
S,(§ p »
*i p >-j
P P>
Ch «>
C' **
03 CFQ
þs S
^s- "'S
tn s> 3 O
í fe 3' °* 2
f> <-- fu é
g" ~ S 3
g C>- r<
2,w
Xr. 75
Eskiliröi, Miðvikudag, 28. niaí
III, 15.
175
176
Crufuskips-ferðir til íslands.
LEITH OH ÍSLAXDS GUFUSKIPS-FÉLAGSLNS
FYRSTA FLOKKS MIKJLFENGrLEGA SIvRÚF U-CiUFUSKIP
„CAIOEN S,“
1054 TONS KEGISTER, 170 H. P.,
á að sigla milli LEITII cða ORANTON og ÍSLANDS (nema ðfyrirséðar
liindranir tálmi) eins oj? hér segir:
Flytr farangr og farjiegja við sanngjörnu verði, en á frjálst að koma
við á eirvni höfn eða fleirum á leiðinni, og eins að draga og að-
stoða skip.
Frá LEITH (til AKREYRAR)...........24. Júní (með farjiegja).
(Kemr við á Húsavík og Vopnaiirði).
LRANTON (til REIKJAYÍKR) . um 9. Júlí (með faijiegjaogflutning).
(Fer kring um laiul og kemr við á Húsavík).
— ----(til REYKJAYÍKR) . . um 24. Júlí (— — - —)
(Per kring um land og kemr við á Húsavík).
— ----(til AKREYRAR) . . um 8. Ágúst (— — - —)
— ----(til REYKJAVÍKR beint) um 23. — (— — -
---(til BORÐEYRAR og AKR-
EYRAR) .... um 10. Sept. (—
LIYERPOOL ) (til SEYÐISFJARÐAR
eða GRANTON f beint) . . . . um 28.
(-
trufnskipið „CAMOENS44 er aflmikið og ferðhratt skip, með ágætri til-
högun fyrir farþegja; hefir rúmgóðan sal á þilfari; svefnherhergin
eru rúmleg og loftgóð, og alveg aðskilin frá horðsalnum.
/FYRSTA PLÁSS, ........................90 Kr.
tt/iotutí. v FRAM OGr AFTR (farbréíið gilt alt sumarið) . 144 —
(ANNAÐ PLÁSS,..........................54 —
FRAM 00 AFTR (— — — —) . 90 —
KOSTR (að vínföngum frá skildum, sem fást um borð): 5 Kr. 40 Au. um daginn.
Frekari upplýsingar fást hjá
U e i t h, 17. maí 187 9.
II. & D. Slimon.
Fundarboð.
í sumar verða, eins og kunn-
uÖ't er, mjög merkileg mál fyrir
ufliingi, svo sem jiresta- og kyrkju-
föálið, landbúnaðarmálið, ef til
verzlunarmál o. fl. J>essi
}Ual eru svo mikils verð fyrir
lýð og land í lengd og bráð, að
engum hugsandi manni getr dul-
izt, að mjög mikið er lcomið und-
ir, hver úrslit þau mál fá nú á
þingi, enda mun það eigi of sagt,
að það sé áhugamál allrar þjóð-
arinnar, að hór verði að engu
því hrapað, er henni megi til
_________________m_________________
tjóns verða. En á hina hlið mun
aðj minsta kosti eitt þessara
mála (prestamálið) eiga von tals-
verðs fylgis í þá átt, sem alþýðu
manna mun miðr skapfeldlegt, og
mun því eigi vanþörf á, að þeir,
sem nokkurn áhuga hafa á slík-
um málum, láti í tíma til sín
heyra, og alþýða brýni vilja sinn
fyrir umboðsmönnum sínum á
þingi.
Hins vegar er þetta ið síð-
asta þing á undan nýjum kosn-
ingum, og væri því nauðsynlegt,
að stjómarskrá vor kæmi til um-
ræðu á þinginu, svo að skoðanir
manna um þau atriði, sem að
mestu þykja varða, komi í ljós;
því að við það hæði skýrast skoð-
anir manna og meðvitund alþýðu,
enda geta þá þessar skoðanir orðið
sá prófsteinn, sem kjósendr gætu
þá dæmt um þingmannsefni sín
eftir við nýjar kosningar að ári;
og virðist það í alla staði æski-
legt, svo að menn siðr, en stund-
um ef til vill of mjög kann að
liafa átt sér stað áðr, kjósi í blindni
fulltrúa sína.
Til þess kjósendum í Múla-
sýsliim gefist kostr á, að láta sitt
álit í Ijósi og taka þátt í undir-
búningi raálanna til þings í sum-
ar, sem tilhlýðilegt er, höfum
vér undirskrifaðir komið oss
saman um, að boða kjósendum
beggja sýslnanna almennan fund
að þórsnesi föstudaginn þann 20.
júní-mán. næstkomandi, til þess
að ræða málin og láta í ljósi á-
lit sitt um þau á þann hátt, er
við þykir eiga. Viljum vér sér-
staklega tilnefna sem verkefni
fundarins þau rnál, er áðr höfum
vér nefnt, en annars taka það
fleira til umræðu og meðferðar
á fundinum, sem þörf kann að
krefja og kringumstæður að leyfa.
Á þessum fundi er til
ætlað að kjósa matsmenn við all-
ar verzlanir í háðum Múla-sýslum.
Ritað á Eskifirði, 23. maí 1879
lYill Vigfússon, þorv. KJerulf,
caud. philos., læknir,
í Hrafnsgerði. á Ormarsstöðum.
Jón Ólafsson,
ritstjóri,
á Eskifirði.