Skuld - 28.05.1879, Qupperneq 3
III. ár, nr. 15.]
SKULD.
\2*u 1879.
181
vinnu; fj.. skyldi annars liafa farið
í hempu“. En pað mun nú fágætt
samt, að peir beri sér slíkt í munn.
En hvað margir munu geta alveg synj-
að fyrir pessar hvatir. Ef að prestar
vorir veldu stöðu sína af löngun til að
vinna að útbreiðslu guðsorðs, eða af
brennandi trúaráhuga —- hví
skyldu pá svo mörg in tekjurírari
brauð standa auð, óveitt og óumsótt
ár frá ári? Mundi pá eigi kristilegr
áhugi knýja pá til, einmitt að bjóða
pjónustu sina á peim brauðum, sem
svo eru fátæk, að liætt er við, að
söfnuðirnir ella yrðu prestlausir; pá
mundupeir í kristilegriauðmýkt afhelg-
um áhuga ganga fram hjá inum feitu
brauðum, fieiri púsund króna presta-
köllunum, fyrirlítandi pann jarðneska
Mammon og fullvissir pess, að íbúar
peirra sókna væru eigi mest purf-
andi fyrir pjónustu sína. þannig
mundu sannir „drottins pjónar“
gjöra. — Rcnnum svo augum á presta
vora, sem nú eru, og ástandið eins
ogpað er — hversu andstætt!
En petta leiðir oss nokkuð langt
frá áliti nefndarinnar, sem vér geng-
um út frá. Meining vor er heldr eigi
sú (pótt æskilegast væri), að fara fram
á a 1 m e n n a 1 æ k k u n á launum presta.
Að vísu mundum vér pá fá menn með
sannari köllun í prestlega stöðu; pví
pað skal sannast, að pví meiri verald-
legir hagsmunir, sem prestslcap fylgja,
pví óhæfari menn koma í embættin.
En sem sagt, vér álítum eigi til
neins, að fara fram á pað, svo
æskilegt, sem pað væri, að rýra tekj-
ur presta. Tíðarandinn er nú einu
sinni harðla veraldlegr, en litt kristi-
legr. — En í pví skyni vildum vér
sagt liafa pað, sem vér liér að framan
höfum sagt, að vér vildum sýna fram
á. að pað lengsta, sem menn sann-
gjarnlega geta gengið, til aðlátaund-
an launagræðgi prestanna, er pað, að
leyfa kyrkjunni að halda peim tekjum
eingöngu til frainfæris prestum, sem
nú hefir hún; pví sannlegra pætti
oss, að taka noklcuð af nægtum henn-
ar og leggja til almennrar uppfræð-
ingar í landinu. J>að ýtrasta offr, sem
vér megum leggja á blótstall prest-
legra girnda eftir veraldlegum hags-
numum er pað, að rífka rýru
hrauðin með pví, að r ý r a in h á-
1 a u n u ð u og a f t a k a in ó p ö r f u.
Moð öðrum orðum: ef alpingi finnr
sig knúið til, að láta undan kröfum
presta um, að bætt sé svo brauðin, að
kvertpeirra verði eftirsóknarverðr
atvinnuvegr, pá virðist auðsætt, að
?jöra pað með tekjujöfnun (með
Því að leggja gjald á in betri brauð
til bótar inum rýrari) og með s a m-
e i n i n g u m. J>ví eigi að launa svo
hverjum presti, að hann liafi nóg sér
fil lifsuppeldis, pá er líka sjálfsagt að
hita pá hafa eitthvað að gjöra
_________________182_________________\_
fyrir launin. J>að er víðast hvar
engin vorkunn prestum að
pjóna talsvert víðlendari
s ó k n u m, e n n ú e r u, án pess að
láta söfnuðina bíða neinn prestspjón-
ustuskort.
J>á erum vér komnir að peirri
niðrstöðu, sem oss virðist eigi að eins
sanngjarnlegust, lieldr og in eina
viðunanlegaí pessu máli; paðer: að
láta kyrkjuna bera sig sjálfa; að
bæta svo að eins hag prestastéttarinnar,
að enginn einn eyrir takist úr
landssjóði — engar, als engar
nýjar álögur bætist á skattgreið-
endr í laudinu til að auka laun
klerka.
J>á víkr nú að pví atriði, að tala
um breyting á gjöldum til presta og
kyrkna; og er pað ljóst af pví, sem
að framan er ritað, að með breytingu
meinum vér eklci neina aukningu.
[Framh.
Hvern eigum yér að^kjósa?
J>að leit ekki út fyrir í haust, er
vér fyrst hreifðum nýrri kosninguhér,
að pað yrði um marga að gjöra. Yér
stungum pá upp á hr. Jóni Pétrssyni-
en nú mun pað á daginn komið, að
hann mun ófús til pingreiðar; og auð-
vitað er oss lítið lið i að kjósa hann,
ef hann vill eigi til pings fara, pví pá
verðum vér jafn-pingmannslausir eftir
sem áðr.
Síðan hafa flciri verið til nefndir, sem
allir munu fararinnar fúsir: Har-
a 1 d r sýslunefndarmaðr B r í m á
Rannveigarstöðum, sem „nokkrir11
(hvað margir?) „kjósendr“ liafa mælt
með i „Skuld“; S i g u r ð r bóndi S ig-
urðsson á Breiðavaði, sem líka
hefir verið með mælt, og nú loksins
séra Magnús Jónsson á Skorra-
stað, sem í pessu nr. blaðs vors býðr
sig fram til kosningar. Og svo mun
loks einn utansýslu-maðr gjöra kost
á sér hér, nefnil. E i r i k r prófastr
B r i e m í Steinnesi.
Hvað lir. Sigurð á Breiðavaði
snertir, pá erum vér honum alt of
gjörsamlega ókunnugir til pess, að vér
getum haft nokkurt á verulegum rök-
um bygt álit um pað, hverja hæfi-
leika liann kann að hafa til ping-
mensku. Skoðun hans á köllunping-
manns yfir höfuð og kröfum peim, er
gjöra megi til góðs pingmanns, höfum
vér átt kost á að sjá, og virðist oss
sú skoðun hans lýsa pví, sem vér
höfum um hann heyrt, að hann væri
greindr maðr og hygginn. En einmitt
pað, er fyr nefndum vér, að hann mun
flestum kjósendum sem næst als ó-
kunnugr (nýkominn inn í sýsluna) mun
gjöra pað útsjónarlaust, að hann nái
kosning að pessu sinni.
Um séra Magnús er pað að segja,
að hann er gáfumaðr, og svo góðr og
183
vandaðr, sem allir vita; hitt ætlum
vér efasamara, eftir pví, sem vér pekkj-
um til, hvort gáfur hans og ástundun
muni verulega ganga í pá átt, er að
„pólitík“ lýtr. Vér ætlum, að pað sé
meir löngun til að koma góðu til leið-
arí einu sérstöku máli (bind-
indismálinu), sem hvetr hann til að
leita kosningar í petta sinn, heldr en
einmitt s é r 1 e g r (speciel) áhugi fyr-
ir p e i m stórmálum, sem nú verða
fyrir á pingi og pjóðinni mun
annast um (kyrkju-mál, landbúnaðar-,
verzlunarmál). Að vísu vitum vér, að
kyrkjumálið liggr honum á lijarta og
að hann hefir gagnhugsað pað; en
skyldu skoðanir hans í pví máli vera
svo lagaðar, að pær verði honum til
meðmælis meðal kjósenda? — Vér
ætlum, að kjósendr sé pví y f i r h ö f-
uð fráhverfir, að kjósa prest til
pings, nema svo sé, að peir að minsta
kosti pykist vissir um, að skoðanir
hans í kyrkju- og presta-málinu séu
a 1 p ý ð u megin, en eigi embættis-
mauna megin, og pá að öðru leyti sé
um svo ágætt pingmanns-efni að gjöra,
að men pyldst fyrir allan munverða
að fá hann á ping. Af pessum livöt-
um meðal annars álítum vér jafn litl-
ar líkur til pess, að séra Magnús nái
kosningu, eins og að Sigurðr nái henni.
Vér ætlum að pað purfi enga spá-
dómsgáfu til að segja pað fyrir, að
pað verði peir náfrændrnir (bræðra-
synir) séra Eiríkr og Haraldr, sem
hér munu svo að segja einir deila at-
kvæðum milli sín.
Haraldr Brím er gáfumaðr, sem
hann á ætt til. En hvern áhuga hann
hefir á pjóðmálum, mun vera fleirum
dulið en oss, pví pað hefir hvergi enn
í ljós komið. Hann var á Jungvalla-
fundi 1873 og pykjumst vér mega full-
yrða eftir pví, er vér framast munum,1)
að hann liafi par eigi orð frá munni
mælt. Sýslunefndarmaðr er hann hér
í sýslu; mun hann vera par eins og
hann á að sér, greindr og gætinn, en
ofr-framkomulítill. Engu að síðr álít-
um vér Harald svo vitran mann, að
liann hafi ýmsa hæfilegleika til að
geta orðið með tímanum, pegar
hann æfist og lionum vex einurð, all-
góðr pingmaðr. En pað eina ping,
sem pessi kosning gildir fyrir, á að
fjalla um mikilsvarðandi mál.
Hefir hr. Haraldr sett sig inn í pau,
og hverja skoðun hefir liann á peim ?
J> a ð pyrftu kjósendr að vita. Vér
höfum ekki ráð á að senda neinaráð-
gátu í pingmannssæti vort í sumar.
Og, vér vonum vor góði vinrhr. H. B.
pykki eigi við oss hreinskilni vora, pó
vér segjum, að hann sé oss og mörg-
um lcjósendum ráðgáta enn — sem
p ólitíkus. Vér tölum eldcium mann-
inn; pað er vafalaust margt og
m i k i ð í honum; en h v a ð ? Er pað
1) Kitstj. „Skuldar" var fundarskrifari þar.