Skuld - 28.05.1879, Page 4

Skuld - 28.05.1879, Page 4
III. ár, nr. 15.J SKULD. [28/5 1 87 9. 184 185 186 pólitík? og pá í hverja stefnu? Hr. H. B. er sjálfr gamansamr og polir pví spaugsyrði; oss datt í hug sam- líking: ef vér sjáum vel fyltan tóbaks- pung, pá vitum vér, að pað er mikið í honum; en h v a ð er í honum, og hvernig er pað, sem í honum er? p>að veit enginn, ef enginn hefir fengið í nefið úr honum. — Með pví meinum vér pað, að peir, sem pekkja vit og mannkosti Haraldar, efist eigi um, að pað sé mikið í manninum. Bn hvort p a ð sé í honum, sem vér vildum hafa í p i n g m a n n i vorum — pað vitum vér ekki, pví að kjósendr hafa enn ekki „fengið neitt i nefið“ úr „pjóð- mála-pungnum“ hjá honum. En má ske pað komi enn, áðr en kosið verðr ? J>á er nú séra Eiríkr eftir. — Enginn mun ætla oss neina sérlega tilhneigingu til presta; en pegar vér nú skylyrðislaust og af öllu megni mælum fram með séra Eiríki til lcosn- ingar fram yfir alla aðra, pá mega all- ir taka pað sem órækan vott pess, að vér erum pess fullvissir, að séra Ei- ríkr er ekki stéttdrægr maðr. Yér höfum yfir höfuð engan mann pekt svo lausan við alla eigingirni; engan, sem vér eins fult og fast erum sann- færðir um, að fari eftir e n g u öðru, en pví, sem hann fyrir guði og sam- vizku sinni álítr rétt. Og pað vill svo til, að vér pekkjum vel grund- vallarskoðanir séra E. B. Vér vitum t. d. í kyrkjumálinu, að hann mundi lielzt vilja að pví máli hefði eigi hreift verið að sinni, og að pað er skoðun hans, aðkyrkjan eigi að hera sig sjálfoggetiborið sigsjálf, og að hann er pví mótfallinn öllum styrk til hennar úr landssjóði og öll- um nýjum og ópörfum álögum á al- pýðu1).— Yér vitum, að pessi skoðun hans er eigi ný hjá honum, heldr stendr í nánasta sambandi við aðrar grund- vallarskoðanir hans. Yér vitum, að sannfrjálslyndara maiin höf'uin vér aldrei pekt, og eigi meira vitmann og valmenni. Og pá pekkjum vér pað, að séra E. B. hefir mikinn áliuga sí pjóðmálnm; hann mundi pví ganga að köllun sinni með fjöriog áhuga. Annar pingmaðr Norðr-Mulasýslu hef- ir skrifað oss og ýmsuin öðrum, til að mæla með séra Eiríki; og pessi pingmaðr (Eggert Gunnarson) pelckir séra Eirík vel, og er oss öllum kunnr að frjálslyndi. Eyrsti pingmaðr Suðr- Múlasýslu (Tryggvi Gunnarsson) hefir munnlega látið sama álit í ljósi bæði við oss og fieiri. Bæði cand. Páll Vigfússon, ]>orvarðr læknir, séra Lár- us, Páll Olafsson og aðrir fieiri máls- metandi menn hér eystra sem pekkja hann munu allir staðfesta sem almanna- róm pað, er vér segjum um séra Eirík. Búmið leyfir oss eigi fieirum orðum hér um að fara. En vér segjum pað hik- laust, og án pess að vilja rýra í nokkru pá aðra heiörsmenu, sein kosningar leita nú, að séra Eirikr er pað ping- manns-efni, sem engum ætti að bland- ast hugr um að kjósa. Yér álítum pað h n e y k s 1 i fyrir sýslu vora, ef liann verðr eigi kosinn. Yerum vér pvi einhuga! kjósum allir séru Eirík liriem! 1) I e i n u m prestí, sem eins og séra E. B. er bænda-megin í p re e t amálinu, erbæutl- um meiri styrkr, en t v e i m r öðrum, og það }>v'í meiri, sem maðrinn er af öllum mikils Kietinn. FBETTIR. -J- Aðfaranótt ins 20. p. m. sál- aðist að Sauðhaga Bergljót hús- freyja Einarsdóttir (emeritprests og R. afDbr. í Yallanesi), einhver mesta merkiskona og höfðinglegasta hús- freyja. f í aprílmán. lézt í Eagradal í Breiðdal Jpórarinn bóndi Eyj- ólfsson, einn með helztu bændum sveitar sinnar. — Nýja brúin á Slenju hefir nú lokið æfi sinni; brotnuð undan snjó. — j>etta er sú önnur, sem fer svo, og virðist pað ætla að verða dýrkeyptr lærdómr fyrir sýslubúa hér að læra, hvernig peir eigi að gjöra brú, sem dugi meira en árlangt. Mjóafirði, 24. maí. Síðan tíðar-umskiftin urðu hafa verið hagstæð veðr, hvað jörðina snertir, enda er hér kominn nokkur gróðr í úthaga, og tún i góðu útliti og, sem mest er um að gjöra, ó- víða kalin; gripahöld sæmilega góð yfir höf- uð. —■ Skip frá kaupmanni V. T. Thostrup liggr á Brekku-legu og tekr móti saltfiski (hertum), og afheudir bændum jafnframt salt, lcorn og kramvöru og hvað annað, sem menn tóku út á verzlunarstaðnum áðr skipið fór þaðan. petta teijum vér bændr oss mikið hag- ræði og ættum vér að vera þeim þakklátir, er fyrst léttir oss svona viðskiftin. —■ Aðfara- nóttina 20. þ. m. iá við að skipið ræki upp, en því varð þó afstýrt, með því veðrinu slot- aði síðari lilut nætr. — í sama veðri fauk timbrhúss-grind hjá Gruðmundi bónda Guð- mundssyni á Hesteyri, og hefir að líkindum skemzt mikið. Jeg leyfi mjer að lýsa yfir pví fyr- ir kjósendum Suðurmúla kjördæmis, að jeg býðst til að taka kosningu tií alpingis á kjörfundi peim, er nú á að haldast að |>ingmúla 10. dag næsta mánaðar. Skorrastað, 24. maí 1879. Magnús Jónsson. A t h u g a viðvíkjandi skýrslu um bindindi í „Skuld“ nr. 14: 1. Til skýringar: í fjelagi Yestmann- eyinga er nær helmingr af öllum fermd- um karlmönnum á Eyjunum. 2. Til leiðrjettingar: í fjelagiNorð- firðinga er hjer um bil einn priðji partur fermdra karlmanna í sveitiniii (p. e. prestakallinu eða hreppnum). Auglýsingar. Til skiftavina J.Chr. Thostrups á Seyðisfirði. Hér með læt ég yðr vita, heiðr- uðu skiftavinir, að ég liefi í hyggju að breyta stöðu minni, og verð pví eigi við verzlun Y. T. Thostrups nema til loka næstu sumarkauptíðar; pessvegna bið ég yðr alla, sem skuldið við téða verzlun, að ljúka skuldum yðar fyrr en ég fer frá verzluninni, eða að minsta kosti að pér pá finnið mig, svo við get- um samið um viðskifti okkar. Seyðisfirði, 19. maí 1879. 1 Kr. 25 Aw.] J. Clll*. TllOStl'Up. Góða aukaatvinnu geta peir fengið, sem eru færir um að gefa upp nöfn og heimili („Adres- ser “) nokkurr a vel megandi mannaí nándvið sig (eink- um til sveita).— Bréf mrk. E. 355 sendist sem fyrst til Rudolf Mossc í Ilant- biii' Yér undirskrifaðir búendr lýsum yfir pví, að hér eftir seljum vér ferða- mönnum nætrgisting og annan greiða, | sem vér látum í té, gegn sanngjarnri borgun, án pess vér skuldbindum oss til, að liafa alt pað til, er pessir menn parfnast eða kunna um að biðja. Arni Jónsson, Einnsstöðum, bóndi. Jón Jónsson, Fljótsbakka, bóndi. Fr. Gruðmundsson, Eyðum, bóndi. M. Jónsson, Q-röf, bóndi. Jón Stefánsson, Hleinargarði, bóndi. porvaldr Stefánsson, samast., bóndi. Gruðrún Stefánsdóttir, Ketilssöðum, 1 Kr. 25 Au.] Hjaltastaða-þinghá. Þ3 X3* 35' Jpann greiða, sem vér undirskrif- aðir eftirleiðis í té látum, seljum við. Brennivin fæst elcki hjá okkr. 16. maí 1879. porvaldstöðum: Grunnlaugr Jónsson. Flögu: Gruðmundr Einarsson. Yaði: Björn lvarsson. Borg: Jón Gruðinundsson. [75 Au. Á næstliðnu hausti voru seldar við opinbert uppboð óskilakindr í Breiðdalshrepp, auk ómerkinga, og nú uppspurðra kinda: 1. Dilkær: sýlt, biti fr. liægra; biti fr. vinstra. 2. dilkr undan henni með sama marki. 3. dilkær: sneitt, ijöðr eða biti fr. fjöðr aít. hægra; sneitt, fjöðr eða biti fr. vinstra. 4. dilkr undan henni: sneitt fr. hægra; sneitt fr. vinstra. 5. ær: stýft, Ijöðr aft. liægra; blað- stýft aft. vinstra. Brennim. B I S. 6. lamb: hálfr stúfr fr. hægra; sýlt v. 7. lamb : hvatt hægra. Jpeir, sem vilja eigna sér framan skrifaðar lcindr, verða jafnframt að færa ástæður fyrir, hvernig á mörkun- um á peim stendr; en andvirðis peirra mega peir vitja til undirskrifaðs að frádregnum kostnaði, fyrir sölu og auglýsingu pessa. GHlsárstekk 4. íebr. 1879. 2Kr. 25Au.] Svcinn Björgólfsson- Björn bóndi Illhugason á J>ingmúla vill kaupa kú. [25 4«. LEIÐBÉTTING: „Skuld“ 159. dálk, neðstu línu: „með saina verði“ les: „með eig1 hærra verði“. Eigandiogritstjóri: JÓll ÓlilíSSOli' Prentsmiðja „Skuldar11. Th. G'l e nie n t ze n-

x

Skuld

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skuld
https://timarit.is/publication/109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.